Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ1981 ÍSLAND TOPP 12 1. - DEIÓ Laddi 2. 2 BULLY FOR YOU B.A. Robertson 3. 1 JOURNEY TO GLORY ... Spandau Ballet 4. 3 COMcAN'GETIT Whitesnake 5. 4 BALLADE D’AMOUR ... Richard Clayderman 6. - í LEIT AÐ LÍFSGÆÐUM Pálmi Gunnarsson 7. 9 VIENNA Ultravox 8. 11 EINSOG SKOT Áhöfnin á Halastjörnunni 9. 12 GREATEST HITS Dr. Hook 10. 6 HEYR MÍNA BÆN Ellý Vilhjálms 11. - TRAUMEREI Richard Clayderman 12. - LOVERBOY Loverboy BRETLAND Stórar plötur 1. 1 STARS ON LONG PLAY Star Sound 2. 3 ANTHEM Toyah 3. 2 KINGS OF THE WILD FRONTIER . . . . Adam & The Ants 4. 6 DISCO DAZE AND DISCO NITESs Ymsir 5. 4 THIS OLE HOUSE Shakin’ Stevens 6. - THEMES Ýmsir (K-Tel) 7. - CHARIOTS OF FIRE Vangelis 8. 5 WHA’PPEN Beat 9. 7 LONG DISTANCE VOYAGER Moody Blues 10. - HEAVEN UP THERE Echo & The Bunnymen Litlar plötur 1. 1 STAND AND DELIVER .. Adam & The Ants 2. 2 YOU DRIVE ME CRAZY . Shakin’ Stevens 3. 7 BEING WITH YOU Smokey Robinson 4. - FUNERAL PYRE Jam 5. 4 CHEQUERED LOVE Kim Wilde 6. - HOW ’BOUT US Champaign 7. 3 STARS ON 45 Star Sound 8. 9 I WANT TO BE FREE Toyah 9. 6 SWORDS OF A THOUSAND MEN TenpoleTudor 10. - WILLYOU BANDARÍKIN Stórar plötur 1. 1 Hl INFIDELITY REO Speedwagon 2. 4 MISTAKEN IDENTITY Kim Carnes 3. 3 DIRTY DEEDS DONE DIRT CHEAP AC/DC 4. 2 PARADISE THEATRE Styx 5. 6 FAIR WARNING Van Halen 6. 7 HARD PROMISES Tom Petty 7. 5 ARC OF A DIVER Steve Winwood 8. 9 FACEVALUE Phil Collins 9. - ZEBOP Santana 10. 10 BEING WITH YOU Smokey Robinson Litlar plötur 1. 1 BETTE DAVIS EYES Kim Carnes 2. 3 STARS ON 45 Star Sound 3. 4 SUKIYAKI A Taste of Honey 4. 2 BEING WITH YOU Smokey Robinson 5. 7 A WOMAN NEEDS LOVE .. Ray Parker & Raydio 6. 6 LIVING INSIDE MYSELF Gino Vanelli 7. - ALL THOSE YEARS AGO George Harrison 8. 9 AMERICA 9. 5 TAKE IT ON THE RUN .... REO Speedwagon 10. 10 SWEETHEART Frankie & The Knockouts t;| naRRorínrjp? tttttttttttttttí ••.!y.......... ClV Umsjón: Halldór Ingi Andrésson Kobbi magnaði kominn með nýja plötu Opinber útgáfudagur á plötu Jakobs Magnússonar „Jack Magnet" verður á morgun 18. júní. Þó platan hafi í raun komiö í verslanir á mánudaginn var. „Jack Magnet" er önnur sóló- plata Jakobs sem hann gerir vestanhafs, ef frá er skilin 10 tommu platan Jobbi Maggadon. Útgáfa í Bandaríkjunum verö- ur þó ekki fyrr en í haust, en Warner Brothers gefa hana út. Á plötunni eru 12 lög, öll samin af Jakobi, bæði einum og í samvinnu viö aöra, en nokkur Stuömannalög hafa t.d. fengið fullkomlega ný andlit, ef svo má segja. Tónlistin er ekki lengur jafn jazzkennd og hún var á „Special Treatment'* en í stað þess heldur Jakob áfram á sömu braut og hann byrjaöi á „Horft í roöann" og eins og þá er ákveðinn söguþráöur í gegnum plötuna og tengsl í lögum og textum. Plötuhulstriö sem er á plötunni hérlendis aö minnsta kosti, er nokkuö í stíl Hipgnosis hulstr- anna bresku, en Jakob sýnir þar afturhluta sinn nakinn með göffl- um á, sem auðvitað tengist innihaldinu. Auk þess fyigi texta- blað meö aukaskýringum og upplýsingum. Eins og fyrri daginn er platan yfirfull af þekktum nöfnum úr tónlistarheiminum. Jeff Porcaro, trommuleikari (Toto), Stanley Clarke, bassagítarleikari, Tom Scott, saxófón, Victor Feldman, slagverksspilari, Steve Forman, slagverksspilari, Alex Acuna trommuleikari (Weather Report), Freddie Hubbard, trompetleikari og Bill Champlin eru þekktustu nöfnin, en Steve Anderson, bassaleikari leikur í 3 lögum en hann var á „Special Treatment" Carlos Rios, gítarleikari, leikur líka í 11 lögum, og Gunnar Þórðarson leikur í tveim lögum ásamt Rios. Bassaleikarinn t 7 laganna er Neil Stubenhaus. Stjórn upptöku var í höndum Jakobs og Patrick Henderson meö hjálp frá Jónasi R. Jónas- syni og Charles W. Creath. Útgefandi á íslandi er Steinar hf. hia ( ►•••- I !••*•• ( ►•••- ( ►#•••• ( ►••• — ( »••*•- ( ►•••*. ( )•••«« ( !•••*• ( >••• — ( )••••• I ••••*. Face Dances, besta plata Who síðan Who’s Next i Þrátt íyrir lan^an feril sem i 'XZY.'. hljómsveit hefur Wh« tekist ] jjj*" með fáum undantekninKum að i m.!. halda sinni þrúun og vera ] UJ::; áhuKaverðir lanKmestan tím- i ann af þeirra ferli. Það er ] Zll- auðvitað ekki ha‘Kt að seKja i ! #!!!! daK að „Face Dances“ sé besta eða versta plata þeirra. Þcirra feriii er orðinn það lanKur að þú berð ekki saman plötu sem var Kerð 1965 «k plötu sem er Kerð 1981. hend, en tvö eftir John Ent- wistle. Pete Townshend ber þá byrði að pæla mikið í tilverunni og kemur það mjög fram í textum hans. Hér er hann fyrst og fremst að festa í form ýmsar hugsanir bæði furðulegar og venjulegar, um samband við konur, um líf hans sem rokkara, eiginmanns og föðurs, um lítil- magnann, um öfuguggana. Stundum virðist hann í góðu skapi og stundum slæmu skapi og það má lesa út úr textunum. Hann er líka maður sem á það til að falla i þunglyndi, en þrátt fyrir það halda Who alltaf sínu striki. Roger Daltrey er í góðu formi á plötunni og syngur af eldmóð og ferskleika sem oft vantar hjá öðrum. Og hljómsveitin í heild er ekki síðri með Kenny Jones á trommum og Rabbit á hljóm- borðum heldur en þegar Keith Moon var á meðal þeirra. >••••■ ( (••.«• i >•••.. ( >••«•■ i (•••f (••*«• ((•••- ()•••>• )•••*■ En Who hafa þó alltaf verið með jæim fremstu í flokki á hverjum tíma og eru enn. „Face Dances" er ein af þeim plötum sem hafa veitt mér ánægju frá áramótum. Á „Face Dances" tekst þeim nefnilega mjög vel upp, þeir fylgjast greinilega vel með gangi mála í kringum þá og nýta sér það sem er að gerast og blanda saman við gífurlega reynslu þeirra sjálfra. Pete Townshend virðist hafa gert þveröfugt við aðra, sett afgangana á sólóplöt- una en góða efnið á hljómsveit- arplötuna! 7 iaganna níu eru eftir Towns- •••;*:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.