Morgunblaðið - 16.12.1984, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 16.12.1984, Qupperneq 72
OPIÐALLA DAGA FRÁ KL. 11.45-23.30 AUSTURSTRÆTI 22 INNSTRÆTI, SlMI 11633 m DAGLEGRA NOTA SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR. Meðaltalshækkun í sérkjarasamn- ingum um 4,2 % — Heimilisstörf metin til starfsaldurs í samn- ingum Reykjavíkurborgar FJÖGUR félög opinberra starfsmanna med samtals liðlega 8500 félags- menn hafa lokið gerð sérkjarasamninga, sem fylgja í kjölfar aðalkjara- samnings BSRB og ríkisins. Meðaltalshækkun vegna sérkjarasamn- inganna nemur um 4,2%, skv. upplýsingum fjármálaráðuneytisins. Félögin fjögnr eru Starfs- mannafélag ríkisstofnana með um 4700 félagsmenn, Starfs- mannafélag Reykjavíkurborgar með um 2500 félagsmenn, Hjúkr- unarfélag íslands með um 1400 félagsmenn og Ljósmæðrafélag íslands, sem í eru um 120 félagar. Sigrún V. Ásgeirsdóttir, launa- skrárritari í launadeild fjár- málaráðuneytisins, sagði að sam- ið hefði verið um eins launa- flokks hækkun á hvern starfs- mann og síðan einn launaflokk Hávaða- rok á Isa- firði MJÖG hvasst var á ísafirði í fyrrinótt og gærmorgun, svo ekki var stætt á götum úti um tíma. Lausir hlutir af ýmsu tagi, bárujárnsplötur, fisk- kassar og fleira, fuku um hafnarsvæðið og ollu nokkr- um skemmdum á húsum og bílum, skv. upplýsingum lög- reglunnar á ísafirði. Þakplötur fuku af nýbygg- ingu frystiklefa hjá Niðursuð- unni hf. og laust fyrir hádegið losnuðu plötur úr bárujárns- girðingu umhverfis olíutanka Olís. „Hann var það hvass hérna í nótt, að togararnir komust ekki inn,“ sagði lög- reglumaður á ísafirði um há- degisbil í gær, laugardag. „Þetta er að ganga niður núna, sýnist manni. Ætli hann hafi ekki verið 12 vind- stig og meira í hviðunum." til viðbótar á 5. hvern félags- mann. „Þessi félög hafa sett þá hækkun í auknar starfsaldurs- hækkanir. Launaflokkurinn gerir um 3,5% hækkun en með starfs- aldurshækkununum fer þessi hækkun að meðaltali í 4,2%,“ sagði hún. Samningar Reykjavíkurborgar og starfsmannafélags borgarinn- ar tókust seint á fimmtudags- kvöld. Samningarnir eru svipaðir öðrum sérkjarasamningum en að auki náðist samkomulag um bók- un, sem felur í sér að öll fyrri störf ófaglærðs fólks, þar með talin heimilisstörf, verða metin til starfsaldurs samkvæmt sér- stökum reglum, sem settar verða síðar. Samningaviðræður við flest önnur félög ríkisstarfsmanna standa yfir og sagðist Sigrún reikna með, að niðurstaða þeirra sérkjarasamninga yrðu á svipað- an veg og félaganna þriggja, sem þegar hafa gengið frá sfnum málum. Sérkjarasamningum á að verða lokið innan 45 daga frá staðfestingu aðalkjarasamnings, sem þýðir að um áramót eiga öll félög að hafa lokið gerð sérkjara- samninga. Morgunblaðid/ Friðþjófur Lagt af stað til byggða Alþjóðlegt kvenna- skákmót í Aþenu: Guðlaug Þorsteins- dóttir í 2. sæti GUÐLAUG Þorsteinsdóttir er í öðru sæti á alþjóðlegu kvennaskákmóti í Grikk- landi að loknum sjö umferð- um og vantar aðeins V4 vinn- ing í tveimur síðustu umferð- unum til að ná fyrsta áfanga sínum að alþjóðlegum meist- aratitli. „Ég er ánægð með taflmennsku mína í mótinu og finnst ég vera komin í góða æfingu," sagði Guð- laug i samtali við Mbl. Að loknum sjö umferðum er rúmenski stórmeistarinn Poli- hroniade efst með 6 vinninga. Guðlaug er með 5'/2 vinning, al- þjóðlegi meistarinn De Armas frá Kúbu er í þriðja sæti með 5 vinn- inga, alþjóðlegi meistarinn Drag- asevit frá Júgóslavíu er með 4'/2 vinning og biðskák. Allar þessar konur eru mun hærri að stigum en Guðlaug og hefur frammistaða hennar komið verulega á óvart — raunar er hún sjötta stigahæsta skákkonan í mótinu. I fyrstu um- ferð tefldi Guðlaug við Polihroni- ade og tapaði og gerði jafntefli við Dragasevit í 2. umferð, en hefur unnið fimm síðustu skákir sínar. Meðan annars vann hún Kondu og Kaziura frá Grikklandi, en í Ólympíuskákmótinu tapaði Guð- laug fyrir Kondu og ólöf Þráins- dóttir fyrir Kaizura þegar Grikkir unnu íslensku sveitina 2—1, þann- ig að Guðlaug hefur náð fram hefndum. ÍSNÓ með áform um 5 milljón seiða eldisstöð KIGENDUR laxeldisstöðvarinnar i stækkun stöðvarinnar. Næsta skrefið ÍSNÓ hf. í Lónum í Kelduhverfi hafa verður að auka kvíaeldið úr 100 þús- komið sér saman um að tilrauna- und tonna ársframleiðslu í 300—350 rekstri laxeldisstöðvarinnar sé nú tonna framleiðslu og síðar í lokið og er hafinn undirbúningur að I 500—600 tonn. Jafnframt er hugað Hátíðarnar fara í hönd: „Oft kallaðir út vegna elds frá jólaskrauti“ — segir Rúnar Bjarnason slökkvilidsstjóri og hvetur fólk til að sýna aðgæzlu SÍÐARI hluta desember í fyrra og fyrri hluta janúar, á 30 daga tíma- bili var Slökkviliðið ( Reykjavík kallað út í 42 skipti. „Af þessum útköllum voru 10 vegna elds, sem kviknaði út frá jólaskreytingum, fjögur vegna elds í steikingar- pönnum, tvö útköll voru vegna skotelda og átta vegna áramóta- bálkasta. Við vorum sláandi oft kallaðir út vegna elds frá jóla- skrauti { fyrra,“ sagði Rúnar Bjarnason, slökkviliðsstjóri í Reykjavík, í samtali við blm. Mbl. „Nú fer í hönd sá tími ársins þegar hættan er hvað mest á íkviknunum á heimilum og vinnustöðum. Um jól og áramót er margt sem eykur á. eldhætt- una, svo sem skreytingar alls konar, feitipottar, yfirálag á raflagnir og rafmagnstæki og ekki síst notkun á skrautljósum, blysum og flugeldum. Ég vil því hvetja alla til þess að sýna ýtrustu varkárni. Sér- staklega eru kertaskreytingar hvers konar varasamar og brýnt að búa svo um hnútana að eld- hætta skapist ekki. Einnig er brýnt að sýna gætni við steik- ingu í feiti, ofhlaða ekki raftaug- ar og tæki og fara í hvívetna eft- ir þeim leiðbeiningum, sem fylgja blysum og skoteldum," sagði Rúnar Bjarnason. að byggingu stórrar seiðaeldisstöðv- ar og stofnræktun laxastofna. Eyjólfur Konráð Jónsson, stjórnarformaður fSNÓ hf., sagði í samtali við Mbl. að búið væri að byggja 100 þúsund seiða eldisstöð í Lónunum. Athuganir stæðu nú yf- ir á möguleikum til byggingar 5 milljón seiða stöðvar. Til þess þyrftu að vera tryggir 1.500 sek. lítrar af 10—14 gráðu heitu vatni og væri Orkustofnun nú að rann- saka það. Fyrsti áfangi yrði að byggja 1,5 milljóna seiða eldisstöð en nauðsynlegt vatn til hennar væri öruggiega fyrir hendi. Eyjólf- ur Konráð sagði að stofnkostnaður 5 milljón seiða eldisstöðvar væri um 200 milljónir sem væri jafn mikið og heildarverðmæti árs- framleiðslu stöðvarinnar miðað við að seiðin færu í hafbeit og endurheimtur yrðu 5%. Snemma á þessu ári fékk ÍSNÓ leyfi til að flytja inn frjóvguð laxa- hrogn frá Noregi. Eru hrognin af laxastofni sem Mowi, sem er með- eigandi Tungulax hf. í ÍSNÓ hf., hefur stofnræktað sem eldislax. Eyjólfur sagði að miklar vonir væru bundnar við þennan stofn því laxarnir yrðu ekki kynþroska fyrr en eftir 3—4 ár en erfiðleikum hef- ur valdið að hluti íslenska laxa- stofnsins verður kynþroska mun yngri og dregur það úr vexti hans. Seiðin, sem eru um 50 þúsund tals- ins, hafa verið í sóttkví á höfuð- borgarsvæðinu sfðan þau komu til landsins en fyrirhugað var að flytja þau flugleiðis norður á morgun. Jafnframt heldur ÍSNÓ áfram stofnræktun íslensks haf- beitarstofns annarsvegar og eldis- lax hinsvegar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.