Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÍD, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 Með hausinn fullan af draumum ókmenntir lóhanna Kristjónsdóttir uilj* í. Vlöller: Óskrid, 'tkáldsaga. Útg. Vlmenna öókafélagiö 1984. ængi :ná spyrja, hvað ráði nestu 'im mótun og proska ein- itaklingsins, nvernig honum geng- ■r tamskiptum við annað fóik, ívernig .íonum t'arnast lífsbar- ittunni. Bernsku og aeskuár og >au ihrif vem við verðum fyrir á >eim árum, viðmót sem við mæt- im: illt er petta og margt fleira nikilsvert. En óllu má iíka snúa á ivolf, eða norfa á atburði og nanneskjur með því nugarfari, að ikella skuld á þá, ’-ekja vansælu og >gæfu il toreldra og uppeldis. Úr ippeldisáhrifum og afstöðu for- •Idra til oarna skyldi ekki gert lít- ð. En oað má lika gera of mikið úr illu »g oá er nætt við að eitthvað irenglist. 'yrstu skáldsögu Lilju K. Möll- tr er að mínum dómi farið of langt því að setja sök á aðra án þess að iðalpersónan norfi á sjálfa sig neð þeirri sálfsrýni, sem henni er >ráö nauðsyn að gera, til að úr íeti orðið sannfærandi verk. Ára /ar óvelkomin í heiminn og ekki íóg með það, móðir hennar hefur Eins og Sigurjón Björnsson Sigurður Thoroddsen: Eins og gengur. Endurminningar. Vlál og menning, Reykjavík 1984. <14 bls. Sigurður Thoroddsen verk- fræðingur fæddist á Bessastöðum i Álftanesi árið 1902 og andaðist Reykjavík sumarið 1983. Hann /ar sonur skáldkonunnar Theo- ióru Thoroddsen og Skúla alþing- smanns og sýslumanns Thorodd- len. Sigurður var þjóðkunnur naður og meðal virtustu verk- ræðinga þessa lands. Hann rak ím langt skeið verkfræðistofu, tem smám saman varð stórt og virt fyrirtæki. Þegar hann var 72 ára seldi hann hlut sinn ( verk- fræðistofunni og helgaði siðustu 9 ár ævinnar öðrum áhugamál- um: málaralist, skóggræðslu og skriftum. I tveimur þriðju hlutum þess- arar endurminningabókar er greint frá bernsku og unglingsár- um höfundar, menntaskólaárun- um og verkfræðinámi i Kaup- mannahöfn. Síðasti þriðjudagur- inn (um 100 bls.) rekur starfssögu hans framundir fimmtugsaldur- inn, og lýkur þar skriftum Sig- urðar. En þá er raunar aðalum- svifatími hans rétt í þann mund að hefjast. f eftirmála rekur dótt- ir hans (Halldóra Thoroddsen, sem jafnframt bjó handritið til útgáfu) í stuttu máli helstu atvik þeirra 30 ára, sem höfundur átti ólifuð, þegar frásögn hans sjálfs lauk. Rétt er að hafa í huga hvernig þessi endurminningabók er til- komin. Frásögnin af fyrsta þriðj- ungi ævinnar er samin vegna samkeppni sem efnt var til um minningaskrif fólks er komið var á eftirlaunaaldur. Síðar mun höf- undur hafa gripið i að rita einn og einn kafla. Ekki er ástæða til að ætla að hann hafi talið verkinu fulllokið eða fullbúið til prentunar, þegar hann lést. Sjálfsævisögur manna má skoða og meta frá ýmsum sjón- arhornum. Þó að ég kunni að Ulja K. Vlöller alltaf lagt fæð á nana. Mér er svo spurn leiðinni, gætu vandamál heimsbyggðarinnar Kannski verið sprottin af Pví nversu miklu færri eru fyrirfram skipulagðir og boðn- ir velkomnir. óetta má kannski túlka sem útúrsnúning, en er bað í rauninni ekki. Ára er að reyna að feta sig áfram i lifsbaráttunni, þrátt fyrir þennan ,,kross“ Hún vill vera sjálfstæð, hugrökk og sterk. En er það ekki. Hún er hins vegar kjaft- for og fjarska neikvæð. gengur sjálfsögðu enga almenna formúlu að slíku mati, viröist mér aö prennt megi a.mk. hafa sér til hliðsjónar. Eitt er fræðslu- eða upplýsingagildi. Annað listrænt eða bókmenntalegt gildi. Og hið þriðja, hvernig höfundur lýsir sjálfum sér, viljandi eða óvilj- andi. Fræðslugildi þessarar bókar er töluvert. Foreldrar höfundar voru þjóðkunnar persónur. Margt hefur að vísu verið um þá ritað, en mér finnst þó að maöur kynn- ist þeim enn nánar en áður og frá nýrri hlið. Nokkuð er og nýstár- leg sú vitneskja sem veitt er um heimilishætti og andrúmsloft á bernskuheimili hans bæði á Bessastöðum og í Vonarstræti. Þá er þarna að finna persónulýs- ingar fjölmargra þjóðkunnra ein- staklinga skyldra bæði og vanda- lausra. Töluvert er sagt um bæjarbrag og hætti i Reykjavík á uppvaxtarárum hans. Mjög náin og hreinskilnisleg lýsing er á stúdentsárum hans i Kaup- mannahöfn. Þá er og sá hluti af starfssögu hans sem hér er næsta athyglisverður. Engum blöðum er um það að fletta að Sigurður Thoroddsen var ljómandi vel ritfær maður, eins og hann raunar átti kyn til. Bókin er því ágætlega vel skrifuð, á lipru og góðu máli. Stfll er fjör- legur. Þetta er skemmtilegur höf- undur, sem kryddar einatt frá- sögn sina með góðum húmor og smellnum sögum. Á þann hátt skerpir hann oft og tiðum mannl- ýsingar sinar og ekki skirrist hann við að tilfæra smáskritinn kveðskap, þegar svo býður við að horfa. Enda þótt bókin sé naum- ast fullgerö, að ég ætla, verður hún engu að siður að teljast all- gott bókmenntaverk, og vissulega mun betri en allur þorrinn af sjálfsævisögum, sem ég hef séð á umliðnum árum. Sjálfslýsing ævisöguritara birtist i ýmsum myndum: frá- sögnum af honum sjálfum og verkum hans, lýsingu á sam- ferðamönnum og viðhorfum til þeirra, skoðunum á mönnum og málefnum, — og auk þess má auðvitað geta sér til um gerð höf- Sambandið við móðurina grá- lynda og tilfinningasnauða er þungamiðja bókarinnar. En teng- íst svo sambandinu við Dag. Kannski skýringin á þvi aö hún treystir honum ekki finnist ást- lausri oernsku? (Vel a minnst, nvaða náli skiptir faðir Áru. Hann sýnist gleymast.) Þær mæðgur ná ekki saman, það virðist einnig koma Áru alltaf jafn mikið á óvart oótt hún hafi búið við oennan kulda alla sina r.íð. Og sambýlismaðurinn er óld- angis ekki til að oæta úr skák. Hann er ekki næmur pilturinn sá, •lskar Áru iiklega bara holdlegri ást, en gerir iitið til að skilja í henni sálina. Ara reynir :ið streitast á móti >g hún er indsnúin framtiðar- áformum Dags sem er að endur- -eisa nótelrekstur borpi rkki vkja langt frá Reykjavík. Aru er misboðið með framferði nans i þvi sem öðru. Sambúð peirra er flókin og ekki oatnar hún þegar Ára verður ólétt. Tvað á hún nú til bragðs ið aka? Verður oarnið velkomið, oað er spurning. Og á hún að eggja á barnið að alast upp i ljótum og miskunnarlausum heimi. Dagur verður ekki til hjálp- ar að hennar dómi, en þó vill hann að þau eignist oarnið. Eitthvað rekst þetta nvað á innars horn. Kannski er hann íka ið olekkja. Ætlar svo að stela frá henni barn- inu síðar meir. Ára gengur í gegn- um sálarstríð og andir lokin hefur hún tekið ákvörðun, sem mun breyta lífi hennar. Væntanlega gefa því meira gildi. Og vonandi gera hana sáttari við sjálfa sig Sigurður Thoroddsen undar af öllu þvi sem hann hefur ósagt látið. Sú sjálfsmynd sem Sigurður Thoroddsen eftirlætur lesanda þessa rits er einkar þekkileg. Hann virðist hafa verið sérstak- lega yfirlætislaus maður, hisp- urslaus og hreinskiptinn, alls óhræddur við að láta það flakka, sem honum bjó i brjósti, blessun- arlega laus við sjálfshól. Ekki er að finna hjá honum rætni eða ill- kvittni eða hefnigirni. En liklega hefur hann verið nokkur háðfugl. Ekki virðist hann hafa tekið sjálfan sig hátíðlega eða verið viðkvæmur fyrir sjálfum sér. Honum dettur ekki i hug að berja í brestina, heldur tíundar hann vammir sínar bakþankalaust: leti, slugs við nám og fyllerí. Og jafnsjálfsagt finnst honum að geta þess sama um aðra hvort heldur það eru skyldir eða vanda- lausir. í þessu felst engin ill- kvittni, því að bersýnilega hefur honum þótt vænt um marga þeirra, sem hann talar svo um. Þetta er einfaldlega hinn tepru- lausi og óhátíðlegi talsmáti hans og líklega er einnig um að kenna skáldlegri hneigð hans til að segja góða sögu. Sagan verður betri ef drættir eru skerptir og tjóar ekki um að fást þó að smá- vegis sé gengið á hlut „sagnfræði- legra" staðreynda. Er mér raunar ekki grunlaust um að svipuð ein- kenni megi líta hjá sumum ætt- menna hans. þrátt fyrir allt. Vonandi líka að henni takist að elska þetta ófædda oarn. t>að fer íkki a milli mála i text- anum hvar samúð höfundarins liggur. Hins vegar lekst nenni ekki að koma lársauka og kvöI Áru svo að snerti lesandann il skila. Ekki vantar þó að Ára talar mikið og mikils krefst hún, krefst ástúðar, skilnings, betra samfé- .ags og svo íramvegis. En nvað hún vill eða getur gefið af sjálfri sér er hulin gáta. Bókmenntír Siguröur Haukur Quöjónsson Elsku litli grís Höfundur: Ulf Nilsson Vlyndir: Eva Eriksson Þýðing: Þórarinn Eldjárn Setning, umbrot og Hlmuvinna: Prentstofa G. Benediktssonar Útgefandi: Mál og menning. Sagan nefst á svínabúi. Gylta er ið fæða, eignast 13 grísi. Einn beirra er pervisinn vesalingur, og þar sem gyltan hefur aðeins 12 spena, ákveður bóndinn að óga íonum. Þetta rennur gestum oóndans, föður, dóttur og syni til rifja, og börnunum dettur í nug, að ef til 'dll geti þau gengið grísn- Ekki er annað að sjá en Sigurð- ur hafi verið frjálslyndur maður : skoðunum og fremur víðsýnn. Hann var vissulega fast oundinn ákveðinni stjórnmálastefnu »g meira ið ægja oingmaður fyrir sósialistaflokkinn jm skeið. Ekk- ert bendir til annars en hann hafi haldið tryggð við þá stefnu til æviloka. Einhvern veginn finnst mér þó sem iesa megi milli lína að stjórnmál hafi ekki verið neitt höfuðatriði í lífi hans. Annaö hafi verið honum meira virði: mann- leg samskipti og listræn fegurð. Frásögn Sigurðar af störfum sínum frá því að hann kom heim frá námi og fram undir 1950 er um margt fróðleg og athyglis- verð. Víða kom hann við sögu: í hafnargerð, undirbúningi að virkjunum og fleiri verkfræði- störfum. Hann vann meira að segja að smiði á beitingavél (sem aö visu endaði ævi sina ónotuð á haugunum). Hann hélt skop- myndasýningar, stundaði þing- mennsku og sitthvað fleira. T.a.m. tók hann að sér verk fyrir Breta og Bandaríkjamenn á striðsárunum og hagnaðist vel á. En þar varð hann að starfa sem huldumaður, þar sem hann var kommúnisti. Fram að striðinu átti hann í kröggum miklum, enda var þá litið um atvinnu og nauður rak til að lifa á snöpum. En öllu þessu virðist Sigurður hafa tekið með léttu geði og varla gert sér mikla rellu útaf morg- undeginum (a.m.k. þegar hann lítur til baka). Þó að sitthvað gengi öndvert átti hann margar glaðar stundir með félögum og vinum, einkum i ferðum sínum út um land, og er hann óspar á að rekja þær ljúfu minningar. Engum leiðist að lesa æviminn- ingar Sigurðar Thoroddsen, ekki frekar en ég hygg að engum hafi leiðst i návist hans. Hann hefur áreiðanlega verið firna skemmti- legur maður, traustur og góður félagi og mikill vinur vina sinna. Ég hugsa að ég tali fyrir munn margra er ég segi, að við sem ekki áttum þess kost að kynnast hon- um meðan hann lifði, séum þakklátir fyrir að hann eftirlét okkur þetta brot af sjálfum sér. Um útgáfu bókarinnar, prent- un og frágang er ekki nema gott eitt að segja. Það er verk vel af hendi leyst. Þó vantar nafna- skrána. Hún á að sjálfsögðu allt- af að fylgja ritum af þessu tagi. Það eru góðir sprettir i /essari oók, þótt naflaskoöun Aru sé ekki frumleg. Það hefði gefið oókinni dýpt og gert hana trúverðugri ef eynt hefði verið að birta ein- nverjar obbolítið manneskjulegar nliðar á móðurinni og Degi. Ég las einhvers staðar íaft eftir nöfundi að hún teldi >ig ikrifa oetur ef hún væri reið. Eftir þvl að dæma hefur Lilja ekki >erið nógu reið meðan nún skrifaði >essa bók, þótt reiðileg sé. um i móður stað. Þetta /arð, pau óku grísinn með sér leim, og evintýrin tóku að gerast. Sá, sem oekkir grísi, veit að fjörugra ung- viði getur ekki, þeir erslast bar til peir velta útaf áf þreytu, og Grísli barnanna var engin andantekn- ng. Meðan hann var lítill og með- ærilegur, var nann 'jölskyldunni vndi, en sú kom stund, að Grísli varð stærðar Göltur. indi ekki iengur að vera leikfang og nélt því ourt til þess að skoða neiminn. Þegar hann hafði fundið LÍFIÐ og hinn raunverulega HEIM hélt nann til vina sinna, >vo að þeir mættu njóta oessa neð honum. En greint getur mann og grís á um verðmæti lífsins, '»g eiðir skildi. Sagan er fjörlega sögð, bráðvel þýdd, og myndir, ogandi kátínu, eru listavel gerðar. prentverk allt vel unnið, og pó jafnvei hafi orðið að tveim orðum, telst slíkt ekki stórvægileg villa. Bráðsmellin, skemmtileg oók. Hafi útgáfan þökk fyrir, Karl Biómkvist og Rasmus Bókmenntir Siguröur Haukur Guöjónsson Karl Blómkvist og Rasmus Höfundur: Astrid Lindgren Þýðing: Skeggi Ásbjarnarson Myndir: Kerstin Thorvall Kápa: Ilon Wikland Setning: Prentsmiðja Þjéðviljans Útlit og filmuvinna: Repró Prentun: Formprent Bókband: Bókfell hf. Útgefandi: Mál og menning. Þetta er síðasta bókin um þau Kalla, Andra og Evu Lottu og ævintýri þeirra, og þirtist hér í annarri útgáfu. Þessi bók er fyrir þá sem unna spennusögum, svíkur engan, hefir allt er til þarf og slfka bók má prýða: Snilldartilþrif höf- undar, báðsnjalla þýðingu og skemmtilegt söguefni. Riddarar hinna Hvítu rósa lenda óvænt i ævintýri, ekki i orrustu um Gamla-Skrögg, heldur i ævintýri lífsins, raunveruleikanum sjálf- um, köldum og gráum. Prófessor og ungum syni hans er rænt, og börnin snúast til varnar, beita hyggjuviti sínu gegn vopnum og handstyrk fullorðinna manna. Það væru svik við lesendur að ræna þá spennu sögunnar með þvi að rekja efni hennar nánar. En sllka sögu skrifa aðeins meistarar, og í þessari bók hefir Astrid tekizt mjög vel upp. Fáum mun leiðast með bókina i höndum, og fáum mun takast að leggja hana frá sér, fyrr en hún er ðll lesin. Lipurt og fagurt mál Skeggja gerir bókina holla lesning þeim, er enn eru að heyja sér orðaforða. Myndir lifandi og skýrar, falla vel að efni. Prentun og allur frágangur út- gáfunni til sóma. Hafi hún þökk fyrir góða bók. Elsku litli grís
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.