Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ1981 29 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bátur Óska eftir 2V4—5 tonna bát til kaupa Upplýsingar í síma 40944. Keflavík Einbýlishús sem er kjallari hœð og ris. Búiö aö endurnýja tölu- vert. Plastklætt að utan. Nýiegt raðhús viö Mávabraut 2x50 fm vandaö- ar innréttingar, laus strax. 3ja herb. risíbúö viö Sunnubraut í góöu ástandi. Laus fljótlega. 3ja herb. neöri hæð viö Tjarnargötu. Sér inn- gangur. Lítiö áhvílandi. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57. Sími 3868. Húsnæði Óska eftir leiguhúsnæöi úti á 1 landi (etv. í skiptum fyrir 5 herb. ibúö i Reyk(avik). uppi. um atvinnumögul. á staönum æski- legar. Allt kemur til greina. Tilboö merkt: „íbúö 1. sept. — 9958* sendist Mbl. f. 25. júní'81. Verðbréf Fyrirframgreiösluskrifstofan, Vesturgötu 17, sími 16223. í miöbænum gullpenni, Parker. Finnandi hringi í síma 13925. Subaru 1600 coupé '78 Til sölu ekinn 14.000. Fyrst skráöur í nóv ’79. Bíll í topp- standi. Sími 27196 milli kl. 19— 20 á kvöldin. Óska eftir aö kynnast konu á aldrinum 50—65 ára, ógiftri. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Traust — 9972". Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8. ÆRÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 3ÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir: 1. 19.—21. júní: Þórsmörk. 2. 20.—21. júní: Gönguferö á Heklu. Gist í húsi. Allar upplýsingar á skrifstofunni Öldugötu 3. Feröafélag íslands. Hátíðarsamkoma i tilefni af 45 ára afmæli félags- ins veröur í húsi KFUM og K aö Amtmannsstíg 2 B í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Hug- leiöing: Séra Jón D. Hróbjarts- son. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Kristilegt stúdentafélag Aukaaöalfundur Sálarrannsóknarfélag Suóur- nesja heldur aukaaöalfund n.k. föstudag 19. júní kl. 20.30 í húsi félagsins Túngötu 22, Keflavik. Dagskrá: Lagabreytingar. Stjórnin. Krossinn 17. júní fagnaöur í höndum ungs fólks hefst kl. 4.30, aö Auö- brekku 34, Kópavogi. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn 17. júní kl. 20.30. Þjóöhátíóar- fagnaöur. Séra Frank M. Halldórsson talar. Upplestur, söngur og hljóöfærasláttur. Góöar veítingar. Veriö hjartan- lega velkomin. 1 ijé UTIVISTARFERÐIR 17. júní kl. 13 Búiiell — Búrfellsgjá, létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verö 40 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. vestanveröu (í Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Útivist FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir 17. júní: 1. kl. 10 Marardalur — Dyra- vegur — Hengill. 2. kl. 13 Nesjavellir og nágrenni — Ðúrfell í Grímsnesi. Verö kr. 70.-. Farið frá Umferöa- miöstööinni austanmegin. Farm. v/bíl. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Selfoss 120 fm. einbýlishús til sölu eöa leigu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. júní nk. merkt: „Úthagi — 9941“. Iðnfyrirtæki Þekkt framleiðslu- og sölufyrirtæki meö innréttingar til sölu. Upplýsingar gefur: Guðmundur Þórðarson hdl., sími 43940 og 45066. Til sölu er 22 feta ensk plasttrilla árg. '78. í trillunni er 37 ha Perkings dieselvél, dýptarmælir, gúmmíbjörgunarbát- ur og ein rafmagnshandfærarúlla. Uppl. ísíma 96-63175. ! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna nýbyggingar við Sundlaugar Reykjavíkur í Laugardal. Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað fimmtu- daginn 25. júní nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboði í lagn- ingu siitlags á Suöurlandsveg. Leggja skal olíumöl og fínjafna burðarlag á um 6 km kafla frá Strandarsíki að Hvolsvelli. Breidd akbrautar 6,5 m. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, frá og meö föstudeginum 19. júní, gegn 500 kr. skila- tryggingu. Fyrirspurnir, ásamt óskum um upplýsingar og skija í lokuðu umslagi merktu nafni ríkisins skriflega, eigi síöar en 25. júní. Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skilia í lokuðu umslagi merktu nafni útboös til Vegageröar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 29. júní 1981 og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viöstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Reykjavík, íjúní 1981. Vegamálastjóri. Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur vekur athygli félagsmanna sinna á námskeiði sem haldiö verður samkvæmt ákvæðum í kjarasamningi og veitir rétt til kauphækkunar. Námskeiöið er ætlað afgreiðslufólki sem hefur náð efsta þrepi í 9., 11. og 13. launaflokki. Þó getur vinnuveitandi heimilað starfsfólki aö sækja námskeiöið eftir styttri starfstíma. Námskeiöið verður haldiö 22. júní til 10. júlí í Verzlunarskóla íslands. Þátttökugjald er greitt af vinnuveitendum og ber þeim að skrá afgreiöslufólk á námskeiöiö hjá Kaupmannasamtökum íslands fyrir 18. júní nk. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. | húsnæði i boöi Til leigu í Örfirisey skrifstofu- eða iönaðarhúsnæði, ca. 100 fm. Uppl. í síma 23424. Skrifstofuhúsnæði 120 fm. skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í lyftuhúsi í Múlahverfi til leigu. Húsnæöiö er tilbúið undir tréverk, sameign og bílastæöi frágengin. Til greina kemur að leigja hús- næðið í núverandi ástandi eða fullfrágengið, eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 82112. Hrauneyjafoss Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi í Breiðholti Farið veröur í skoðunar- og skemmtiferö aö Hrauneyjafossvirkjun laugardaginn 20. jum 1981 kl. 8.30, f.h. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Uppl um feröina veitir formaöur félagsins Kristján Guöbjartsson í síma 71449. Sljórnin. Heimdellingar Viðverutími stjórnarmanna Þór Fannar og Örn Þorvaröarson veröa til viötals viö ungt sjálfstæðisfólk á morgun kl. 17—19 á skrifstofu Heimdallar í Valhöll. Simi 82098. Heimdellingar Skógræktarferð í Heiðmörk Farið verður í skógræktarferö í reit Heimdall- ar í Heiömörk næsta laugardag. Félagar fjölmennið. Takið fjölskylduna með ykkur. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins í Valhöll milli k. 17—19 á daginn. Sími 82098.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.