Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 7
1555 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ1981 7 Hvað gerir ÁTAK fyrír mig umfram aðrar iánastofnanir? Við stefnum að hraðari og afdráttarlausari fyrirgreiðslu fyrir þá er gerast meðlimir en áður hefur þekkst. Jónsmessuferð — Þingvellir Fararstjóri Gunnar Steinsson. Hittumst á Skeggjastöðum eða Hrafnhólum föstu- dagskvöldið 19. júní kl. 21.00, og höldum þaöan beinustu leiö á Þingvöll, á laugardaginn veröur riöiö um Þingvöll, en á sunnudag, um hádegi, veröur haldiö til baka, og ef vilji er fyrir hendi verður fariö um Mosfellsheiöi og Bringur. Tekiö veröur rhóti farangri á skrifstofu Fáks, föstudaginn 19. júní kl. 14—16. Ekki má gleyma nestispakkanum. Þeir sem ætla ríöandi á Fjórö- ungsmótiö á Hellu þurfa aö tilkynna þátttöku sem fyrst. Ferðanefndin Brítannica3 30 BINDI iimmmmmi ! IIII i I I I í! m I i ! I Þú sparar kr. 1260.- ef þú kaupir strax. Næsta sending kr. 10.530.— SíOasta sending kr. 9.270.— Staögreiösluverö kr. 8.343.— ORÐABÓKAÚTGÁFAN BOKABUÐ BERGSTAÐASTRÆTI 7-SlM116070 opið 1-6 e.h. -sækjum við í benn'nitöðvar EtSO Vardtlutir.hreinsðNSg bónvörur Oliufélagtó hf Suóurlandsbraut 18 forstjóra Starfið krefst Wr—H,V! J?i 55SS.&1fSSSía-“ Æskilegt er (iárlægra heimsilta.se *remur Stí.’WKSJ' Launakjör hé'rra'Risneteríír ,r“wX tr'.mth^um reikningum. Ekki kemur til greina a6 rá6a mannme6 sérst.k. menntun á svi6í 'r''."'"P/rmáumsokn,r. sem ,?r.6.Vrmaí cínkum* gagnvart e.gendum fyrirtækisins. Umsóknum Sé skilað til ráðuneytisheilbrigðis og tryggingarmála c/o Svavars Gestssonar á umsuknareyðublað sem þar fæst gegr. framvisun persónuskilríkis Auglýsing í Vísi — bros í augum Til eru menn sem sjá kankvíst bros í augum tilverunnar jafnvel í hlnum alvarlegustu málum, samanber medfylgjandi „auglýsingu" í dagblaö- inu Vísi. Betur hefði þó farið á því að orða síöustu málsgreinina svo: „Umsóknum sé skilað til ráðuneytis heilbrigðis- og tryggingamála, c/o Svavars Gestssonar, á umsóknareyöublöðum sem fást á skrifstofu Alþýöubandalagsins, Grett- isgötu 3, gegn framvísun flokksskílríkja"! Reykvík- ingar full- saddir á borg- arstjórnar- meirihlut- anum I)avíð Oddsson. for- maður borgarstjórnar- flokks sjálfstæðismanna. fjallar í nýlcgri hlaða- grein um skoðanakonn- un Vísis, sem sýnir að núverandi borgarstjórn- armeirihluti er kominn i afgerandi minnihluta meðal borgarbúa. Grein Daviðs lýkur á þessum orðum: „Innbyrðis skiptingin á milli vinstriflokkanna er athyKlisverð. Alþýðu- bandalagið. sem hcfur haft allfastmótaða stefnu ok ráðið þvi sem það hefur viljað hjá borKinni. heldur sinum hlut best flokkanna þrÍKKja. Alþýðuflokkurinn. sem hefur. með örfáum undantekninKum. verið mjóK osjálfsta'ður ok daufur, dalar mjdK. En verst verður Framsókn- arflokkurinn úti ok sck- ir það okkur marKt um stefnu forystumanns hans. sem telur hlutverk sitt i borKarmálum ekki vera annað en að sjá um að AlþýðuhandalaKÍð ok yfirborKarstjóri þess fái starfsfrið. Úr þeirri rullu rankar hann ekki nema einstöku sinnum. þeKar hann telur sík þurfa að K*ta sérstak- ÍcKa haKsmuna lands- byKKðarinnar KaKnvart Reykjavík. Reyndar frá haKsmunum Alþýðu- handalaKsins svo það lít- ur mildileKa á þessa sjálfstæðisviðleitni fram- soknarmannsins. Nokkur hópur kjós- enda trúði ekki aðvörun- arorðum okkar sjálf- stæðismanna 1978, að AlþýðuhandalaKið myndi að mestu eða öllu ráða ef sjálfstæðis- mönnum yrði hæKt (rá stjórnartaumunum. bessir kj<>sendur sjá nú ok trúa ok kunna hand- bendunum í Framsókn ok Alþýðuflokki litlar þakkir. Vinstrimeirihlutinn hefur farið offari i skattamálum ok ófarir hent hann i flestum öðr- um málum. svo sem skipulaKs- ok lóðamál- um, umhverfis- ok úti- vistarmálum ok fl. IIuk- myndafátækt einkennir hann. þróttleysið þjakar hann svo enKan þarf að undra að ReykvíkinKar séu að fá sík fullsadda af honum.“ Aþena og Reykjavík Síðastliðið sunnudaKs- kvöld sýndi sjónvarpið, sem er ríkisfjölmiðill, kynninKarþátt um heimsborKÍna Aþenu, eða þann vck var daK- skrárliðurinn kynntur almenninKÍ af stofnun- inni. báttur þessi reynd- ist þó aðeins að litlum hluta kynninK á Aþenu sem slíkri. en fyrst ok fremst auKlýsinK fyrir tiltekinn vinstrisinnað- an Krískan stjórnmála- flokk. enda þinKmaður hans. Melina Mereouri (Aldrei á sunnudöKum) hönnuðnr þáttarins. Fjallaði hún ekki hvað sízt um eÍKÍð kjörda-mi ok sjálfa sík ok endaði á politísku viðtali við flokksformanninn. Ekkert er í sjálfu sér við það að athuKa að sjónvarpið viðri persónuleKar ok p<>li- tískar skoðanir ok lífs- viðhorf tiltekins róttæks Krísks þinKmanns. ef viðkomandi þáttur er kynntur sem slíkur en ekki laumað inn á hrekklaust fólk á fölsk- um forsendum. Hér er álíka að verki staðið ok ef Guðrúnu IlelKadóttur væri falið að semja <>k stjórna kynninKarþalti um Reykjavík. sem efnisleKa fjallaði um politískan feril hennar sjálfrar. t.d. hvern vck hún kom „samninKunum í KÍdi“ hiá ItrykjavíkurborK <>K „íslandi úr NATO" í rikisstjórnarsamvinnu <>K lyktaði síðan með rinkaviðtali við Svavar Gestsson um veitinKU forstjóraembættis hjá lirunahotafélaKÍ íslands. „I’aKall" Alþýðublaðs- ins er þó ekki sáttur við slíka samlíkinKu á Mel- inu <>k Guðrúnu. Ilann seKÍr: „Melína býr svo vel að sitja á þinKÍ fyrir vinstrisinnaðan flokk. sem ekki er aðrins vinstrisinnaður sam- kvæmt stefnuskrá held- ur i raun. Guðrún situr á þinKÍ fyrir flokk. sem er vinstrisinnaður sam- kvæmt stefnuskrá. cf ekki marxískur, en réttvísandi framsóknar- flokkur í framkvæmd." hvað svo sem það merkir. Byggingarvörur - Teppi - Raftæki - Rafljós - Húsgögn Fimmtudagskvö í ^ ^ ^ JIB húsinu Opið í öllum deildum til kl. 22 ii'muti Viö bjóöum einstæö greiöslukjör, allt niöur í 20% útborgun og eftirstöövar lánum viö allt aö 9 mánuði. Matvörur — fatnaður Flestir þekkja okkar lága verö á matvör- um og nú bjóöum viö einnig ýmsar gerðir fatnaðar á sérstöku markaösveröi. Frá 1. júní verður lokaö á laugardögum, á föstudögum er opiö til kl. 22 í matvörumarkadi, aörar deildir eru opnar til kl. 19. Á fimmtudögum eru allar deildir opnar til kl. 22. Jón Loftsson hf., Hringbraut 121, sími 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.