Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ1981 Einbýlishús til sölu á Patreksfirði Einbýlishús til sölu viö Stekkar 7 Patreksfiröi. Skipti koma til greina á minni eign á höfuðborgarsvæðinu. Allar uppl. gefur Stefán Skarphéöinsson hdl. símar 94-1177 og 1439. 26933 26933 Laugavegur — Laugavegur Til sölu 2. og 3. hæö hússins nr. 97 við Laugaveg. Hér er um aö ræöa 200 fm hæöir, sem afhendast fokheldar eöa lengra komnar. Bílastæöi á baklóö. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. markaöurinn Hafnarstræti 20, sími 26933 (Nýja húsinu við Lækjartorg) Jón Magnússon hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl. 9 & 3 3 « ð & 3 & Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf HAMRABORG KOPA- VOGI 2ja herb. 76 fm. íbúð á 4. haeð með frábæru útsýni yfir Álfta- nes. Þvottaherbergi og geymsla innan íbúðar. Bílskýli. ÖLDUGATA 3ja herb. falleg risíbúð. Öll nýendurnýjuö. LEIFSGATA 2ja herb. falleg risíbúö í fjölbýl- ishúsi. Öll nýstandsett. Ösam- þykkt. FÁLKAGATA 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Suðursval- ir. GRETTISGATA 3 herb. góð íbúð ásamt risi í timburhúsi. íbúðin er laus strax og í góöu ásigkomulagi. MIKLABRAUT 3 herb. góð risíbúð, með svöl- um. Ósamþykkt. KRUMMAHÓLAR 3ja—4ra herb. 97 fm. falleg íbúð á jarðhæð. Tengi fyrir þvottavél á baði. Bílskýli. GRÆNAHLÍÐ 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Fallegur garöur. NÝLENDUGATA 4ra herb. nýuþþgerö, falleg kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. NJÁLSGATA — EINBÝLI Lítið steinhús sem er 2 hæðír. Allt nýstandsett. Falleg lóð. HRAUNBÆR . 4ra herb. 117 fm. góð íbúð á 3. hæð. Vandaöar innréttingar. Suðursvalir. Útsýni. Laus strax. í smíðum RAÐHÚS — BLOKKARÍBÚÐIR Höfum til sölu raöhús og 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir við Kambasel og Kleifarsel. Raðhúsin seljast fokheld, fullfrágengin aö utan og frágengin lóö. íbúöirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu, meö allri sameign frágenginni þar meö talin lóö. Greiöslu- kjör á raðhúsum og blokkaríbúöunum eru 50% af kaupverði, greiöist á 8 mánuöum. Eftirstöövar eru verötryggöar skv. lánskjaravísitölu til 5 ára. Fasteignamarkaöur Rárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖROUST1G 11 SiMI 28466 (HÚS SRARISJÓOS REVKJAVÍKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurósson MIÐBÆRINN 117 fm. íbúöarhúsnæöi á 3. hæð. Tilbúiö undir tréverk. Sér hiti. Suöursvalir. Verð 470 þús. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. falleg endaíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Bílskýfi. TÓMASARHAGI — SÉRHÆÐ 122 fm. sérhæö í fjórbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, sér inn- gangur. Bílskúrsréttur. BUDARGERÐI 3ja—4ra herb. risíbúð í þríbýlis- húsi. UNNABRAUT SELTJARNARNESI Parhús, sem er kjallari og tvær hæðir, í mjög góðu ástandi. Skipti æskileg á húsi í Garða- bæ. ÁSBÚÐ — EINBÝLI Fokhelt einbýlishús á 2 hæðum um 225 fm. Skipti möguleg á 3 herb. íbúð. HOLTSBÚÐ — EINBÝLI Fokhelt einbýlishús, sem er kjallari, jaröhæð og nýtanlegt ris. Samtals 390 fm. Tvöfaldur bílskúr. Til afhendingar strax. BÚÐARGERÐI Hús, sem er jaröhæð, hæð og ris. Á jarðhæð er verzlunarpláss en á hæö og í risi eru íbúöir. Selst í einu lagi eöa í hlutum. HRYGGJARSEL— EINBÝLI 250 fm. fokhelt einbýlishús. Tvær hæöir og kjallari. Steypt botnplata fyrir bílskúr. Til af- hendingar strax. EYKTARÁS — EINBÝLI 320 fm. glæsilegt fokhelt ein- býlishús á 2. hæðum. Stór lóð. Falleg útsýni. 31800 - 31801 FASTEIGNAMKHJUN Sverrir Knsljánsson heimasím 42822 HREYFILSHUSINU -FELLSMULA 26, 6 HÆC Sölumaöur Baldvin Hafsteinsson heimasími 38796 Dalaland Til sölu 130 fm. 6 herb. íbúð á 1. hæö meö bílskúr. Hraunbær Til sölu 117 fm. 4ra herb. íbúð. Hvassaleiti Til sölu lítil einstaklingsíbúö. Hegranes Til sölu einbýlishús í smíöum. Búiö aö steypa upp kjallara. Urðarbraut — Smálönd Til sölu 115 fm. einbýlishús, ásamt plötu undir bílskúr. Skipti á góðri 3ja herb. íbúö í austurbæ kemur til greina. 28611 Opiö 2-4 Melgeröi Kóp. Einbýlishús á 2 hæðum. Sam- tals 150 fm. Bílskúr 60 fm + 1000 ferm lóð. Skeljanes 4ra herb. 115 fm íbúð á 2. hæð í járnklæddu timburhúsi. Suöur svalir. Sér garöur. Lækjarfit Um 110 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Hraunbær 4ra—5 herb. 117 fm íbúö á 1. hæð ásamt herb., og snyrtingu í kjallara. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Hraunbæ æskileg. Flyðrugrandi 3ja herb. um 80 fm íbúð á 3. hæö. Vélaþvottahús á hæöinni. Gufubaö og leikherb., í sameign sem er fuilgerö. Bein sala. Laus fljótlega. Melabraut Um 110 fm 3ja til 4ra herb. íbúö á efri hæð í tvíbýli. Langholtsvegur 3ja herb. íbúö á 2. hæð í þríbýlishúsi ásamt stóru háa- lofti. Samtals 85 fm. Sér garöur. Laus strax. Rofabær 80 til 85 fm 3ja herb. íbúö á 2. Hæð. Suður svalir. Æsufell Stór 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Verð 420 þús. Grundarstígur 2ja herb. 60 til 65 fm góö íbúö á 3. hæð í steinhúsi. Njarðargata 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt herb. og snyrtingu í risi. Öldugata 3ja herb. 100 ferm. íbúð á 3. hæö í þríbýli. íbúðin er mikiö endurnýjuð. Melgerði Hæð og kjallari ásamt bílskúr. Húsiö er hlaðið meö álklæön- ingu. Stór, falleg lóö. Þorlákshöfn 3ja herb. risíbúð í tvíbýlis- húsi. Verö aöeins 130 þús. Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvlk Girurarson hrl A I m. — m I...... ■ I Á c 4 Eignaval í» 29277 Hafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134)1 Seltjarnarnes — raðhús Höfum til sölu mjög skemmtileg raöhús viö Selbraut, Seltjarnar- nesi. Húsiö skiptist þannig: niöri eru 4 svefnherbergi, baðherbergi, sjónvarpsskáli og tvöfaldur bílskúr. Uppi eru stofur eldhús og gestasnyrting. Mjög stórar svalir. Bein sala. Möguleiki á að taka 3ja—4ra herb. íbúö upp í hluta söluverös. Verð 1,2 millj. 4ra herb. íbúð á Högunum Höfum til sölu góða 4ra herb. íbúð á jarðhæð í ca. 20 ára gömlu fjórbýlishúsi á Högunum. íbúö þessi er mikið endurnýjuð t.d. parket á stofum. Mikiö endurnýjað eldhús. fbúöin er meö sérinngangi og sérhita. Þvottahús er sameiginlegt en lagt fyrir þvottavél á baði. íbúðinni fylgja 2 geymslur. Verð 510—530 þús., ekkert áhvílandi. Hvergisgata — hæð og ris 3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð í steinhúsi, innarlega við Hverfisgötu. íbúöinni fylgja 2 herbergi í risi auk baöherbergis, sem ekki er fullbúið. íbúö þessi er í góöu ásigkomulagi, m.a. nýtt gler í gluggum. Ný teppi. Verð 430 þús. Iðnaðarhúsnæði við Brautarholt Ca. 300 fm. salur, á 3. hæð í mjög góðu húsi við Brautarholt. Laus nú þegar. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. mngholt'] Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 3 línur 2ja herb. íbúöir H Klapparstígur 50 fm í kjallara. Útborgun 160 þús. Ásbraut 55 fm íbúð á 2. hæö. Útborgun 330 þús. Hamraborg 55 fm á 1. hæð meö bílskúr. Útborgun 240 þús 3ja herb. íbúöir Ljósvallagata rúmgóö íbúö á jaröhæö. Sérhiti. Barmahlíð góð 65 fm í kjallara. Útborgun 190 þús. Njarðargata 70 fm. Laus nú þegar. Útborgun 260 þús. Kríuhólar ca. 90 fm á 3. hæð. Utborgun 300 þús. Grettisgata sérlega góð á 1. hæð. Útborgun 330 þús. Rauðarárstígur 85 fm á 1. hæð. Útborgun 300 þús. Grettisgata risíbúö 70 fm í steinhúsi. Útborgun 240 þús. 4ra herb. íbúöir ^ Hraunbær sérlega góð 127 fm á jaröhæð. Útborgun 450 þús. Sólvallagata 100 fm á 2. hæð. Tvennar svalir. Útborgun 410 þús. to Engjasel 110 fm íbúö á 1. hæö. Falleg íbúö. Grundarstígur 125 fm á 3. hæö í steinhúsi. Útborgun 390 þús. Laugavegur 110 fm tilbúin undir tréverk. Suðursvalir. Holtagerði 127 fm í tvíbýlishúsi, meö sérinngangi. Eskihlíð á 3. hæð með 4 svefnherbergjum. Raðhús Flúðasel 146 fm á tveimur hæðum. Útborgun 610 þús. Bollagarðar 250 fm á þremur pöllum. Rúmlega fokhelt. Bollagarðar 200 fm á 2 hæöum. Tilbúiö undir tréverk. Einbýlishús ^ Bugðutangi 140 fm með séríbúö í kjallara. Verð 700 þús. Grettisgata 160 fm hús. Kjallari hæö og ris. Fjöldi annara eigna á söluskrá. Jóhann Davíösson, sölustjóri. Friðrik Stefánsson, viðskiptafræðingur. SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALOIMARS. L0GM JÓH. Þ0RDARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Urvals íbúð við Eyjabakka á 3ju hæö um 95 fm. Óvenju stór. Svefnherb. á sér gangi. Búr. Nýleg teppi. Danfoss kerfi. Frágengin sameign. Töluvert útsýni. 4ra herb. íbúðir lausar strax Við Spóahóla 2. hæö um 100 fm. ný og góö. Danfoss kerfi. Við Dunhaga 4. hæö um 110 fm. Sólrík suöur íbúö. 2ja herb. íbúðir viö: Rofabæ 1. hæö 55 fm. Parket, sólverönd, útsýni. Austurbrún 8. hæó. Sv-íbúö. Útsýni. Steinhús í gamla bænum Grunnflötur um 70 fm, auk viöbyggingar og bílskúrs. Húsið er 2 hæðir og ris. Hentar til íbúöar og/eöa ýmiss konar reksturs. Rishæðin getur t.d. veriö úrvals vinnupláss fyrir listmálara. Ræktuö lóð með trjám. Af marg gefnu tilefni Orðsending til viöskiptamanna okkar: Seljiö ekki ef útborgun er lág, og/eöa mikiö skipt nema samtímis séu gerö kaup á öðru húsnæöi. Höfum á skrá fjölda fjársterkra kaupenda. Opið á morgun fimmtudag. Gleöilega þjóðhátíð. AIMENNA f ASTEIGNASftHM LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.