Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984
55
[ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélaverkfræðingar
Véltæknifræðingar
íslenzka Álfélagið óskar aö ráða vélaverk-
fræðing eða véltæknifræðing í starf á verk-
áætlanadeild fyrirtækisins.
Starfið felst meðal annars í eftirfarandi:
— Gerð verkáætlana.
— Gerð varnarviðhaldsáætlana.
— Gerð kostnaöaráætlana.
— Úrlausnir sérstakra vandamála er koma
upp í rekstri búnaðar (trouble-shooting).
— Frumhönnun á breytingum á búnaði.
— Ákvörðun varahlutabirgða.
Viö leitum eftir einstaklingi sem er eftirtöld-
um kostum gæddur:
— Getur unniö sjálfstætt.
— Hefur sterkan vilja til aö koma viðfangs-
efnum sínum í framkvæmd.
— Hefur þægilegt viðmót.
Ráöning nú þegar eöa eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverslun Sig-
fúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúð
Olívers Steins, Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar fyrir 23.12.1984 í
pósthólf 244 Hafnarfirði.
íslenzka Álfélagið hf.
Straumsvík.
Umsjónaraðili
tölvumála
Traust fyrirtæki, sem staðsett er utan
Reykjavíkur, óskar að ráða umsjónaraðila
tölvumála.
Starfið er fólgið í eftirfarandi:
— Umsjón með tölvuvæöingu.
— Aöstoö við deildir fyrirtækisins varöandi
tölvumál.
— Skipulagning gagnavinnslu í samráöi viö
stjórnendur fyrirtækisins.
— Hagrænar athuganir varðandi afkomu
deilda og framlegö vörutegunda.
— Skipulagning fræöslustarfsemi og funda
meö notendum tölvukerfis fyrirtækisins.
— Samskipti við þjónustuaöila á sviöi hug-
búnaöar og vélbúnaöar.
— Aðstoö viö tölvuvæðingu framleiösluferla
(process stýringar).
Starfiö býöur uppá mikla framtíðarmögu-
leika.
Skriflegar umsóknir sendist til Félags ís-
lenskra iönrekenda, c/o Siguröur Harðarson,
Hallveigarstíg 1, pósthólf 1407, 121 Reykja-
vík, fyrir 30. desember.
Fariö verður með umsóknir sem trúnaöarmál.
Umsóknum ekki svarað í síma.
Fasteignasala
Leitaö er aö góöum, stundvísum, starfskrafti
sem gæti hafið störf sem fyrst. Viökomandi
þarf aö hafa góða framkomu og geta unnið
sjálfstætt. Starfið felst í símavörslu, vólritun,
setja upplýsingar inn í tölvu, bókhald o.fl.
Góö vinnuaðstaða í nýju húsi.
Vinsamlegast sendið nafn og sem nánastar
upplýsingar um menntun og fyrri störf á
augld. Mbl. merkt: „Framtíðarstarf — 1473“
fyrir 18. þessa mánaöar.
Saltfisk- og
skreiðarverkun
Starfskraftur óskast í fiskverkun eftir ára-
mót. Þarf að hafa matsréttindi fyrir saltfisk.
Umsóknir sendist augld. Mbl. „Salt — 1474“
fyrir 22. desember nk.
Framkvæmdastjóri
óskast
Knattspyrnufélag i Reykjavík óskar eftir að
ráöa framkvæmdastjóra til að annast rekstur
knattspyrnudeildar félagsins. Starfiö felst í
umsjón meö rekstri deildarinnar og félags-
heimilis skv. ákvörðun stjórnar deildarinnar.
Hér er um fullt starf aö ræöa. Þeir sem hafa
áhuga á starfinu, eru beðnir um að leggja inn
umsóknir, þar sem greini frá menntun og
fyrri störfum, á augl.deild Mbl. merkt:
„Knattspyrnudeild — 2582“ fyrir 21. des.
Innkaup
Stórt fyrirtæki á sviði verslunar og fram-
leiöslu óskar aö ráöa karl eða konu til að
annast innkaup á búsáhöldum og gjafavöru.
Æskilegt er: aö væntanlegir umsækjendur
séu á aldrinum 25—35 ára, hafi gott vald á
ensku og geti unnið sjálfstætt. Framtíöar-
vinna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl.
merkt: „M — 1478“ fyrir föstudagskvöldið
21. desember.
Fariö verður með allar umsóknir sem trúnaö-
armál og öllum svarað.
Atvinna óskast
Þrítugur fjölskyldumaður sem er að Ijúka fyrri
hluta í útgerðardeild viö Tækniskóla íslands,
óskar eftir atvinnu, er einnig bifvélavirki, er
meö meirapróf. Flest kemur til greina.
Upplýsingar í síma 53871 eftir kl. 19.00.
Rafmagnsveitur
ríkisins
auglýsa laust til umsóknar starf skrifstofu-
manns. Verslunarskóla- eða sambærileg
menntun áskilin.
Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri
störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds
fyrir 29. desember 1984.
Rafmagnsveitur ríkisins.
Laugavegi 118.
105 Reykjavík.
Ung og geðug
fjölskylda
sem býr við sjóinn nálægt Boston, Mass. leit
ar að Au Pair stúlku, sem getur talað eitthvaö
í ensku, til aö hjálpa til viö létt heimilisstörf
og gæta tveggja lítilla barna. Sími beint (901)
617-595-1181 eða skrifið og sendiö mynd til:
Isaacson, 77 Blodgett Avenue, Swampscott,
MA., 01907, USA.
Bókari '
Stórt fyrirtæki í Reykjavík vill ráöa bókara til
starfa sem fyrst. Um er að ræða framtíöar-
starf. Reynsla í bókhaldi nauösynleg.
Starfið felst m.a. í merkingu fylgiskjala, ýmis
konar uppgjöri, vinna upplýsingar úr bók-
haldinu.
Umsóknir er tilgreini allar almennar upplýs-
ingar, sendist skrifstofu okkar fyrir 21. des.
nk. þar sem allar nánari upplýsingar eru
veittar.
Þið sem eruð aö leita ykkur að starfi muniö
aö fyrsta skrefiö er að hafa samband.
Gudni Tónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐNI NGARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Laus staða
Staða skólameistara Fjölbrautaskólans á
Akranesi er hér með auglýst laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Starfiö verður veitt frá 1. júní 1985. Umsóknir
ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil
og störf skulu hafa borist menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík,fyrir
31. janúar 1985.
Menn tamálaráðuneytið,
14. desember 1984.
Atvinna óskast
Ung kona óskar eftir góðri atvinnu. Hefur
góöa skrifstofustarfskunnáttu. Meömæli ef
óskað er.
Upplýsingar í síma 686680 (Agnes) virka
daga frá kl. 9—5, 687227 og 30369 á kvöldin.
Fjórðungssjúkrahúsiö
á ísafirði
Sjúkraþjálfar
— Sjúkraþjálfar
Óskum aö ráöa nú þegar eða eftir nánara
samkomulagi sjúkraþjálfa viö nýja endurhæf-
ingadeild sjúkrahússins.
Upplýsingar veitir yfirlæknir eða deildar-
sjúkraþjálfi í síma 94-3020.
Hjúkrunar-
Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfirði
óskar eftir að ráða hjúkrunarfræöing í 50%
starf á kvöldvaktir frá 1. janúar nk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
50281.
Forstjóri.
Varahlutaverslun
Vanan starfsmann vantar í byrjun næsta árs
í varahlutaverslun í ört vaxandi fyrirtæki. Góð
laun í boöi. Umsóknir ásamt meðmælum
sendist augld. Mbl. merkt: „V — 3784“ fyrir
29.12.
Auglýsingafyrir-
tæki — Heildsala —
Ýmis fyrirtæki —
Dreifingaraðilar
Ca. 40 manna hópur á aldrinum 10—16 ára
óskar eftir verkefnum í fjáröflunarskyni. Vand
virkur, fljótvirkur, áhugasamur og sanngjarn
hópur.
Tökum að okkur hvaða verkefni sem er.
Uppl. í síma 36626 — 624694 milli kl.
20.00—22.00.
Organan.