Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 í DAG er sunnudagur 16. desember, þriðji sd. í JÓLAFÖSTU, 351. dagur ársins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.18 og síö- degisflóö kl. 12.43. Sólar- uþprás í Rvík kl. 11.17 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 8.07. (Almanak Háskólans.) I ÞEGAR Jesú sá þaö, sárnaöi honum, og hann ) mælti viö þá: Leyfiö börnunum að koma til mín, varniö þeim eigi, því að slíkra er Guös ríki“. (Mark. 10, 14.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 J'° 11 W- 13 14 m15 16 ihí 17 LÁRfTTT: 1 gaufa, 5 vann úr ull, 6 vit, 9 guA, 10 guð, II hita, 12 skjútt, 13 sár, 15 á litinn, 17 tóbakstalan. LÓÐRÉTT: I áljklun, 2 mílendi, 3 kraftur, 4 sjófugl, 7 hátíðar, 8 kassi, 12 skapvond, 14 ótta, 16 lónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁKÍTT: 1 fold, 5 Jóti, 6 Ijót, 7 A.D., 8 kisan, 11 ud, 12 fat, 14 nifl, 16 ancinn. LOÐRÉTT: 1 fólskuna, 2 Ijóðs, 3 dól, 4 Kad, 7 ana, 9 iðin, 10 afli, 13 tin, 15 tg- FRÉTTIR LÆKNAR. í tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu í Lögbirtingablaðinu segir að ráðuneytið hafi veitt cand med. et chir. ísleifi Ólafssyni leyfi til að stunda almennar laekningar hérlendis, svo og cand med. et chir. Valþóri Stef- ánssyni. FERÐAKOSTNAÐUR. Ferða- kostnaðarnefnd hefur tilk. um nýjan taxta í aksturssamning- um ríkisstarfsmanna og ríkis- stofnana. Hann tók gildi 1. des- ember síðastl. Samkvæmt honum er hið almenna gjald kr. 9,50 pr. km. fyrir fyrstu 10.000 km. Krónur 8,50 pr. km. næstu 10.000 km. Fyrir akstur umfram 20.000 km greiðast kr. 7,50 pr. km. I næsta flokki sem heitir „Sérstakt gjald" greið- ast kr. 10,90 pr. km. fyrstu 10.000 km. fyrir næstu 10.000 km. kr. 9,75pr. km. Fyrir um- fram 20.000 km akstur kr. 8,60 pr. km. Loks er „torfæru- gjald". Þar eru greiddar kr. 14,45 pr. km., fyrstu 10.000 km. kr. 12,90 fyrir næstu 10.000 km. Og kr. 11,40 greiðast fyrir hvern ekinn km umfram 20.000 km akstur í þessum flokki. KVENFÉL. Seltjörn á Seltjarn- arnesi heldur jólafund sinn í félagsheimilinu nk. þriðju- dagskvöld 18. des. kl. 20.30. Jólapakkarnir verða opnaðir. Borið verður fram súkkulaði og kökur. AFTURELDING, blað Hvíta- sunnusafnaðarins hér í Reykjavík, er 50 ára í dag, 16. desember. Síðastl. 20 ár hefur forstöðumaður Hvítasunnu- safnaöarins, Einar J. Gíslason, jafnframt verið ritstjóri Aft- ureldingar. NAUÐUNGARUPPBOÐ. I „Aukablaði Lögbirtingablaðs- ins“ sl. fimmtudag, eru um 6 síður lagðar undir tilk. frá borgarfógetaembættinu um nauðungaruppboð á um 260 fasteignum hér í Reykjavík. Er fyrirhugað að uppboð þessi fari fram hinn 25. janúar næstkomandi. AUt eru það A-auglýsingar. Þá eru í þessu sama „aukablaði" tilk. um fjölda nauðungaruppboða frá bæjarfógetanum I Hafnar- firði. Þau eru fyrirhuguð 1. febrúar næstkomandi og ná til fasteigna í Hafnarfirði, í Garðakaupstað, á Seltjarnar- nesi, í Mosfellshreppi, í Kjal- arneshreppi og í Bessastaöa- hreppi. Allt eru það A-auglýs- ingar. FRÁ HÖFNINNI__________ I' FYRRAKVÖLD kom Askja til Reykjavíkur úr strandferð. í gær fór Fjallfoss áleiðis til út- landa. Þá kom leiguskip, Patr- ica, (SÍS) frá útlöndum. í dag er Fjallfoss væntanlegur af ströndinni. Á morgun er tog- arinn Jón Baldvinsson væntan- legur inn af veiðum til löndun- ar. ÞETTA ER heimiliskötturinn frá Hraunkambi 7 í Hafnar- firði. Hann hefur ekki komið heim frá því á sunnudaginn var. Hann er gulbröndóttur. Var með hálsól með áföstu endurskinsmerki. Sagður gegna nafninu Tenor. Húsráð- endur heita fundarlaunum fyrir kisa sinn. Síminn þar er 54401. William Arkin um vamir íslands: Engin kjarnorkuvopn en heimild á stríðstímum WILLIAM Arkin, bandarískur sér- RíltÍS stjórnin óskar skýringa í Washington fræóingur um vígbúnaðarmál, sem gaf fréttastofu hlióðvarnsjns «*• Ráöherrann ætti ekki að vera í vandræöum meö fírverk á gamlárskvöld. — Sprengju-gaur er mættur!! , Kvöld-, nantur- og hnlgidagaþjónusta apótnknnna í Reykjavík dagana 14. desember til 20. deæmber. aö báöum dögum meötöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgsr Apótok opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lanknantofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö nó sambandi viö læknl á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En alyaa- og ajúkravakl (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafélaga fatanda í Heilsuverndar- stööinni vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23716. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apófek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apófeksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apófekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni efttr kl. 17. Seltoaa: Setforn Apófok er opiö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthalandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplð allan sólarhrlnglnn, síml 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstota Hallveigarstööum kl.14—16 daglega, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjðfin Kvannahúainu viö Hallærisplaniö: Opin priöjudagskvöidum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simavari) Kynningarfundir í Sióumúia 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrffatofa AL-ANON, aöstandenda alkohóiista, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, síml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtðkín. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sirni samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sátfræöiatööin: Ráögjðf f sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Sfuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlöaö er vlö GMT-tima. Senl á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BarnaapltaU Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunaiiækningadeild Landapflalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — LandakofsspHali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstúdaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúðfr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvHabandíð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. GrensósdeUd: Mánu- daga til (östudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeHsuvsmdarsföðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðfngarhafmili Raykjavikur: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16.30. — KleppsspHali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópevogehæHft- Ettir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaöaspHali: Helmsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - 8t Jós- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogt: Heimsóknarlími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóreós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vsktþjónusta. Vegna bilana a veitukerfi vatns og hHa- veitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s ími á helgidög- um. Rafmagnsvsitan biianavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — töstudaga kl. 13—16. Hóskólabúkasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartíma útlbúa í aöalsafni, sími 25088. Þjúðminjasafníö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Slofnun Áma Magnússonan Handrltasýning opin priöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lialatafn falandt: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavfkun Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrir 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöelsatn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27. siml 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérúflón — Þinghottsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókln heim — Sólhelmum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Sfmatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, síml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó í frá 2. Júlf—6. ágúst. Bústaóaeafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—18. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á mlövlkudög- um kl. 10—11. Blindrebókaaafn Islands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 ki. 9—10 vlrka daga. Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriö judaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er oplö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Júnssonar Safniö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn iaugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tll fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjanralsstaöir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi (0-21040. Siglufjðröur »0-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opíö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, sfml 34039. Sundlaugar Fb. Brsiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbasjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Vsrmárlaug I MoefsHssveH: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Ksftavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatlmar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299. i Sundlaug Hatnarfjsröar er opin mánudaga — lös I daga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrsr er opin mánudaga — tðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Slmi 23260. Sundlaug Sattjamamaaa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.