Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 49 50 ára afmæli Golfklúbbs Reykjavíkur: Fimm gerðir að heiðursfélögum GOLFKLÚBBUR Reykjavíkur varð >0 ára í fyrradag og í til- efni »ess hélt klúbburinn hátíð á Hótel Sögu. í»ar var .'jöldi nanns heiðraöur og bárust tlúbbnum margar yafir rá •iðrum golfklúbbum, Golfsam- Itandi Islands og íþróttasam- tandi slands. Fimm meðlimir jR voru gerðir að aeiðursfélögum i íöstudagskvöldið, Porvaldur vsgeirsson, Jón Thorlacius, Guðlaugur Guðjónsson, Ólaf- ur Porsteinsson og Jóhann Eyjólfsson. •tautján meðlimir GR hlutu guilmerki klúbbsins og silfurmerki nlutu einnig margir. Þá veitti klúbburinn nýtt merki — afreksmerki GR — en það nljóta allir þeir er orðið hafa íslandsmeistar- ar fyrir klúbbinn meistara- flokki karla eða kvenna, svo og peir sem orðið hafa klúbb- meistarar. Konráð Bjarnason, forseti Golfsambandsins, sæmdi nokkra GR-inga silfur- og gullmerki sambandsins, og Hannes Þ. Sigurðsson, vara- forseti íþróttasambands ís- iands, veitti tveimur GR-ing- ím gullmerki ÍSÍ. Það hlutu Karl Jóhannsson, formaður GR og Svan Friðgeirsson, einn af fyrrverandi formönn- um GR. Morgunblaðið/Fribþjófur Heiðursfélagarnir fimm ásamt formanni og framkvæmdastjóra GR i (Östudagskvöldið. Fri hægri: Þorvaldur •Vsgeirsson, Jóhann Eyjólfsson, Ólafur horsteinsson, Jón Thorlacius, Guðlaugur Guðjónsson, Karl Jóhannsson formaður GR og Björgúlfur Lúðvíksson framkvæmdastjóri GR. Hljómflutningstæki: Dýrasta bíltækja- samstæöan seld á 140.000 kr. „Maður er bara ungur einu sinni ug pað er gaman að hlusta i góða tónlist < góðum tækjum,“ sagði ung- ur maður, sem nýverið festi kaup i nljómflutningstækjum að upphæð 140.000 krónur í bifreið sína. En það munu vera iýrustu tæki sinnar teg- undar i íslandi og þó að víðar væri leitað. Biltækjasamstæða þessi var keypt í versluninni Hljómbæ og er af gerðinni Pioneer Componet, ár- gerð 1985. Um er að ræða útvarps- og segulbandstæki. Magnararnir eru tveir og er annar 2x150 wött og hinn 2x60 wött. Hátalararnir eru fjórir, tveir aftur í bílnum, hvor um sig með styrkleikann 150 wðtt, og tveir fram í, hvor með sín 100 wöttin. Þá er undir aftursætinu svokall- aður „subwufer", þ.e. bassi, sem lætur allt titra, sé þess óskað og margar aðrar tæknibrellur er hægt að stunda með þessum tækj- um. Öllum herlegheitunum má síðan stýra með þráðlausri fjar- stýringu. „Það eru ekki til fullkomnari Siglufjörður: Nýtt skip í flotann Sighinrti, 14. dewmbn. NÝTT skip, Skjöldur SI 151, er nú í þann veginn að hefja veiðar béðan frá Siglufirði. Skipið er reyndar gamall kunningi, því það hét upphailega Siglfirðingur og var fyrsti skuttogarinn, sem smíðaður var fyrir íslendinga. Siglfirðingur var seldur héð- an fyrir nokkrum árum, en keyptur aftur síðar og hét hann þá Sigurpáll. Það var fyrirtækið Isafold, sem keypti skipið og hefur að undanförnu verið unnið við að byggja yfir það. Því er nú að verða lokið. Fréttaritari oílagræjur á markaðnum í dag,“ sagði Holgeir Clausen, sölumaður njá Hljómbæ, sem leit við á Mbl. á dögunum i fylgd með eigandanum, sem er 19 ára. .Þetta var eina biltækjasam- stæðan sinnar gerðar á landinu, en þessi tæki eru nú að koma á markað í Evrópu og við erum með fleiri í pontun,“ sagði Holgeir. En pess má geta að samastaður sam- stæðunnar er heldur ekki af verri endanum; bifreið af gerðinni Colt Turbo og er hún, eins og hljóm- tækjasamstæðan, sú eina sinnar tegundar á landinu. Aðspurður sagði Holgeir, að al- gengustu bílhljómflutningstæki á markaðnum kostuðu á bilinu 20.000 til 25.000 krónur, en þau ódýrustu kostuðu frá 4.000 krón- um. Næsta verðflokk bíltækja- samstæða fyrir neðan tæki unga mannsins kvað Holgeir vera á bil- inu 60 til 70 þúsund krónur. „Miðaldra fólk kaupir oftast tæki fyrir u.þ.b. 15.000 kr. en unga fólkið kaupir tæki á allt frá 15.000 kr. upp í 50.000 kr.,“ sagði Holgeir. „Þetta er æðisleg breyting frá því sem maður átti áður,“ sagfti eigandinn. En fyrri tækin sagði hann hafa verið að verðmæti 50.000 kr. Hann kvaðst hafa gam- an af alls konar tónlist, „allt frá gömlum djassi upp i það nýjasta,* og bætti því við, að nú myndu líða a.m.k. tvö til þrjú ár áður en hann færi að hyggja að þvi að endur- nýja útbúnaðinn. Cterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiöill! LIFANDI LESNING Aldarspegill? Hvað skyldi það nú vera? Jú, bókaflokkur, sem spegla mun örlagaríka atburði og ólgandi mannlíf á fyrri hluta þessarar aldar. Fyrsta bókin er nýkomin á markað og ber undirtitilinn Átök milli stríða. Þetta er forvitnileg bók fyrir fólk á öllum aldri og því tilvalin jólagjöf. Elías Snæland Jónsson hefur skráð þessa áhugaverðu heim- ildaþætti. Hann byggir á traust- um gögnum og færir efnið í einkar læsilegan búning með léttum undirtón þar sem við á. Andalæknar dregnir fyrir rétt.. Deilt um haka- krossfána nasista.. Stórsmygl á bannárunum... Hannibal handtekinn í Bolungarvík... Liíandi og óhugaverö lesning! Síðumúla 29 Sími 32800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.