Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 Husqvarna Optima 0 Husqvarna Optima er full- komin saumavél, létt og auö- veld í notkun. 0 Husqvarna Optima hefur nytjasauma innbyggöa. O Husqvarna Optima saumar allt frá þynnsta silki til gróf- asta striga og skinns. O Husqvarna Optima óska- draumur húsmóðurinnar. Verö frá kr. 12.000.- stg. 0\ Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200 (fi) Husqvarna IMÝTIÐ YKKUR ÞAU GÓÐUSAMBÖND SEM VK) HÖFUM Ódýrar ferðir til London og Kaupmannahafnar. London Kaupmannahöfn Helgarferöir alla föstudaga. Komiö 3 dagar, frá kr. 11.102.- heim á mánudegi. 4 dagar, frá kr. 11.550.- Verö frá kr. 10.369.- Vikuferðir alla mánudaga. Vikuferðir alla mánudaga. Verö frá kr. 15.350.- VerÖ frá kr. 14.330.- Oll verð miðast við gistingu í tveggja manna herbergi Spennandi tungumálanámskeið um þvera og endílanga Evrópu og Bandaríkin: *Enska Bretland I Hastings á Englandi bjóðum við upp á ódýr og árangursrík námskeið af öllum stvrkleikastigum. Almenn kennsla - einkakennsla. Lágmarksvöld 2 vikur. Brottför alla laugardaga fram til 1. júní. Bandaríkfn Einkakennsla að eigin vali. Búið heima hjá kennaranum. Lágmarksdvöl 4 vikur. * Franska Frakkland - Sviss Pú getur valið um 3 staði í Frakklandi og tvo í Sviss. Fjölbreytt námskeið fyrir byrjendur og bá sem lengra eru komnir. I París verður þriggua vikna kennaranám- skeið. * Þýska Þýskaland Alls konar námskeið um allt Pýskaland. Sérstakt kennaranámskeið í júlí. Vlö erum ferðaskrifstofa þeirra sem ekkl vaöa í penlngum. * ítalska ítaiía í listaborginni Flórens bjóðum við upp á margs konar námskeið, stutt og löng eftir bví sem hentar. Sérstakt kennaranámskeið í júlí. * Spænska Spánn Stutt og löng námskeið af öllum styrk- leikastigum. Kennt í Barcelona, Madrid og á Costa del Sol. SKRIFSTOFA , STUDENTA I Hringbraut, sími 25822 og 16850 Sr. Gerald Boots látinn Séra Gerard Boots, sem mörg- um var að góðu kunnur hér á landi, andaðist að morgni hins 11. desember sl. Hann var Hollendingur, fæddist 25. mars 1888, stundaði prestnám þar í iandi og var vígður til prests af reglu heilags Montforts í júlí 1913. Fyrst starfaði hann í heima- landi sínu en fluttist til Danmerk- ur 1917 og starfaði þar í rúm þrjú ár. Að þeim tíma liðnum fluttist hann til Íslands og starfaði þar í rúm 50 ár, ýmist í Reykjavík, Stykkishólmi eða Hafnarfirði. Um tíma var hann staðgengill biskups. Sennilega er séra Boots kunn- astur hér á landi fyrir orðabækur þær sem hann samdi, fransk- íslenska og íslensk-franska, sem bættu úr brýnni þörf því hér voru þá engar slíkar bækur fyrir. Alli- ance Francaise sæmdi hann heið- ursmerki fyrir það afrek. Enn- fremur kenndi hann ýmsum tungumál í einkatímum. Síðustu ár ævinnar dvaldist hann í Hollandi og andaðist þar, eins og fyrr segir. Þeim sem kynntust séra Boots verður hann ógleymanlegur. Reglusemi hans var viðbrugðið, hann skipulagði tima sinn til hlít- ar og þannig vann hann orðabæk- ur sínar, án þess að þurfa að ganga á þann tíma sem hann hlaut að verja til prestsstarfa. Hann var íhaldssamur í hugsun og neitaði að varpa fyrir borð hverju því sem hann taidi enn í góðu gildi og gilti það jafnt um siði og háttu kirkjunnar sem annað. Hið eina sem gat breytt voru fyrirmæli yf- irmanna hans. Veraldlegt eftirlæti við sjálfan sig var honum algerlega framandi og hverskonar munað taldi hann hégóma einn, þótt hann léti atferli annarra afskiptalaust. Þá átti hann til gamansemi í svo ríkum mæli að sögur um orðatiltæki hans vekja mönnum enn í dag bros á vör. Þá var íslenskukunn- átta hans afburða góð enda var það einmitt á henni sem mörg fyndni hans byggðist. Vinir hans minnast hans með hlýju og söknuði, þessa vel mennt- aða, prúða og orðheppna prests, sem var íhaldssamur á þann hátt að jafnvel róttækum mönnum fannst ekkert að því. Hann kann að hafa verið fulltrúi liðins tíma í mörgu, en samt finnst mér að margt mundi fara betur ef menn ættu almennt til lítið eitt af íhaldsseminni hans. Hann hvíli í friði. Torfi Ólafsson Legsteinar granít — - marmari Opið alla daga, ^0lanít ö.f einnig kvðld Unnarbraut 19, Seltiarnarnesi, og helgar., símar 620809 og 72818. ^ Legsteinar Framieiðum ailar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúsiega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. S.HELGASOH HF STEINSMIÐJA SKBVWUÆGI 48 SWI 76677 HJAIJ»AKS,JO«UIl GÍRÚNÚNIER 90000-1 Rauði kross íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.