Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ1981 5 Dagskrá sjónvarps- ins klukkan 21.45: Rod Stewart á tónleikum í Los Angeles í kvöld klukkan 21.45 verður á dagskrá sjón- varpsins rúmlega klukku- stundar langur poppþáttur með Rod Stewart og félög- um sem tekinn var upp fyrir ári síðan á tónleikum í Los Angeles. Fyrir þá sem kunna að meta rokktónlist er þetta tilvalinn þáttur. Á morgun klukkan 22.35: „F arið til Ameríku og heim aftur“ Á morKun klukkan 22.35 er á dagskrá útvarpsins írásöguþátt- urinn „Farið tii Ameriku ok heim aftur“, en þaö er Höskuldur Skaufjorö sem flytur siðari þátt sinn um ferð sina til Saint PetersburK á Florida, sem hann fór fyrir páskana. Eftir að hafa dvalið í Saint Petersburg fór hann til Pensyl- vaniu þar sem hann heimsótti íslensku fiskiverksmiðjuna og dvaldi hann þar í viku í sama hitanum og á Flórida. Sagði Hösk- uldur, þegar Morgunblaðið hafði samband við hann, að Ameríka væri yndislegt land að því er honum fyndist, en auðvitað væri ekki sama hvað fólk gerði og hvert fólkið færi. Brunarnir á Akureyri: Fullvíst að um sjálfs- íkveikju hafi verið að ræða Akurevri 13. júni. RANNSÓKNARNEFND skipuð af bæjarfógeta hefur að undan- förnu unnið að athugunum á hugsanlegum upptökum elds i tveimur húsum við Kaupangs- stræti. báðum i eigu samvinnu- fyrirtækja. en þar urðu eldsvoðar með skömmu millibili i maimán- uði. Nefndin hefur ekki skilað skýrsiu sinni ennþá. en sam- kva'mt góðum heimildum mun hún hafa komist að þeirri niður- stöðu. að um sjálfsikveikju hafi verið að raið;t á báðum stöðunum. Fyrri bruninn var í gamla Kornvöruhúsinu, sem svo var nefnt og nú er langt komið að jafna við jörðu. Vitað er að starfsmaður hafði verið að vinna með teakolíu og hafði í verkalok vafið vinnufötum sínum utan um svamp vættan í olíunni og lagt frá sér þar sem talið er víst að eldurinn hafi komið upp. Yfignæf- andi líkur eru til þess að um sjálfsíkveikju hafi verið að ræða í svampinum. Síðari bruninn varð í svampgerð efnaverksmiðjunnar Sjafnar um eitt hundrað metrum ofar í Gróf- argili. Sannað þykir að þar hafi einnig verið um sjálfsíkveikju í svampi að ræða. I rannsóknarnefndinni eru verkfræðingarnir Ataigeir Páls- son og Pétur Pálmason, en þeim til aðstoðar var Aðalsteinn Jóns- son, verkfræðingur. Sv.P. Þát ttaka bín gerir ATAKaðveru- leika Þátttaka þín er einföld ákvörðun um það að sparifé þínu verði varið til betra og fegurra mannlífs. 11.15 Morguntónleikar Nýja fílharmoníusveitin i Lundúnum leikur „I Traci amanti“, forleik eftir Dom- enico Cimarosa; Raymond Leppard stj./John Wiiliams og félagar i Filadelfiu- hljómsveitinni leika Gitar- konsert i D-dúr op. 99 eftir Castelnuovo-Tedesco; Eu- gene Ormandy stj./Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Le Cid“, ballettsvítu eftir Jules Messnet; Robert Irving stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- frcgnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍDDEGIO 14.00. Út í bláinn Sigurður Sigurðarson og Örn Petersen stjórna þætti um ferðalög og útilif innan- lands og leika iétt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Læknir segir frá“ eftir Hans Kiilian Þýðandi: Freysteinn Gunn- arsson. Jóhanna G. Möller les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Tón- list eftir Ludwig van Beet- hoven Fílharmoníusveit Berlínar leikur „Leonoru“, forleik nr. 2 op. 72; Herbert von Karaj- an stj./Rudolf Firkusny og Nýja fiiharmoniusveitin i Lundúnum leika Pianókon- sert nr. 5 i Es-dúr op. 73, „Keisarakonscrtinn“; Uri Segal stj. 17.20 Litli barnatiminn Ileiðdis Norðfjörð stjórnar harnatima á Akureyri. Efni þáttarins ér um afa. M.a. les Tryjfgvi Tryggvason úr „Bcrjabít“ eftir Pál H. Jóns- son og Guömundur Guðjóns- son syngur lag Sigfúsar Halldórssonar „Afadreng“ við ijóð Úlfs Ragnarssonar. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. KVÖLDID 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Sumarvaka a. Gestur í útvarpssal Bodil Kvaran syngur lög eftir Carl Nielsen, Lange- Múller, Peter Heise og Jo- hannes Brahms. ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. b. Landnám og langfeðratal Jóhann Iljaltason segir frá Tröllatunguklerkum áður fyrri; Iljalti Jóhannesson ies þriðja og siðasta hiuta frá- sögunnar. c. Kvæði eftir Ileiðrek Guð- mundsson Óskar Halldórsson les. d. Náttstaður i Noregi Valborg Bentsdóttir segir frá flugferð milli Danmerk- ur og Íslands fyrir aldar- fjórðungi. 21.30 Pianókonsert nr. 21 i C-dúr (K467) cítir W.A. Moz- art Ilana Vered leikur með Fíl- harmóniusveitinni i Lundún- um; Uri Segal stj. 22.00 Arthur Grumiaux leikur þekkt lög á fiðlu Istvan Iladju leikur með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Farið til Ameríku og heim aftur Höskuidur Skagfjörð flytur siðari frásöguþátt sinn. 23.00 Kvöldtónleikar a. Pianósónata nr. 28 i Es- dúr eftir Joseph Haydn Arth- ur Balsam leikur. b. „Söngvar Láru“ eftir Pet- er Ileise. Bodil Göbel syngur. Friedrich Gúrtler leikur á pianó. c. Tríó i Es-dúr (K498) fyrir klarinettu, viólu og píanó eftir W.A. Mozart. Gervase de Peyer, Cecil Aronovitsj og Lamar Crowson leika. 23.45 Fréttir. Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.