Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNI1981 47 Stjörnuleikurinn er i dag Sigurður og Einar for- fallast Stjörnurnar æfðu á Valsvellinum í gær LJÓST er. aA einhver forföll veröa í landsliöinu i frjálsum iþróttum. sem keppa á i Evr- ópumútinu í Luxembort; um heÍKÍna. Má þar nefna. að spjótkastararnir Sitrurður Einarsson ok Einar Vil- hjálmsson seta ekki fariA ok i tilviki SÍKurðar a.m.k. er um meiðsli aó ræða. Þetta þýðir einfaldlejja. að Skari Kamli, eða Óskar Jakobsson. verður að keppa i spjótinu. en að söKn froðra manna er það ekki lakari kostur. Þá bendir allt tll þess, að ÁKÚst Þor- steinsson keppi ekki i 10.000 metra hlaupinu i LuxemborK. Knattspyrnu- skóli Leiknis ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Leiknir i Breiðholti mun byrja með knattspyrnunámskeið nk. fimmtudaK 19. júní. Innritun fer þá fram við íþróttahús Fellaskóla kl. 17. Námskeið- inu lýkur 27. áKÚst. Nám- skeiðsKjald er kr. 150.00 ok má Kreiða það i tvennu la^i. 100 kr. við innritun ok kr. 50 siðar. Námskciðið fer fram á þriðjudoKum ok fimmtudöK- um. Ilórður llinriksson. íþróttakennaranemi veitir námskeiðinu forstoðu. Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem fæddir eru. 1971.1972 ok 1973. „Fjandi er kalt. Ilalldór! áttu ekki aukabrækur handa mór,“ saKði knattspyrnusnillinKurinn Simon Tahamata frá Standard LieKe á Valsvellinum undir kvöldið í Kær. en þá kom saman stjörnuliðið sem mætir Val á LauKardalsvellinum i daK klukk- an 18.15. Þetta var eina samæf- inKÍn sem hinn harðsnúni hópur náði fyrir leikinn, enKU að sfður var Kott hljóðið i leikmönnum liðsins, „þetta verður afslappað ok skemmtileKt“, töldu þeir ok höfðu KreinileKa verulega Kaman af æfingunni. Tahamata skaust fljótleKa út á völl aftur eftir að hafa dreKÍð á sík aukabrækur. Sem fyrr segir æfði hópurinn í gær undir stjórn Ásgeirs Sigur- vinssonar, sem verður liðsstjóri þar sem meiðsli hans aftra honum frá því að leika. Fyrirliði i hans stað verður Atli Eðvaldsson. Æf- ingin var létt, aðeins hitað upp og skipt í tvö lið, enda eru leikmenn þessir allir í toppæfingu þar sem knattspyrnuvertíðinni í Evrópu er nýlokið. Þó ekki væri tekið á að ráði leyndi sér ekki að margir leikmanna stjörnuliðsins eru geysilega sterkir, t. d. Standard- AtH Eðvaldsson frá Borussia Dortmund og Dardenne frá Standard Liege kljást um knöttinn. Ljósmyndir: Kristján. MBL. vill hér með leiðrétta tvær neyð- arlegar villur úr þriðjudagsblaðinu. í fyrsta lagi var það SÍKurður Pétursson, en ekki nafni hans Ilafstcinsson. sem var valinn i K«lf- landsliðið. I öðru laKÍ birtist hér með rétt mynd af sÍKur- veKurunum i Dun- lop-keppninni. Eru lescndur beðnir velvirðinKar. leikmaðurinn Simon Tahamata, sem er líklega frægastur stjörnu- liðsmanna. Hann lék áður með Ajax og er hann talinn einn sleipasti framherji Evrópu. Hann lék með hollenska landsliðinu á Laugardalsvellinum fyrir fáum árum og er frammistaða hans enn í fersku minni. Þá voru Arnór, Janus, Atli og Teitur greinilega í góðri æfingu, einnig leikmenn eins og Schneider og Dardenne. Lofa góðu veðri! AÐ SÖGN forráðamanna Vals hefur forsala aðgönKumiða gengið vel. sérstaklega í gær, er hcita má að stöðugur straumur fólks hafi verið I sölutjaldið i Austurstræti. Auglýsingabifreið Vals- manna var á ferðinni i borK- inni i ga'rdag eins og vænta mátti ok auk þess að auglýsa leikinn. buðu Valsmenn veð- urguðunum byrginn. lofuðu K<Wiu veðri í daK!! Gerets kom ekki EKKERT varð úr þvi, að b«'lKíski landsiiðsfyrirliðinn Eric Gerets kæmi til liðs við stjörnuliðið sem ma'tir Val í daK. en um tíma voru þó taldar góður horfur á þvi. eða eftir að Ralf Edstróm dró sík út úr hópnum. Þcgar stjörnu- liðið æfði á Valsvellinum í ga-rdag. kom í ljós, að þeir Jóhanncs Eðvaldsson og Pét- ur Pétursson voru einnig fjarri k<)Au gamni. Aðrir, sem ncfndir hafa vcrið siðustu daKa. voru hins vcgar ma-ttir í slaginn. Hátíðin á Laugardalsvellinum hefst annars klukkan 17.30, er rokkhljómsveitin Start hitar áhorfendur upp með öflugu grað- hestarokki. Klukkan 17.50 tekur Laddi við áhorfendum og flytur þeim nokkur lög. Klukkan 18.15 hoppar Sigurður Bjarklind síðan út úr flugvél yfir vellinum og hefur bæði með sér fallhlíf og knöttinn sem nota á í leiknum. Ef miðið er í lagi, lendir Sigurður á miðjupunktinum þar sem dómari tekur við knettinum og leikurinn hefst. — Stundvíslega klukkan 18.16. Mikið hefur verið um út- lendingaherdeildina rætt og ekki að ástæðulausu. En Valsmenn verða með sitt sterkasta lið og þess má geta, að Guðmundur Þorbjörnsson mun að öllum lík- indum leika sinn fyrsta leik eftir hin slæmu meiðsli sem hann hlaut í fyrra. Valsmenn geta leikið góða knattspyrnu og því ætti enginn að vera svikinn af ferð í Laugardal- inn í dag ... < Knattspyrnusnillingurinn Simon Tahamata. _ Pierre Robert- golfmótiö PIERRE Robcrt golfmótið, vcrður haldið á Nesvellinum dagana 17., 18. og 20. júní. Þctta er 12 árið scm Picrre Robert Kolfmótið er haldið ok hefur það þróast upp í að verða stærsta Kolfmót ársins. Mótið hefst 17. júní kl. 8 með kcppni í meistaraflokki. Leikn- ar verða 36 holur. Þessi tilhog un var nauðsynleg vcgna keppnisferðar landsliðsins. Þann 18. verður mótinu haldið áfram i kvenna-. drengja- og untrlingaflokkum. ok vcrða leiknar 18 holur i öllum flokkum. Á lauKardaginn 20. vcrður keppt í karlaflokki og hafa þeir rétt til þátttöku. sem eru með forgjöf 7-23. Vegna mikillar þátttöku verður að takmarka fjöldan I þcim flokki við 90. Það er Íslenzk-Amerizka vcrzlunarfélagið sem gcfur öll vcrðlaun, en þeir cru um- hoðsmcnn fyrir Pierre Robcrt snyrtivörur. Skráning fer fram i Ncsklúbhnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.