Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 39 Gcnm^línan frá Marantz eru hljómtæki í góðu lagi, í dag, álTiTJfgun. alla daga! Uppáhalds tónlistin fín á allt gott skilið. Marantz tryggir fullkomin hljómgæði. Marantz MS-240: 2x40vatta. Fallegttæki. Með samhæfðu og léttu stjórnkerfi og dolby-suðeyði. Utvarpsmagnari: Segulbandstæki: Plötuspilari: Hátalarar: Skápur: Beltisdrifinn, hálfsjálfvirkur, léttarmur, vandaður tónhaus og stjórntakkar að framan. Með 60 vatta þrumukrafti, „3 way" og „bass-cefiex". Cullnu tækin góðö eru að sjálfsögðu geymd í þessum fallega skáp, sem er í stíl við tækin. Verðið er skemmtilega hagstætt: Staðgreitt kr. 27.980,- eða útborgun kr. 8.000,- og afganginn á 6 mánuðum! Þú getur verið viss um að Radíóbúðin veitir þér góða þjónustu. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 241 14. desember 1984 Kr. Kr. TolL Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 40,04« 40,150 40,070 1 SLpand 47,758 47389 47,942 1 Ku. dollari 30,295 30379 30354 1 Dönsk kr. 3,6121 3,6220 3,6166 lNorskkr. 4,4707 4,4830 4,4932 ISænskkr. 43307 43431 43663 1 FL mark 6+203 63374 63574 1 Fr. franki 4,2147 43263 43485 1 Belg. franki 0,6434 0,6451 0,6463 ISr. franki 15,6620 15,7051 1531II 1 HoiL gyllini 11,4596 11,4911 113336 1 V þ. mark 12,9328 12,9683 13,0008 lfUíra 0,02097 0,02103 0,02104 1 Austnrr. sch. 13422 13473 13519 1 PorL esnido 03419 03426 03425 ISy.peæti 03329 03336 03325 IJ»p.yen 0,16158 0,16203 0,16301 1 írsfct pund 40340 40,451 40,470 SDR (SérsL dráttan.) 393444 39,6532 Belg.fr. 0,6399 0,6416 INNLÁNSVEXTIR: Sparájóðtbakur----------------------17,00% Sparájóðtreikningar meö 3ja mánaöa uppsögn............. 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn.............. 24,50% Búnaöarbankinn............... 24,50% lönaöarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóöir.................. 24,50% Sparisj. Hafnarljaröar....... 2550% Utvegsbankinn..........,..... 23,00% Verzlunarbankinn.............. 25,50% meö 6 mánaða uppsögn + bónus 3% lönaðarbankinn’*............. 26,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 25,50% Landsbankinn................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaðarbankinn................ 27,50% Inniánsskírteini___________________ 24,50% Vsrötryggöir reikningar miöeð viö lánskjaravísitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 2,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 4,00% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 5,50% Búnaöarbankinn................ 6,50% lönaöarbankinn................ 3,50% Landsbankinn................... 630% Sparisjóðir................... 6,50% Samvinnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaða uppsögn + 1,50% bónus lönaöarbankinn'l.............. 6,50% ÁvítaM- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 15,00% — hlaupareikningar......... 9,00% Búnaöarbankinn................12,00% lönaöarbankinn................ 12,00% Landsbankinn.................. 12,00% Sparisjóðir................... 12,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar....... 12,00% — hlaupareikningar..........9,00% Útvegsbankinn................. 12,00% Verzlunarbankinn..............12,00% Stjðmureikningar Alþýöubankinn2*................. M0% Alþyöubankinn til 3ja ára.........9% Ssfnlán — heimilislán — ptúslánsr.: 3—5 mánuöir VerzHmarbankinn.............. 20,00% Sparisjóöir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn............. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,00% Útvegsbankinn..................23,0% Ksskó-rsikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstaaöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Spsriveltureikningsr Samvinnubankinn............. 20,00% Trompreikningur Spsritjóður Rvík og nágr. Sparájóður Kópavogt Sparítjóöurinn í Keflavík Sparájóður válstjóra Sparájóöur Mýrartýslu Sparítjóöur Bolunyavíkur Innlegg óhreyft í 6 mán. eöa lengur, vaxtakjör borín taman viö ávðxtun 6 mán. verötryggöra reikninga, og hag- stæöarí kjðrin valin. Innlendir gjaldeyrísreikningar a. innstæður í Bandaríkjadollurum.... 6,00% b. innstæður í sterlingspundum.... 8,50% c. innstaeöur í v-þýzkum mörkum..... 4,00% d. innstæöur í dönskum krónum...... 8,50% 1) Bónus grsiðist til viöbótar vðxtum á 6 mánaöa reikninga sem ekki er tekið út af þegar innsUeöa er laut og reiknast bónutinn trávar á ári, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og geta þeir tem annaö h vort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára stofnað tlíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir Alþýöubankinn............... 23,00% Búnaðarbankinn.............. 24,00% lönaöarbankinn.............. 24,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 24,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 22,00% Verzlunarbankinn............ 24,00% Viöskiptavíxlar, forvextir Alþyöubankinn............... 24.00% Búnaöarbankinn.............. 25,00% Landsbankinn........ 24,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn.............. 25,00% lönaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 24,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Útvegsbankinn................26410% Verzlunarbankinn............ 26,00% Endurseljanleg lán fyrir framleiöslu á innl. markaö.. 16,00% lán i SDR vegna utflutningsframl. 9,75% Skuldabráf, almenn: Alþýðubankinn............... 26,00% Búnaöarbankinn...............27410% lönaöarbankinn.............. 26410% Landsbankinn........i...... 25,00% Sparisjóöir.................. 264»% Samvinnubankinn............. 26,00% Útvegsbankinn............... 254»% Verzlunarbankinn............ 26,00% Viöskiptaskuldabráh Búnaðarbankinn............... 284»% Sparisjóðir................. 28,00% Utvegsbankinn............... 28,00% Verzlunarbankinn............. 284»% Verðtryggð lán í allt aö 2W ár....................... 7% lengur en 2% ár....................... 8% Vanskilavextir_____________________ 2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvíxlar eru boönir út mánaðarlega. Meöalávöxtun októberútboös........ 27,68% Lífeyrissjóðslán: LífeyrissjóAur starfsmanna rfkisins: Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjðrleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagl hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöHd bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vlö 3.000 krón- ur fyrir hvem ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir des. 1984 er 959 stig en var fyrlr nóv. 938 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 2,24%. Miöaö er viö vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrlr okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö vlö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.