Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 17
17 Orvokki Kuortti bjargad úr flugvél, sem hún nauðlenti undan Reykjanesi fyrir fimm árum. Ljósm. óskar Sa*mundsson. Riíja oft lendinguna við Reykjanes upp — segir finnska flugkonan Orvokki Kuortti sem nauðlenti undan Reykjanesi fyrir finun árum, en hún tók þátt í Transat-flugkeppninni. Meðal keppenda i flugkeppn- inni yfir Atlantshaf var finnska fluKkonan Orvokki Kuortti. sem varð fyrir þeirri óþæKÍleKU lifs- reynslu fyrir fimm árum að nauðlenda litilli einshreyfils fluKvél rúmar 100 sjómilur út af Reykjanesi. bar sem um vatna- fluKvél var að ræða fór betur en á horfði, en fluKkonan varð elds- neytislaus ok hafið talsvert úfið. Rapídinn stóð sig prýðilega „bETTA hefur Kengið framar öllum vonum og fluKvélin reynst frábær í alla staði,“ sököu flugmennirnir á elztu fluKvélinni í fluKkcppninni yf- ir Atlantshaf er þeir komu til ReykjavikurfluKvallar árla á lauKardaKsmorKun á bakaleið. FluKvélin er af Kcrðinni De Havilland Rapide, smiðuð árið 1937 ok því 44 ára. Hún er þó nýuppKerð. „bað er búið að fljúga henni 70 stundir frá því hún var endursmíðuð, þar af erum við búnir að vera á lofti í um 60 stundir í þessari keppni," sagði Patrik Dague, er var við stjórn- völinn er „Rapídinn" hóf sig til flugs til Stornoway um miðjan dag í gær. I flugkeppninni flaug Kuortti franskri fluKvél af Kerðinni Wassmer ok naut aðstoðar landa sins, Kaarinar Hellemap. sem hefur atvinnumannsréttindi. en er fyrst ok fremst áhuKa- flugmaður. Orvokki hcfur fluKÍð hins vegar að atvinnu. Morgun- blaðsmenn hittu þær stöllur að máli á Reykjavikurflugvelli er þær voru að halda upp i loka- sprettinn i keppninni, en hér höfðu þær viðkomu á báðum leiðum yfir hafið. „Við ætlum að fljúga í einum áfanga til Parísar," sagði Orvokki. „Við gerum ráð fyrir að vera um tíu klukkustundir á leiðinni og flughraðinn verður 130 sjómílur á klst., þótt fljúga megi vélinni hraðar." Kaarina sagði þær hafa verið í fimmta sæti í sínum flokki þegar þær komu til New York. „Við töpuðum hins vegar miklum tíma á bakaleiðinni. Hrepptum mótvind alla leiðina til Islands, þótt spáin hefði gefið meðvind mestan hluta leiðarinnar. Spárnar hafa reynst mjög skeikular." Finnsku flugkonurnar höfðu verið samtals 40 tíma á flugi þegar þær komu til Reykjavíkur á bakaleiðinni og bjuggust því við að alls tæki flugið rétt tæpar 50 stundir. Þær sögðu allt hafa geng- ið vel þrátt fyrir seinkanir vegna mótvinds og þrátt fyrir smávægi- lega ísingu. Flugvélin hefði reynst vel í alla staði. „Þetta er 15. ferðin mín yfir Atlantshafið," sagði Orvokki, sem hefur það m.a. að atvinnu að ferja flugvélar yfir hafið, en hún kvaðst hafa um fjögur þúsund flugtíma að baki. „Jú, ég rifja öðru hvoru upp lendinguna við Reykjanes, en það veldur mér engu hugarangri. Hún tókst betur en á horfðist. Hafið var úfið og ég hélt að mín síðasta stund væri runnin upp. En ég geri mér þó grein fyrir því, að bilaði þessi flugvél yfir hafinu, eða yrði ég benzínlaus, þá væru möguleikarnir á að lifa nauðlendingu af miklu minni. Það var jú vatnaflugvél sem ég lenti undan Reykjanesi," sagði Orvokki að lokum, steig um borð í flugvél sína og var von bráðar í fleiri þúsund feta hæð austur af flug- vellinum. Aftur keppt 1983? EF AÐ líkum lætur verður efnt aftur til flugkeppni yfir Atlantshafið, frá París til New York ok til baka, að tveimur árum liðnum. að söKn aðstandenda keppninnar að þessu sinni. Verður stefnt að því að efna aftur til keppni af þessu tagi í sambandi við Parísarflugsýn- inguna 1983. Framkvæmdaað- ilar keppninnar nú eru enn- fremur með það á prjónunum, að efna til kappflugs frá New York til Parísar á næsta ári, „svo að bandarísku þátttak- endurnir geti lagt af stað heima", eins og forstöðumaður keppninnar sagði. Orvokki Kuortti (t.h.) og Kaarina Hellemap við farkost sinn á Reykjavikurflugvelli við brottförina til Parísar. Orvokki Kuortti vinnur að gerð flugáætlunar fyrir lokasprettinn. Morgunblaðsmenn fóru á loft í einkaflugvél sinni og fylgdu þessari merku flugvél eftir og flugu samsíða henni austur und- ir Bláfjallafjallgarðinn og smellti Kristján Einarsson þá meðfylgjandi myndum af. Þegar síðast fréttist á laugardag, var Rapídinn kominn heilu og höldnu á áfangastað á Beau- vais-flugvelli fyrir utan París, en þar lauk keppninni, þótt formleg úrslit og lokaathöfn færu fram á Parísarflugsýning- unni á Le Bourget-flugvelli á sunnudag. Hrepptu Dague og Salis hið versta veður til Storn- oway og tók flugið þangað tíu klukkustundir af þeim sökum. Þær voru misjatnlcva skrautlcnar fluKvélarnar cr höfðu viðkomu á ReykjavikurfluKvelli meðan á ÍIuk- keppninni yfir Atlantshafið stóð, en ekki fór á milli mála hver þcirra var skrautleKUst. Það var fluKvél af Kerðinni Piper Aerostar, sem er fremst á mrðfylKjandi mynd. FluKvél- in er með handari.sk skrásetninKar- númer en I cíku Frakka. Listamaður I Frakklandi Kerði fyrirmyndina að skrcytinKU vélarinnar með þvi að mála líkan af henni I öllum reKnboK- ans litum. FluKvélin var siðan send I sprautun til EnKlands, þar sem farið var i smáatriðum eftir fyrirmyndlnni. en það fyÍKÍr sögunni, að það hafi kostað sprautunarmeistarana mikil heilahrot að finna ok hlanda saman réttu litunum. I.juNm. P.J. 17. júní í Stykkis- hólmi JC SÉR um hátíðarhöldin í Stykkishólmi og verður þar margt til skemmtunar, eins og vænta má. Um morguninn er öllum börn-^ um bæjarins boðið í kvikmynda- hús frá klukkan 9—12 og Lúðra- sveit Stykkishólms leikur við dval- arheimili aldraðra og sjúkrahúsið. Klukkan 13.50 verður safnast saman við pósthúsið. Lúðrasveitin leikur og gengið verður með hana í broddi fylkingar á íþróttavöllinn, þar sem aðalhátíðardagskráin verður flutt. Séra Gísli Kolbeins flytur hug- leiðingu, flutt verða minni dagsins og ýmislegt verður til skemmtun- ar. M.a. kynnir ungmennafélagið ýmsar íþróttagreinar, börn taka þátt í kassabílaakstri og fullorðnir í reiðhjólakeppni. Kvenfélagið stendur fyrir kaffi- sölu í félagsheimilinu og þar leikur Gylfi Ægisson létt lög á orgel. Um kvöldið verður fjölskyldu- dansleikur í félagsheimilinu. Fréttaritari. Teiknisam- keppni grunn- skólanna FYRIR um það bil einu ári kom út ba'klingur um orkusparnað á heimilum sem unninn var i sam- vinnu Ilúsnæðisstofnunar ríkis- ins og Orkustofnunar. Bæklingn- um var dreift i alla grunnskóla landsins. í tengslum við útkomu hans fór fram teiknisamkeppni um sama efni meðal grunnskól- anna á vegum stofnananna. Tilgangur samkeppninnar var tvíþættur. í fyrsta lagi að fá fram hugmyndir barnanna um orku- sparnað og úrvinnslu þeirra. I öðru lagi að skapa í skólunum enn frekari umræðu um viðfangsefnið en fengist einungis með dreifingu bæklingsins. Þátttaka í samkeppninni varð ekki mikil, en þó voru sendar nokkur hundruð mynda frá fjór- um stöðum á landinu. Það vekur athygli að einungis tveir skólar á höfuðborgarsvæðinu sendu inn myndir eftir nemendur sína. Veitt voru fjögur aðalverðlaun, reiðhjól, þau hlutu: í 4.-6. bekk grunnskólans: Steinunn Bára Þorgilsdóttir, Öldutúnsskóla, Hafnarfirði og Halldóra Geir- harðsdóttir, Fossvogsskóla, Reykjavik. í 1.—3. bekk grunn- skólans: Kristín H. Baldursdóttir, Laugabakkaskóla, Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu og Baldur Heimisson, Laugabakkaskóla, Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu. Auk þess voru veitt fjögur bókaverðlaun til þessara barna: Guðjón Jónsson, Öldutúnsskóla, Hafnarfirði, Ágúst Fylkisson, Laugabakkaskóla, Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu, Dröfn Haraldsdóttir, Oddeyrarskóla, Akureyri og Geirþrúður Þórðar- dóttir, Öldutúnsskóla, Hafnar- firði. Myndir sem hlutu aðalverðlaun eru sýndar í tengslum við Orku- þing að Hótel Loftleiðum. (Fréttatilkynning.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.