Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 57 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ ÍIIllfílLffiffl IF. auglýsír Aöalfundur Stálfélagsins hf. veröur haldinn þriðjudaginn 18. desember 1984 kl. 17.30 í Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagöir fram reikningar félagsins. 3. Umræöur um framanskráö atriöi. 4. Lagabreytingar. 5. Stjórnarkjör og kjör endurskoöenda. 6. Önnur mál. Stjórnin. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi Króksfjaröar er laust til umsóknar. Umsókn- arfrestur er til 31. þessa mánaöar. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist formanni fé- lagsins Grími Arnórssyni, Tindum eöa Bald- vini Einarssyni, starfsmannastjóra Sam- bandsins, er veitir nánari upplýsingar. Kaupfélag Króksfjaröar Króksfjarðarnesi Kennara vantar að Hólabrekkuskóla í Reykjavík frá og meö 4. janúar 1985. Upplýsingar í síma 74466 eöa 72029. Skólastjóri. Vélstjóri meö 4. stig og sveinspróf í vélvirkjun óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Get hafiö störf strax. Uppl. í síma 52873. 30 hjúkrunar- fræðingar Atvinna óskast Vorið 1985 útskrifast 30 hjúkrunarfræöingar meö B.Sc.-próf í hjúkrunarfræði frá Háskóla íslands. Námsgreinar: Almenn efnafr., almenn félagslr., líffærafr.. almenn örveru- fr.. almenn hiúkrunarfr., lifræn efnafr. og líftræöileg efnafr. heimspekileg forspjallsvisindi, Iffefnafr , lífeðllsfr.. vöxfur og þroski barna og ungllnga, sálarfr. hjúkrun fulloröinna og aldraöra. lyfjafr. meinafr., sýkla- og ónæmis- fr., fæöingarfr. og fæöingarhjúkrun, handlækningar og hjúkrun. lyflækn- ingar og hjúkrun, barnahjúkrun og barnasjúkdómar, heilbrigöi og faraldsfr., næringarfr., geösjúkdómar og geöhjúkrun, heilsugæsla, kennslufr.. tölfr.. rannsóknir i hjúkrun, stjórnunarfræöi. Tilboð um atvinnu, ásamt upplýsingum um laun og kjör, eöa fyrirspurnir berist augiýs- ingadeild Morgunblaösins fyrir 10. janúar 1985 merkt: „Hjúkrunarfræði — Háskóli íslands — 2659“. Bifreiðaumboð leit- ar að forstöðu- manni tölvudeildar Bifreiöaumboð um umfangsmikinn rekstur í sölu nýrra og notaöra bíla, varahluta- og verkstæðisþjónustu leitar aö toppmanni til aö byggja upp og veita forstöðu nýrri tölvu- deild. Viökomandi þarf aö vera kunnugur IBM 36 tölvunni og ráöa yfir glöggri bók- haldsþekkingu til sjálfstæös starfs viö tölvuna. Hér er um aö ræða framtíðarstarf og góö laun fyrir rétta konu eöa karl. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 22. desember merkt: „Tölvuuppbygging —591“. Pínulítiö en vaxandi auglýsingafyrirtæki leitar logandi Ijósi aö persónu (20—25 ára) sem hefur brennandi áhuga á öllu sem tengist auglýsingum. Viö leitum aö persónu sem hefur: 1. Gott hugmyndaflug. 2. Gott auga fyrir nýjungum. 3. Gott peningavit. 4. Góða skipulagsgáfu. Viökomandi verður aö vera tilbúin aö leggja á sig mikla vinnu og rétt persóna veröur gerö aö meöeiganda á stundinni. Greinargóöar og nákvæmar upplýsingar um menntun, fyrri störf eöa verk ásamt nafni, aldri og síma leggist inn á augld. Mlb. merkt: „Engin spurning — 590“. Aö sjálfsögöu verður farið meö allar umsókn- ir sem algjört trúnaöarmál. } raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar óskast keypt Heildverzlun — Byggingavörur óskast til kaups. Kaup á viöskiptasambönd- um möguleg. Tilboö er lýsi verzlun og/eða samböndum óskast send til auglýsingadeild- ar Morgunblaösins merkt: „H — 589“. tilboö — útboö Tilboö Sjóvátryggingafélag íslands hf. biöur um til- boö í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í umferöaróhöppum: Datsun 280C diesel árgerö 1982. Daihatsu Taft árgerö 1983. Mazda 626 2000 árgerö 1981. Toyota Hi-Lux pickup árgerö 1980. Chevrolet Citation árgerö 1980. Daihatsu Charmant árgerö 1979. Ford Fiesta árgerö 1979. Mazda 929 árgerö 1979. Mazda 818 árgerö 1978. Honda Civic árgerö 1976. Ford Ltd. station árgerö 1977. Chevrolet Camaro árgerö 1974. Datsun 120Y árgerö 1977. Trabant árgerö 1981. Volkswagegn 1300 árgerö 1971. Honda MT árgerö 1982. Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11 (Kænuvogs megin) mánudag og þriöjudag. Tilboöum sé skilaö fyrir kl. 5, þriðjudaginn 18. desember. Sjóvá tryggingaféiag íslands hf., Suöurlandsbraut 4 — sími 82500. TKYGGINGI Tilboö Tilboö óskast í neöanskráöar bifreiöir í því ástandi sem þær eru í. Bifreiöirnar hafa skemmst í umferöaróhöppum. Toyota Tercel 4x4 st. 1984 Subaru 4x4 st. 1983 Lada 1200 1980 Ford Cortina st. 1974 Toyota Corolla st. 1980 Lada 1600 1981 Volkswagen 1200 1974 Mazda 121 1978 Bifreiðirnar veröa til sýnis mánud. 17. des. 1984 í Skipholti 35 (kjallara) frá 13.00—16.30. Tilboöum óskast skilaö fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiöadeildar Tryggingar hf., Lauga- vegi 178, Reykjavík. Fyrirtæki — tækifæri Tilboð óskast í bifreiöaverkstæöi í fullum rekstri á Snæfellsnesi. Til greina kemur aö skipta á lítilli íbúö í Reykjavík. Uppl. gefur Páll Ingólfsson, sími 93-6490, Ólafsvík. húsnæöi óskast lönaöarhúsnæöi óskast til leigu. Æskileg stærö 400—600 fm jarðhæö. Leigusamningur þarf aö vera til 3—5 ára. Tilboö óskast sent augl.deild Mbl. merkt: „SEB — 2581“, fyrir 20. des. Húsnæði óskast 2 ungar og reglusamar stúlkur óska eftir aö taka á leigu 3ja herbergja íbúö. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Upplýsingar í síma 79831. | húsnæöi i boöi_____________ Verslunar-, skrifstofu-, veitingar- og útsöluhús- næöi í Ármúla Til leigu 440 fm salur í nýju húsi í Ármúla. Skammtímaleiga kemur til greina fyrir útsölu. Næg bílastæði. Uppl. í símum 72654 og 77430 í dag og næstu kvöld. Auðbrekka Til sölu 140 fm salur á 2. hæö. Tilvaliö fyrir félagasamtök, skrifstofur eöa léttan iönaö. Hagstæö greiðslukjör. Kópavogur Til sölu rúml. 200 fm verzlunarhæð í nýbygg- ingu á úrvalsstað. Uppl. á skrifstofunni. JS^ 9621600 Borgartún29 RagnarTómasson hdl HUSAKAUP Billjardborö Til sölu 10 og 12 feta billjardborð. Upplýs- ingar í símum 54666 og 54943. Repromaster Til sölu lítiö notaöur Repromaster MK3 og framköllunarvél. Upplýsingar í síma 22191 á vinnutíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.