Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1981 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Setjari — pappírsumbrot Morgunblaöiö óskar að ráöa setjara til umbrotsstarfa í pappír. Vaktavinna. Upplýs- ingar veita verkstjórar tæknideildar. Ath.: upplýsingar ekki veittar í síma. JtaMgiiistltlftfeifr Bókhaldsstarf Starfskraft vantar viö bókhaldsstörf frá og meö 1. júlí n.k. Uppl í síma 53366. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Sölumaður óskast Viljum ráöa röskan mann til sölu og af- greiöslustarfa. Verslunarskólapróf eða hliö- stæö menntun, æskileg en ekki skilyrði. Þarf aö byrja sem fyrst. Uppl. á staðnum, ekki í síma, föstudaginn 19. júní kl. 16 til 19. Teppaland, Grensásvegi 13, Reykjavík. Aðstoðarstúlku vantar til afleysinga í mötuneyti hjá fyrirtæki í Reykjavík. Upplýsingar í síma 22815 eftir kl. 18. Óskum að ráða til starfa plötusmiði, vélvirkja, skipasmiöi, húsasmiöi, rafvirkja, pípulagningamann. Húsnæði á staðnum. Skipasmíðastöðin Skipavík hf. Stykkishólmi. Sími 93-8400. Hvammstangi Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Hvamms- tanga. Uppl. hjá umboösmanni í síma 1379 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Ræstingar Starfskraft vantar til ræstinga. Uppl. í síma 23333 milli kl. 2 og 4. Vóra'ccít Auglýsingastofa — Skrifstofustarf Óskum aö ráða starfskraft strax til aö sjá um auglýsingadreifingu, vélritun og almenn skrifstofustörf. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Þarf að hafa einhverja reynslu og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist Mbl. sem fyrst merktar: „Framtíðarstarf — 9952“. Hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur eru neöangreindar stööur lausar til umsókn- ar: 1. Aðstoöargjaldkeri. Æskilegt er, aö um- sækjandi hafi bókhaldsþekkingu og kunnáttu viö launaútreikninga. 2. Ritari. Góö vélritunarkunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsókn- arfrestur er til 24. júní nk. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Kennarar Vilja ekki einhverjir tápmiklir kennarar kenna unglingum á Sauöárkróki tónmennt og íþróttir?. Hafiö þá samband viö Björn Björnsson, skólastjóra, í síma 95-5254. Skólanefndin á Sauðárkróki. Starfskraftur óskast á tannlækningastofu við miðborgina. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „B — 9969“. Vélritun — Bókhald Óskum eftir aö ráöa stúlku á skrifstofu okkar til vélritunar- og bókhaldsstarfa. Upplýsingar fimmtudag og föstudag kl. 10—12 fh. (ekki í síma). Endurskoöunarskrifstofa, Ragnars Á. Magnússonar sf., Hverfisgötu 76. FARMEK er eitt af stærstu matvælafyrirtækjum Sví- þjóöar og árleg velta er um 2.1 milljarður króna. Athafnasvæöi fyrirtækisins nær yfir allan austurhluta Miö-Svíþjóðar og framleiðslu- staöir eru í Uppsölum, Borlánge, Linköping, Norrköping, Vimmerby, Örebro, Vásterás, Stokkhólmi og Visby. FARMEK er sameignarfélag 23.500 eigenda sláturfénaöar og starfsmenn fyrirtækisins eru um 2.400. Framleiðslan er sett á markað undir vörumerkinu SCAN. Viö óskum eftir starfsmönnum sem vanir eru kjötiönaði, slátrun og pylsugerö. Fastráðning eða ráöning til ákveðins tíma. Góð skilyröi. Fulltrúi FARMEKS, Torsten Jansson, mun dveljast á Hótel Borg (Póst- hússtræti 11 — Reykjavík), þann 23. og 24. júní og á Hótel KEA, Akureyri, þann 25. júní 1981. FARMEK raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Samtök vilja kaupa efstu hæö í hálfbyggðu húsi á Reykjavíkursvæöinu. Tilboö merkt: „H — 9955“, sendist augld. Mbl. Kópavogur — íbúð óskast fyrir barnlaus ung hjón, 2ja til 3ja herb. í Kópavogi eða nágrenni. Uppl. í símum 42209 og 45700. Til sölu Lada Sport, árgerö 1978, rauöur. Skoðaður 1981. Verö 80 þús. Lada Sport, árgerö 1979, grænn. Skoðaður 1981. Verð 90 þús. Lada 1200, station, árgerö 1979. Verö 45 þús. Suöurlandsbraut 14. Sími 31236. Notaðar vinnuvélar til sölu: Traktorsgrafa M.F. 70 Traktorsgrafa M.F. 50B Traktorsgrafa Ford 4550 Traktorsgrafa I.H. 3820 Traktorsgrafa CASE 580F Traktorsgrafa CASE 580F 4x4 Traktorsgrafa I.H. 3820 4x4 Beltagrafa Hymac 580B Jaröýta I.H. TD.8.B. Beltagrafa Atlas 1620 Dráttarvél M.F. 165. Dráttarbíll meö vélvagni. Vélar & Þjónusta H.F., Járnhálsi 2, sími 83266.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.