Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 63 sjálfur. Hann ákvaö aö fara eins að og meö „Poltergeist“: fá ung- an og efnilegan mann til liös viö sig og láta hann spreyta sig. Þessi aðferö hefur reynst Spiel- berg ansi vel, myndirnar hafa orðið geysivinsælar. Spielberg þekkti mann aö nafni Joe Dante, en þeir unnu saman aö myndinni „The Twi- light Zone“ (ósýnd hérlendis) ásamt John Landis (Delta-klíkan, Blúsbræöurnir, og Amerískur varúlfur í London) og George Miller (Mad Max). Joe Dante ólst upp í kvikmyndaverksmiöju Roger Cormans, eins og fleiri ágætir menn: Francis Coppola, Martin Scorsese og Jack Nich- olson tóku allir sín fyrstu skref í kvikmyndaheiminum einmitt hjá þeim manni. Spielberg útvegaöi peninga og ýtti fyrirtækinu af staö, en síðan lét hann ekki sjá sig fyrr en Dante vildi byrja aö klippa myndina sundur og sam- an (Spielberg var þá upptekinn viö Indiana Jones). Hann sagöi því einfaldlega viö Dante: Þú gerir þessa mynd á eigin spýtur. Dante tók hann á orðinu og eftir velgengni myndarinnar síöastliö- iö sumar aö dæma þarf hann ekki aö hafa áhyggjur af verk- efnaskorti næsta árið. Vinsælir leikstjórar sjá ekki fram úr tilboóabunkanum. Spurningin er aöeins hve lengi islendingar þurfa aö bíöa eftir þessari mynd. HJÓ. Stjörnu- gjöfin Nýja bíó: Er þetta ekki mitt líf? ★ ★!/4 Laugarásbíó: Vertigo ★ ★ ★ ★ Tónabíó: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir ★ ★% Stjörnubíó: Ghostbusters ★ -kVt Austurbæjarbíó: Garp k'h Regnboginn: Eldheita konan ★ ★Vi í biíöu og stríðu ★ ★ ★ Bíóhöllin: Rafdraumar ★ ★ Splash ★ k'h SV. Ornella Muti er ein trambæri- legaata og vinaælaata leikkona ítala. hagnað í ár, en auglýsingagerö kemur varla í staö gamla góöa kvikmyndabransans. Téður Comencini fullyrðir aö ítölsku tæknimennirnir séu þeir fremstu í heimi, en þeir eru flestir komnir á gamalsaldur og honum lýst ekki á horfurnar þegar þeirra nýtur ekki lengur viö, því hiö slæma ástand örv- ar ekki unga menn til dáöa. Endursagt: HJÓ esió reglulega af ölmm fjöldanum! Frítt í sól Sérstakur sólardagur veröur í Sólarorku sunnudaginn 16. des. nk. Þá bjóöum við frítt í sól og auk 20% jólaafsláttar okkar fær þá hver nýr korthafi 5 tíma fría. Mætum öll í jólaskapi fyrir jólaundirbúninginn og slöppum af yfir jólaglöggi og piparkökum. Pantiö tíma tímanlega SÓLARORKA SF. Starrahólar 7, sími 76637. HONDA A ÍSLANDI, VATNAGÖRDUM 24, SÍMAR 38772 — 39460. Honda kynnir stóra smábílinn Ilingaö til hefur a<Vins vcrió rin l<*ió lil aö gcra stnáhíl rúmlu'tri — st;i“kka hann. Moð nýrri ta*kni hcfur Honda trkist aA hroyta hugtakinu „smáhjll" ;i umlravcröan hátt. I raun cr lausnin cinlohl: aö minnka |»aö r\mi scm cr fyrir vcl og annan húnaö <»g auka scm |»vi ncmur \ iú l'aijicga- og farangursrymi. Nýogallmikil \cl, ný SporkT-fjoörun ásanit tannstangarstýri gcrir llonda ('ivic Sedan fráh;i“ran i akstri. Aldrci fyrr hc'fur fjolskyhiuhifrciú 1 jiessum st;cröarfh»kki \<‘riö cins rúmgóö, þægilcg og vomluö. I‘ví má meó rcttu kalla llonda ('ivic Scdan ..núlíma bíl". Tæknilegar upplýsingar: \<“l: I <•>!., l2-v<“iitla |»vcrst;cö \ ióhragó: ll.ssck. l()l) km S]»rcngirými: lóOO <•<• |l;<*ó umlir l. punkt: 10,ö sm llcstofl: Só I)in Karangursrvmi: 120 lítra. Cirar: 5 <>ða sjálfskipt \ <“ró frá 127.öOO á gotuna. LxBxI I. 1,1 ÍÖX1 JioOx 1 .ilSöm Gi'ngi: Vt'ii: ll.ltil 10 • Engine type: Water-cooiod 4-strok<“ OHC 11’-\ 1.342cm • Ma* horsepower: 52kW(7l PS» 6 • Displacomcnt: • Max torqoe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.