Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 1
144 síður B/C/D STOFNAÐ 1913 249. tbl. 71. árg. SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 Prentsmidja Morgunbladsins Pólland í Alþjóða- gjaldeyr- issjóðinn? Virsjí. 15. deaember. AP. BANDAKÍSKl sendiherrann f Varsjá gekk á fund pólskra stjórn- valda í dag og tilkynnti þeim að Bandaríkjastjórn myndi eigi lengur standa í vegi fyrir að Pólverjar fái inngöngu í Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. í þrjú ár hafa Bandaríkin beitt neit- unarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að umsókn Pólverja verði tekin til greina. Pólverjar hafa viljað ganga í sjóðinn til þess að hressa upp á slæman efnahag, en andstaða Bandaríkjanna hefur aftur á móti verið liður í efnahagsþvingunum í garð Pólverja sem eiga rætur að rekja til herlagasetningar pólsku herstjórnarinnar og bann á Sam- stöðu í desember 1981. Tveir ieið- togar Samstöðu hafa verið leystir úr haldi úr pólskum fangelsum síðustu vikurnar og er aðgerð Bandaríkjanna talin tengjast þeim málum. Færeyjar: Stjórnarmynd- un í strand Þónsbörn, Kæreyjum, 15. des. Frá Jögnnn Arjfe, frétUr. Mbl. Stjórnarmyndunarviðræður í Fær- eyjum fóru út um þúfur á fostu- dagskvöldið. Kom það ekki sérlega á óvart, því um erfiða fæðingu hefur verið að ræða. Nú er óljóst hvert framhald verður. Þó er ljóst, að haldið verður áfram að reyna stjórnarmyndun og telja kunnugir að annað hvort muni Sósíaldemókratafiokkurinn freista þess að ná saman við aðra flokka en Sambandsflokkinn eða þá að Fólka- flokkurinn reyni að fá botn í málið með einhverjum leiðum. Talið er að skýrast muni um helgina hvaða ieið verði reynd næst, a.m.k. munu margir fundir verða haldnir þar sem stjórnarstefna verður rædd. —aW**' Þriðja aðventukertið tendrað Morgunblaöið/Arni Smberg Miklar varuðarráðstafanir við gasverksmiðjuna í Bhopal: Þyrlur dæla vatni og svæðið umgirt Hjúkrunarfólk hugar að sárum í nágrenni gasverk- smiðjunnar. Bbopal, 15. desrmber. AP. Efnaverksmiðja llnion (arbide var umgirt risastórum brúnum segldúk og sérbúnar þyrlur spraut- uðu vatni á verksmiðjuna til þess að koma í veg fyrir annan gasleka er tilraun verður gerð til að gera skað- laust það sem eftir er af eiturgasinu, sem varð 2.000 manns að aldurtila í fyrri viku. Er þetta liður í umfangsmiklum varúðarráðstðfunum, sem gripið hefur verið til vegna hreinsunar sem hefst í verksmiðjunni á sunnudag og tekur fjóra til fimm daga. Hver ráðstöfunin af annarri hefur þó orðið til að auka fóiks- flótta frá borginni og yfirlýsingar stjórnvaida um að ótti sé ástæðu- laus hafa reynst árangurslausar. Hverfin umhverfis verksmiðjuna líkjast því helst draugaborgum. Settar voru upp 10 búðir nógu langt frá verksmiðjunni til að hýsa til bráðabirgöa fólk sem býr Merkilegur fornleifafundur: Ótrúlega heillegir manns- heilar — 7000 ára gamlir! Titiwville, Klórid., 15. desember. AP. Fornleifafræðingar í Titusville, Flórída greindu frá því í dag, að þeir hefðu fundið tvo mannsheila í mýrlendi og hefðu þeir verið með ólíkindum heillegir miðað við að aldur þeirra var talinn 7000 ár! í hcilunum fannst DNA og hefur það eigi fundist í svo gömlum líkamsleifum áður. Talsmaður fornleifafræð- inganna, Glen Doran, sagði þetta vera einn merkasta forn- leifafund fyrr og síðar. Heil- arnir voru numdir á brott úr heillegum höfuðkúpum og er annar þeirra talinn úr 40 til 50 ára gamalli konu, hinn úr 25 til 27 ára gömlum manni. Alls hafa fornleifafræðingar fundið leifar af 40 til 50 mönnum á þessum sióðum, misjafnlega heillegar beinagrindur, en að- eins umrædda tvo heila. Leif- arnar hafa yfirleitt fundist á þriggja til fjögurra metra dýpi í lltilli tjörn. Doran sagði fyrstu fornleifa- fundi á þessum slóðum, sem kennt er við Windover-búgarð- ana, hafa komið í leitirnar árið 1981 og síðan hefði verið unnið sleitulaust að rannsóknum og stöðugt væru nýir hlutir að koma í leitirnar. „Þetta fólk var uppi fyrir 7000 árum. Þetta voru veiðimenn og safnarar. Trúlega hefur fólkið fiakkað mikið og við höfum fundið all- mikið af verkfærum og vopn- um, allt unnið úr steini, tré og beini," sagði Doran. næst verksmiðjunni. Til þeirra hafa aöeins 5.000 manns ieitað en rúm er fyrir 50 þúsund. Straumur- inn út úr borginni er margfalt meiri og hrúgast fólk upp á þak langferðabíla og járnbrautalesta í örvæntingu sinni út af morgun- deginum. Grískt olíuskip í ljósum logum Muuu. Bahr.in. 15. desembrr. AP. FITLLTRÚAK skipabjörgunarsam- taka í Bahrain greindu frá því í dag, að stórt olíuflutningaskip, Ninemia, hefði orðið fyrir árás á Persaflóa. Ninemia er grískt. Fulltrúamir sögðu brú og vélarrúm skipsins í Ijósum log- um eftir árásina. Óvíst er um mann- tjón um borð, en það voru írakar sem stóðu að árásinni. Þeir sögðust reynd- ar hafa ráðist á tvö olíuskip, en það var aldrei staðfest af fleiri aðilum. Árásin var gerð fyrir utan hið hefð- bundna átakasvæði. Olíuskipið er 240.830 tonn og það var statt um 100 kílómetra frá Kharg-eyju er árásin var gerð. Þar gerðu írakar fáeinar árásir í upp- hafi „olíuskipastríðsins“, en síðan ekki söguna meir þangað til nú. Þeir munu hafa notað franskt Ex- ocet-skeyti nú sem endranær. írak- ar fullyrtu sem fyrr segir að þeir hefðu skotið á tvö skip og hæft bæði. Bættu þeir við að fleiri yrðu fyrir barðinu á þeim á næstunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.