Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 53 Auður Haralds Ný bók um Elías KOMIN er út hjá Iðunni ný bók um Elías eftir Auði Haralds. Nefnist hún Elías í Kanada. í frétt frá útgefanda segir m.a.: „Þegar við skildum við Elías í bókinni um hann í fyrra var hann á förum til Kanada ásamt foreldrum sínum. í þessari bók eru þau komin til Kanada og það finnst Elíasi raun- ar alveg merkilegt eins og pabbi hans var seigur við að lenda í vandræðum á leiðinni. í Kanada er engin Magga móða og þar rfkir unaðslegur friður. Alla vega fyrstu klukkutímana. Bókin er prýdd mörgum mynd- um eftir Brian Pilkington sem einnig hannaði kápu. Eyfirskar ættir í sjö bindum SÖGDSTEINN-bókaforlag hefur gefið út Eyfirskar ættir, 7 binda rit- safn Hólmgeirs Þorsteinssonar fyrr- um bónda á Hrafnagili í Eyjafirði. Úr frétt frá úgefanda segir, að rit- safnið sé gefið út í tilefni 100 ára fæðingarafmælis Hólmgeirs, sem var 3. desember sl. og er verkið að- eins gefið út > 250 tölusettum eintök- um. Verkið er Ijósprentað eftir handritum Hólmgeirs, og er tæpar 2100 bls. í ritsafninu eru eftirtaldar bæk- ur: 1. Hvassafellsætt. 2. Randvers- ætt, Hólsætt og Göngustaðaætt. 3. Svarfdælskar ættir. 4. Eyfirðinga- þættir I. 5. Eyfirðingaþættir II. 6. Molar og mylsna. 7. Ættartölur. star föfóar til Lfólksíöllum fsgreinum! iHftrgtsti&la&ifr VEISTU. HVERNIG A AÐ ROA BARN MEÐ MAGAKVEISU? Foreldrahandbókin er full af upp- lýsingum um uppeldi og umönnun ungra bama, náma ómetanlegs fróð- leiks sem nýbakaðir foreldrar ættu alltaf að hafa við höndina. í For- eldrahandbókinni eru einföld og ÞAÐ VAKNA ÓTAL SPURNINGAR HJÁ BARNSHAFANDI KONUM Meðganga og fæðing Þessa merka bók eftir Laurence Pemoud er undirstöðurit fyrir bams- hafandi konur. Þetta er bókin sem ábyrgir læknar mæla með fyrir bamshafandi konur — bókin sem veitir svör við öllum þeim spumingum er á hugann leita. F oreldrahandbókin skynsamleg svör við flestum vanda sem foreldrar mæta fyrstu þrjú æviár bamsins. í Foreldrahandbókinni er fjallað um öll hugsanleg efni sem varða börn, hvort sem það eru bleiur eða barnastólar, martraðir eða matar- venjur, kerrur eða koppar, leikir eða leiðindi. Fjallað er sérstaklega um hvert atriði og atriðaskrá gerir bókina auðvelda í notkun. Höfundurinn Miriam Stoppard skrifar út frá reynslu sinni sem læknir og móðir. Hún hefur fyrir löngu getið sér frægðarorð fyrir fræðslustörf á sviði læknisfræði og heilsugæslu. Margar bóka hennar hafa orðið metsölubækur enda er henni einkar lagið að fjalla um við- fangsefni sitt á jákvæðan og mann- legan hátt. FOREIim BOKARAUKISEM SKIPTIR MALI Aftast í Foreldrahandbókinni eru sérstakir kaflar um öryggi á heimilum, skyndihjálp og bama- sjúkdóma. TILFINNINGA- SAMBAND FORELDRA OG BARNS Bamið okkar Bamið okkar eftir breska sálfræð- inginn Penelope Leach er í dag eitt virtasta verk sem komið hefur út á sínu sviði. I þessari nýstárlegu bók er fjallað um fyrstu sex æviár bamsins og lögð sérstök áhersla á tílflnn- ingasambandið við bamið. BARNIÐ OKKAR stuðlar að því að gera foreldra betri foreldra en ella, hæfari til að gegna súiu erfiða og Ijúfa skyldustarfi. BRÆÐRABORGARSTtG 16 • SlMl 2 85 55 VEFÐTRVGGDUR vaxtareikningur VÖRNGEGN VERÐBÓLGU Mánaðarlega eru borin saman kjör hávaxtareiknings og verðtryggðra reikninga hjá bankanum, og vaxtabreytingar gerðar svo að Hávaxtareikningur verði alltaf betri kostur. X Betri kjör bjóðast varla. $ Samvinnubankinn OCTAVO 23.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.