Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 HRAUNHAMAR FASTEIGNASALA 54511 HAFNARFIRÐI Setbergsland Steyptir sökklar og plata aö ca. 200 fm glæsil. einb.húsi. Lóö 912 fm. Teikn. á skrifst. Garðaflöt 134 fm mjög gott einb.h. 4 svefnh. Bílsk. Verö 4,2 millj. Álftanes Einingahús, tilb. til afh. í júní, 125 fm. Bílsk. Verð 2,8 millj. Vesturbraut 210 fm einbýlishús á 3 hæöum. 9 herb. Verö 3,5 millj. Álftanes 190 fm mjög vandaö einbýlis- hús. Bílsk. Verö 5 millj. Smyrlahraun Eldra einb.hús kj., hæö og ris. 2 svefnherb. Verö 2,2 millj. Flókagata Hf. 170 fm 7 herb. einb.h. á tveim hæöum. Bílsk. Verö 4,5 millj. Breiðvangur 4ra herb. 110 fm íb. á 4. h. Þv.hús á hæöinni. Bílsk. Verö 2,2 millj. Herjólfsgata 4ra herb. 94 fm sérhæö á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Laus 1. janú- ar. Verö 1650 þús. Kvíholt Góö efri hæö i tvíb.húsi. 5 herb. Sérinng. Bílskúr. Verö 3,2 millj. Breiövangur 4ra herb. mjög góö 126 fm íb. á 4. hæö. Þvottahús á hæöinni. Verö 2.2—2,3 millj. Hamarsbraut 4ra-5 herb. íb. á miö- og jaröh. í tvíb.h. Bílsk. Verö 1800 þús. Kelduhvammur 125 fm góð íb. á 2. h. í þríb.h. Bílsk. Verö 3,1 millj. Laufvangur 114 fm góö neöri hæö í tvíb. húsi. Bílsk. Verö 3 millj. Laus í jan. Austurgata 3ja herb. 95 fm ib. á efri hæö i tvíb.húsi. Verð 1800 þús. Miövangur 3ja herb. 80 fm góö íb. á 3. h. Þv.hús í íb. Verö 1750 þús. Sléttahraun 3ja herb. 87 fm íbúö á 1. hæö. Þvottahús á hæöinni. Bílskúrsr. Verö 1700—1750 þús. Miðvangur 2ja herb. íbúöir á 3. og 4. hæö. Verö 1500 þús. Sólbaðsstofa 5 sólbekkir, sturtur, mögul. á gufubaöi. Uppl. aðeins á skrifst. Sðtumsður tkipa: Haraldur Gíslnon, hsimasimr 5111». Vm ERUMA REYKJAVtKURVEGI 72, HAFNARFIRÐI, Bergur A HÆÐINNIFYRIR OFAN KOSTAKAUP hdl. KKHRAUNHAMAR ■ ■FASTEIGNASALA Magnus S. Fjeldated. Hs. 74807. FASTEIGNAMIÐLUN, GOÐHEIMUM 15, SÍMAR: 68-79-66 — 68-79-67 Opiö í dag frá kl. 1—4 2ja herb. GLAÐHEIMAR 2ja herb. íb. í fjórb.húsi. Nýl. innr. Verö 1400 þús. 3ja herb. HRAUNBÆR 90 fm góð íbúð á 2. hæð. Verð 1800 þús. HRAUNBÆR Góö 3ja herb. ibúö. Ákv. sala. Verð 1700 þús. 4ra til 5 herb. HRAUNBÆR Góð 4ra—5 herb. íb., ca. 110 fm, aukaherb. í kj. HAMRABORG 4ra herb. íb. á 1. hæð í þriggja hæöa blokk. 3 stór svefnherb., stór stofa. Fal- leg íbúö. Þvottahús á hæö- inni. Sérhæöir VÍÐIMELUR Góö 120 fm neöri sérhæð. Stórar stofur, góöur bílskúr. Verö 3,1 millj. NJÖRVASUND Mikiö endurnýjuö efri sérhæö ca. 120 fm. Verö 2,3 millj. KAMBASEL Sérhæö meö 3 svefnh. Stór stofa, sér þv.hús og geymsla. Raðhús HLÍÐARBYGGÐ GARÐABÆ + GÓÐUR BÍLSKÚR Glæsil. raöhús ca. 130 fm auk 30 fm íb.húsn. í kj. Stór og góöur bílsk. Skipti mögul. á 3ja—4ra herb. íb. KLEIFARSEL — SKIPTI Á 4RA HERB. Vandaö 160 fm raöhús. 4—5 svefnherb., stórar stofur. Innb. bíl- skúr. Óinnr. baóstofuloft. Skipti á 4ra herb. íbúö mögul. Einbýlishús HRYGGJARSEL + TVÖFALDUR BÍLSKÚR Glæsilegt einb.hús við Hryggjarsel ca. 230 fm. Stórar og glæsilegar stofur, 4 svefnherb., stórt baö. Á jaröhæö er ca. 60 fm einstakl.íb. með sérinng. Stór tvöf. bílskúr. Skipti á 4ra—5 herb. íb. möguleg. SELJAHVERFI — GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS Eitt af glæsil. einb.húsum borgarinnar, ca. 230 fm. 4 svefnherb., glæsil. stofur, tvöf. innb. bílsk. Uppl. aöeins á skrifst. IÐNAÐAR- OG VERSLUNARHÚSNÆOI viösvegar um borgina. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. VANTAR EIGN í MOSFELLSSVEIT Höfum kaupanda aö aérhæö eöa góöu raöhúsi í Mosfellssveit. HÓFUM KAUPANDA AD 4RA—5 HERB. ÍBÚO f HRAUNBÆ HÖFUM KAUP. AÐ SÉRH. í VOGUM, HEIMUM EDA SUNDUM. Skúli Bjarnason hdl. PASTEIGnASfHA VITA5TIG 15, lí mi 96020 26065. Opiö kl. 1—4 Hverfisgata 2ja herb. íbúö 45 fm í tvíb.húsi. Mögul. á stækkun. Ný máluö. Verð 990 þús. Frakkastígur 2ja herb. íbúð 50 fm. Falleg íbúö i nýbyggöu húsi. Sauna- baö í kj. auk bílgeymslu. Suöur- svalir. Verð 1650 þús. Vesturgata 2ja herb. íbúö 40 fm á 1. hæö. Nýstandsett. Verö 900 þús. Frakkastígur 2ja herb. endaíbúö 55 fm. Saunabaö í kj. Fallegar innr. Bílgeymsla. Verö 1680 þús. Grænakinn — Hf. 3ja herb. íbúö 90 fm í þríb.húsi. Verö 1700 þús. Vesturgata 3ja herb. íbúð 60 fm. Nýstand- sett. JP-innr. Verö 1450—1500 þús. Hrafnhólar 4ra—5 herb. íbúð 117 fm. Glæsileg íbúó meö suö- vestursvölum. íbúö í sér- flokki. Verö 2250—2300 þús. Ásbraut Kóp. 4ra herb. íbúö á 2. hæð 110 fm. Suöursvalir. Fallegt útsýni. Steypt bílskúrsplata. Verö 1950 þús. Kleppsvegur 4ra herb. íbúö 117 fm. Fal- leg ibúð meö tvennum svöl- um. Sórþvottahús á hæö- inni. Verö 2400 þús. Geitland 3ja herb. íbúö 90 fm. Allt sér. Sérgaröur. Verö 1975 þús. Flúðasel Glæsilegt endaraöhús á þrem hæöum meö innb. bílskúr. Glæsil. innr. Haró- viöarhandriö á milli hæöa. Inng. bæöi af 1. og 2. hæö. Uppl. á skrifst. Kambsvegur Verslunarhúsnæöi 125 fm sem hægt er aö skipta í þrennt. Uppl. fyrir söluturn, mynd- bandaleigu o.fl., o.fl. Verö 1150 þús. Ljósmyndastofa Höfum til sölu eina vinsælustu Ijósmyndastofu borgarinnr. Út- búna af góöum myndavélum og tækjum. Uppl. aöeins á skrifst. Vantar — Vantar Vantar allar geröir íbúöa á skrá. Leitiö til okkar þaö borgar sig. íbúd er nauösyn Vantar fyrir fjársterkan kaupanda ein- býli eða sérhæö í Þingholtunum eða Skólavöröuholtl. Skoöum og verömotum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. 26933 ÍBÚÐ ER ÚfíYGGI 'Opið kl. 1—4 í dag 2ja herb. íbúöir |Álfaskeið: 65 fm kj.íb. í tvíb.húsi. Verö 1400 þús. Vesturgata: 60 fm góö íbúö á 2. hæö í steinhúsi. I Verð 1400 þús. Baldursgata: 70 fm íb. á | 3. hæö. Verö 1800 þús. | Hólahverfi: 60 fm íb. i lyftublokk. Verö 1450 þús. 3ja herb. íbúðir | Spóahólar: 85 fm jarö- hæö. Húsiö er nýmálaö aö utan og sameign nýtekin i ( I gegn. Verð 1650 þús. 1 Hraunbær: 90 fm íbúö á 2. haBö. góö teppi, geymsla í , kjallara, svalir í vestur. Verö 1750 þús. Seljavegur: 70 fm á 3. hæð. Verö aöeins 1300 þús. Miðvangur Hf.: 80 fm á 3. hæö. Verö 1750 þús. Laus. 4ra herb. íbúöir Reynimelur: Ca. 90 fm| I góö endaíbúö. Kjartansgata: 120 fm I íbúö á 2. hæð, geymsla, sval-1 | ir, bílskúr. Verö 2,6 millj. Hraunbær: 110 fm falleg ' íbúö á 3. hæö, ný teppi, suö- I ursvalir. Falleg eldhúsinnrétt- | ing. Verð 1850—1900 þús. Ásbraut Kóp.: 110 fm íb. iá 1. hæð. Bílsk.réttur. Verö 1850—1900 þús. Eiðistorg: 125 fm gullfalleg 4ra—5 herb. íb. á 4. hæö. I Góöar innr. Bílskýli. Uppl. á skrifst. 5 herb. íbúöir Háaleitísbraut: 118 fm. ' Bílskúr. Laus strax. Verö 2,6—2,7 millj. I Vesturgata: 157 fm, vei i meö farin íb. á 1. hæö. Eldhús og baö þarfnast endurnýjun- ar. Verö 2,6 millj. Laus strax. Bugðulækur: 110 fm íb. á | | 3. hæð. Verö 2,2 millj. Einbýlishús I Heiöarás: Vönduö eign á j | góöum stað. 250 fm á tveimur hæöum. Bílskúr. Stórar stof- ur, 4 svefnherb. Verð 6,5 millj. Mögul. aö taka mlnni eign I uppí söluverð. Malarás: Ca. 400 fm á 2 I hæöum. Glæsil. eign. Verö 8 , millj. 1 Garðaflöt: 230 fm á 2 hæó- um. 4 svefnherb., 2 stofur, 1 tvöf. bílsk. Verö 5,5 millj. 1250 fm lóð á Arnarnesi. I Verö: tilboö. Vantar fyrir ákveöna kaupendur: 13ja—4ra herb. ib. framarl. I í Hólahverfi. 3ja herb. íb. í Noröurbæ i Hafnarfiröi. 2ja herb. íb. víösvegar um bæinn. Einkaumboð á ís- landi fyrir Ane- by-hús ^mlrlcaðurinn Hafnarstr. 20, s. 20033 --- (Nýja húsinu vió Lækjartorg) Jón Magnúsaon hdl. m ð n ui CD Blodid sem þú vakrnr vió! Nýju Ijósi varpað á Aquino-moröið: „Grátkonan“ svokallaða fundin Manila, Filippseyjum, 14. desember. AP. NÚ GÆTI farið aó draga til tíðinda í rannsókninni á morði Benigno Aqu- inos, þar sem lögreglan hefur loks haft hendur í hári „grátkonunnar" sem svo hefur verið nefnd, konu sem hrópaði: „þeir hafa drepið hann,“ á flugvellinum í Manila, áður en nokkur áttaði sig á því að Aquino hefði verið myrtur. Sást til ofursta í hernum leiða hana burt, en síðan hefur hún farið huldu höfði. Það var leynilögregla NBI sem handtók konuna og eftir stuttar yfirheyrslur var tilkynnt að hún væri reiðubúin að koma fyrir rétt og skýra frá því sem hún hefði séð 21. ágúst á síðasta ári. Konan, hin 32 ára gamla Rebecca Quijano, kom til Manila með sömu flugvél og Aquino og var komin í gættina á flugvélinni er stjórnarandstöðu- leiðtoginn var myrtur. Er hún tal- in geta upplýst yfirvöld og alþjóð um margt sem verið hefur á huldu varðandi morðið. 4 Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Opiö frá 1—3 Seljaland - Einstaklingsíbúö Ca. 30 fm góð einstaklingsíbúð. Laus nú þegar Orrahólar — 2ja herb. Falleg rúmg. ca. 70 fm íb. á 5. hæö. Þv.hús á hæö. Gott út- sýni. Laus nú þegar. Dvergabakki - 3ja herb. Góö ca. 85 fm íbúö á 1. hæö. Tvennar svalir. Dúfnahólar - 3ja herb. Ca. 90 fm falleg íb. á 3. hæö. Bílsk.plata. Verö 1800 þús. Fellsmúlí — 4ra herb. Falleg 110 fm íb. á 3. hæö. Nýtt eldhús, sérhiti. Öldugata — 4ra herb. Ca. 120 fm á 1. hæö. Ný eld- húsinnr. Mávahlíö — 4ra herb. Falleg nýstandsett efri hæó, ca. 120 fm. Bugðulækur — 5 herb. Góð ca. 110 fm risíbúö á 3. hæö í fjórbýlishúsi. Skaftahlíö — 5 herb. Góö efri hæö á besta staö meö stórum bílskúr. Laus eftir sam- komul. Rauðagerði — sérhæö Ca. 125 fm neöri sérhæö meö 25 fm bílskúr. Brekkutangi — Mos. Fallegt raöhús ca. 250 fm. Kj. og tvær haaöir. Innb. bílsk. Byggðarholt — raöhús Ca. 118 fm raöhús sem er kj. og ein hæö. Laus nú þegar. Bræðratunga — raðhús Ca. 160 fm raöh. á 2 hæöum ásamt tveimur stórum bílsk. Hmmasimar Ámi Sigurpálaaon, ». 52586 Þórir Agnarsson, s. 77884. Sigurður Sigfúaaon, ». 30008. Björn Baldurtson lögfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.