Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1981 í DAG er miövikudagur 17. júní, sem er 168. dagur ársins 1981, Lýöveldisdag- urinn. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 06.17 og síödegis- flóö kl. 18.36. Sólarupprás í Reykjavík kl. 02.55. og sólarlag kl. 24.02. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.29 og tungliö í suöri kl. 01.01. (Almanak Háskól- ans.) Ég vil útvelja yöur til að vera mitt fólk og ég vil vera yðar Guö, og þér skuluð reyna að ég er Drottinn, Guð yðar, sem leysir yöur undan ánauö Egypta. (Mós. 2, 6, 7.) I KROSSGATA 1 2 3 4 H ■ ‘ 6 ■ 8 9 10 ■ II ■ I3 I4 15 ■ r I6 LÁRÉTT. — 1. vckkí. 5. kraftur. f>. skott. 7. upphrópun. 8. Ilkams hlutann. 11. frumnfni. 12. iAka. 11. skvamp. 16. kvennafn. LÓÐRÉTT: — 1. xla pamaóur. 2. slitni. 3. fuitL 1- hcy. 7. sjor. f). kaup. 10. skartKrip. 13. hoita. I5. samhljóðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍ.TT. — 1. lotuna. 5. an. 6. faldur. 9. cfa, 10. si. 11. yl. 12. man. 13. rani. 15. cða. 17. rcfina. I-ÓÐRÉTT: - 1. lifcyrir. 2. ta la. 3. und. 1. aurinn. 7. afla. 8. USA. 12. miói. 11. nef. 16. an. ÁRIMAO MEILLA Afmæli. — Sjötug er í dag frú Rebekka Friöbjarnar- dóttir, Hólabraut 6, Keflavík. Rebekka er fædd í Grunnavík á aldarafmæli Jóns Sigurðs- sonar, eða hinn 17. júní, 1911. Rebekka tekur á móti gestum í dag á heimili sonar síns og tengdadóttur að Baugholti 1, Keflavík. Afmæli.— Fimmtug er í dag, 17. júní, Anna Kristín Traustadóttir. Hafnarfirði. Hún er borinn og barnfæddur Hafnfirðingur. I gegnum tíð- ina hefur hún gegnt ýmsum trúnaðarstörfum bæði í Hafnarfirði og Reykjavík. Af- mælisbarnið tekur á móti gestum á heimili sinu að Sléttahrauni 21, Hafnarfirði. | FRÁ HÖFNINNI | í fyrrakvöld lét togarinn Asbjörn úr Reykjavíkurhöfn og hélt aftur til veiða. Þákom Fjallfoss af strönd og Stapa- fell fór í ferð á ströndina. Leiguskip, Dia Danielsen, á vegum SÍS kom til að lesta skreiðarfarm til Afríku. í gærmorgun kom Ilekla úr strandferð. Leiguskipið Gustav Behrmann (Hafskip) lagði af stað áleiðis til út- landa. Hekla kom úr strand- ferð í gær og Stuðlafoss fór á ströndina. I gærkvöldi lagði Bakkafoss af staö áleiðis til útlanda og hafrannsóknar- skipið Árni Friðriksson kom úr leiðangri. Árdegis í dag er skemmtiferðaskip væntan- legt. Það heitir Estonia og kemur upp að Ægisgarði um kl. 8. Var ráðgert að taka á móti skipinu með hornamús- ík. [fréttir i í fyrrinótt var enn köld nótt á Norður- og Austurlandi og hitastigið rétt ofan við frost- markiö. Á flestum veöurat- hugunarstöðvum var hitinn þrjú eða fjögur stig í gær- morgun, þótt klukkan væri orðin 9. Um nóttina varð kaldast á láglendi á Raufar- höfn. Þar og uppi á Gríms- stöðum fór hitinn niður að frostmarki. Hér í Reykjavik var hitinn aðcins fjögur stig. Aðeins vætti stéttir, en mest úrkoma um nóttina var á Vopnafirði, 7 miilim. Í veð- urspánni i gærmorgun kom fram að Veðurstofan á von á þvi að i dag. miðvikudag, nái suðaustlæg átt til landsins. Styrktarfélag vangefinna hefur beðið að geta þess að skrifstofa félagsins er flutt að Háteigsvegi 6 hér í bæn- um. Er hún nú opin daglega frá kl. 9—16 og er opin í hádeginu. Landssamtökin þroskahjálp. Dregið hefur verið í alman- akshappdrætti landssamtak- anna, um júnívinning. Hann kom á númer 69385. Ósóttir vinningar á þessu ári eru janúar-vinningur 12168, febrúar-vinningur 28410, mars-vinningurinn 32491 og maí-vinningurinn 58305. Nánari uppl. eru gefnar í síma 29570. Skiðadeiid KR. Dregið hefur verið í happdrætti deildar- innar og komu upp þessi númer: 5463 — 6244 — 3234 - 4983 - 2290 - 3345 - 4984 - 0685 - 2755 og 3350. Nánari uppl. eru gefnar í síma 66095. Þessar stöllur, Rakel Linda Kristjánsdóttir og Sigurlaug Björk Hólm Ólafsdóttir, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Þær söfnuðu rúmlega 1200 krónum til félagsins. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 12. júní til 18. júní, aö báöum dögum meötöldum er í LIFJABUD BREIÐHOLTS. En auk þess er APOTEK AUSTURB/EJAR opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aöeins aö ekki náist» heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 15. júní tíl 21. júní, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnartiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96.21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbvggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25086. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnungm. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardagakl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga 7—9 og 14.30—20. Laugardaga 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar þriöjudaga kl. 20—21 og miövikudaga 20—22.' Síminn er 4129 Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Ðööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.