Morgunblaðið - 29.09.1981, Page 46

Morgunblaðið - 29.09.1981, Page 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1981 Ensku meistararnir Aston Villa mæta Val á morgun í Laugardal • Enska meistaraliðið Aston Villa sem mætir Val á morgun. Liðið leikur einstaklega skemmtilega og hraða knatt- spyrnu. Frá vinstri: Terry Donovan, David Geddis, Nigel Spink, Jimmy Rimmer, Allan Evans, Terry Bullivant, Jim Williams, Gordon Cowans, Pat Heard, Brian Little, Colin Gibson, Brendan Ormsby, Gary Shaw, Gary Williams, Roy McLaren, Tony Morley, Des Bremner, Ken McNaught, Ron Saunders, Dennis Mortimer, Peter Withe, Kenny Swain. Leikmenn Villa mættir til leiks! LEIKMENN Aston Villa mættu forAalúnir til íslands í Kærkvöldi. on annaö kvöld ma“ta þoir Vais- mönnum á LauKardalsvellinum í síðari viðureÍKn liðanna í Evr- ópukoppni moistaraliða i knatt- spyrnu. Þeir Villa-menn moKa hcita öruKKÍr í næstu umferð. eft- ir 5—0 sÍKur KeKn Valsmönnum í fyrri leiknum. Emilía ljósmyndari náði í skott- ið á Bretunum á Hótel Sögu í gærkvöldi og tók meðfylgjandi myndir. A myndinni vinstra meg- in er hinn kornungi og stórefnilegi Garry Shaw ásamt smávöxnum ís- lenskum aðdáanda, Jóni Hauki Baldvinssyni, í hópi helstu stuðn- ingsmanna Aston Villa hér á landi. A myndinni hægra megin eru ásamt Garry Shaw, þeir Brendan Ormsby miðvörður og miðherjinn marksækni Terry Donovan. Ekki komu þeir Villa- menn einir til landsins, heldur fylgdi þeim 100 manna hópur stuöningsmanna, sem á líklega eftir að fara mikið fyrir í Laug- ardalnum. 'i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.