Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ] RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Hjúkrunarfræöingar óskast nú þegar eöa eftir samkomulagi viö kvenlækningadeild og lyflækningadeildir. j boöi er barnaheimilis- pláss og fullt starf eöa hlutastarf. - Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Rafmagnsverkfræöingur eöa tæknifræö- ingur óskast til starfa á Eðlisfræöi- og tækni- deild Landspítalans frá 1. febrúar nk. eöa eftir samkomulagi. Góö þekking á rafeinda- og tölvubúnaöi er nauösynleg. Upplýsingar um starfiö veita deildarverk- fræöingur og forstööumaöur á Eölisfræöi- og tæknideild. Umsóknir sendist Skrifstofu Ríkisspítalanna fyrir 15. janúar næstkomandi. Reykjavík, 16. desember 1984. Alftanes — Blaðberar Morgunblaðiö óskar aö ráöa blaöbera á Álftanesi — suöurnesiö. Upplýsingar í síma 51880. Skrifstofustarf í byrjun árs 1985 óskast starfskraftur hálfan daginn til fiskvinnslu- og útgeröarfélags í Hafnarfiröi. Starfiö felst í færslu bókhalds, uppgjöri launa og öörum almennum skrifstofustörfum. Aöeins vanur starfskraftur kemur til greina sem getur unniö sjálfstætt. Umsóknir áhugasamra óskast sendar ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun til augl.deildar Mbl. fyrir 20. desember nk. merkt: „Útgerö — 1075“. Stjórnun — sjúkraþjálfun Sjálfsbjörg, Akureyri, óskar aö ráöa stjórn- anda yfir endurhæfingarstöö félagsins. Starfssviö: — Stjórnun daglegs rekstrar endurhæf- ingarstöövar. — Stjórnun og skipulag almennrar líkams- ræktarstöövar. Viö óskum eftir menntuðum sjúkraþjálfara — meö starfsreynslu, — og hæfni til aö vinna sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Sjáifsbjargar, Valdimar Pétursson, í síma 96-26888. SJÁLFSBJÖRG félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni iHagvangur hl'. ™?r OSKUM EFTIR AÐ RADA: Fulltrúa framkvæmdastjóra til starfa hjá stóru fyrirtæki úti á landi, meö fjölbreytta starfsemi. Starfssviö: Aöstoöarmaöur og fulltrúi fram- kvæmdastjóra við stjórnun daglegs reksturs, fjármálastjórnun, stjórnun og eftirlit bók- halds, áætlanagerö, starfsmannahald o.fl. Viö leitum aö: manni meö haldgóöa mennt- un á sviöi reksturs og viðskipta. Reynsla af skrifstofu- og stjórnunarstörfum æskileg. í boöi er: áhugavert stjórnunarstarf hjá traustu fyrirtæki. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar heiti viökomandi starfs fyrir 22. des- ember nk. Gagnkvæmur trúnaður. \ lacvangur hf. n mNINGARÞJONUSTA GHtHoASVEGI 13 H Þórir Þorvaröarson, Katrín Óladóttir. SIMAR 83472 8 83483 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR OG TÆKNIÞJpNUSTA. MARKADS OG SOLURADGJOF. ÞJÖDHAGSFRÆDI ÞJONUSTA. TOLVUÞJÓNUSTA. SKODANA OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIOAHALD Framreiðslunemar Óskum eftir aö ráöa framreiöslunema. Upplýsingar á staönum. FNINN RESTAURANT Skipholti 37. Sími 685670. Skrifstofustúlka óskast Erum aö leita aö konu meö reynslu í bók- haldi, ásamt öörum almennum skrifstofu- störfum. Enskukunnátta æskileg, hlutastarf kemur til greina. Umsóknir leggist irm á augld. Mbl. merkt: „C — 2579“. Þroskaþjálfar óskast í Lækjarás frá 1. janúar nk. Ef ekki fást þroskaþjálfar kemur til greina aö ráöa fólk meö próf frá uppeldisbraut og/eöa starfsreynslu. Upplýsingar gefur forstööukona í síma 39944. Sjúkrahús Suður- lands Selfossi auglýsir eftirtaldar stööur: Ein staöa hjúkrunarforstjóra Ein staöa sjúkraþjálfara Ennfremur nokkrar stööur hjúkrunarfræö- inga og sjúkraliöa. Möguleikar á útvegun húsnæöis ef óskaö er. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra og fram- kvæmdastjóra sjúkrahússins í síma 99-1300. Sjúkrahússtjórri. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3293 og hjá afgreiöslunni i Reykjavík simi 83033. Verkfræðingur — Tæknifræðingur Verkfræöingur eöa tæknifræðingur meö menntun og reynslu á tölvusviöi óskast í stýritölvudeild okkar. Æskileg reynsla í For- tran, RSX-11 og RT-11 stýrikerfum og forrit- un fyrir örtölvur. Umsóknareyðublöö fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 29. desember 1984, í pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Alfélagið hf. íslenska jámblendifólaglð hf. Iceiandic Alloys Ltd. Grundartangi - Skilmannahreppur 301 Akranes lceland óskar aö ráöa rafeindavirkja til viðgerða og viðhalds á ýmsum rafeinda- búnaöi í verksmiöju félagsins á Grundar- tanga, svo sem PLC kerfum, rafeindavogum, tölvum ofl. Nánari upplýsingar gefur Adolf Ásgrímsson tæknifræöingur í síma 93-3944. og bifvélavirkja til starfa á farartækjaverkstæði viö viðhald og viögeröir á ýmsum vinnuvélum. Nánari upplýsingar gefur Adolf Tómasson tæknifræöingur í síma 93-3944. Umsóknarfrestur er tii 15. janúar nk. Umsóknareyöublöö fást í Bókaverslun And- résar Níelssonar hf., Akranesi og skrifstofum félagsins í Reykjavík og á Grundartanga. Rafvirkjar — Rafvélavirkjar Óskum eftir aö ráöa rafvirkja eöa rafvéla- virkja til starfa sem fyrst. Umsóknir sendist löavöllum 3, Keflavík, s. 92-4900, fyrir 20. des. Afgreiðslustörf Óskum aö ráöa afgreiöslufólk í verslun frá 1. janúar 1985. Um heilsdags- og hálfsdags- störf er aö ræöa. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Morgunþl. fyrir 19. des. nk. merkt: „REGLUSEMI — 1475“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.