Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 OUxrp Q&bajr/ LEYNDAR MAUfl LJÓÐASAFN Jón Helgason ISLEVÍ ÍSLENSRT MANNLÍF I-IV Endurútgáfa á htnum listiænu frásögnum Jóns Helgasonar af Islenskum örlögum og efttrminntleg- um atburðum sem út komu á árunum 1958—62 og seldust upp. DYR DAUÐANS Allstalr MacLean hefur vertð söluhaestl spennu- sagnahöfundur á íslandi 1 meira en tuttugu ár. Með Dyr dauðans sannar hann enn elnu sinni að hann er hinn ókrýndi konungur spennubókmenntanna. ÁTÖK í EYÐIMÖRK GESTUR Fyrsta bindl safniits sem flytur þjóðlegan fróðleik. gamlan og ný)an i saman- tekt Glls Guðmundsson- ar. Gestur er hugsaður sem nokkurs konar fram- hald HEIMDRAGA. sem naut mlkilla vlnsaelda HANNES PÉTURSSON MISSKIPT ER MANNA LANI ÁTÖKÍ EYÐIMÖRK Hammond Innes gedr lestur að nautn Peisónur hans eru eftiiminnilegar og söguþiáðurinn út- smoginn f þessari bók fer Hammond Innes með lesendur sina á brennheitar sandöldur Arabluskagans - þar getur matgt skeð. LJÓÐASAFN ÞORSTEINS FRÁ HAMRI Þoreteinn frá Hamri hefur um langt skeið verið í fremstu röð islenskra samtíðarskálda. Málfar hans er auðugt og blae- brigðarikt. saekir naeringu f alþýðumál og gamlar bókmenntir. þjóðsögur og kvæði. Bókin er prýdd teikningum eftir Guð- rúnu Svövu Svavarsdóttur. LEYNDAR- MÁLIÐ Spennandi bók um ástir og ættarörlög og undar- lega atburði. Mary Stewart er viðkunnur og vinsæll höfundur sem öðmm fremur hefur lag á að skrifa þannig að fólk hrifist. I ættaróðalinu uppgötvar söguhetjan andlega hæfileika sfna - og djúpa ást. HEIMILDAÞÆTTTR II IÐUNN MISSRIPT ER MANNA LÁNI II Annað bindi heimílda- þátta Hannesar Péturs- sonar. Gagnrýnendur hafa einróma lokið lofsorði á þetta verk. ..Öfundsvert að ná slíku valdi á máli og stfl." segir Erlendur Jónss. í Mbl. Traustur fróðleikur, lifsmyndir úr horfnu þjóðlíft. LYKKJUFALL raunsæ nútímasaga um unga sjómannskonu sem fellir sig illa- við hveis- dagslifið og fellur i ýmsar freistingar i fjarvem manns síns. Höf.: Agnesjóna Maitsland DR.WAYNHW. DYI K Nfetu pfur 1« ÖUUM *JW sm m&MMLM i LMMUkBn SmuuAihr HÁKARLAR UM BORÐ Ungur læknir og fögur ekkja á glæsm skemmtr- ferðaskipi em tekin í gíslingu - höfundur Kon- salik. Lesendahópur Kon- salik fer stöðugt vaxandi. enda hefur hann lag á að mála persónur sinar sterkum litum. gæða sögusviðið spennu og lifi. VERTU PU SJÁLFUR bók. skrtfuð fyrir þá sem meta eigið frelsi og vilja fylgja eigin sannfæringu f stað þess að láta stjómast af skoðunum annarra. Höfundur kemur til móts við þá lesendur sem vilja auðvelda sér listina að lifa. f fyrra vakti bók Wayne W. Dyer, Elskaðu sjátfan þig mikla athygli. DÓRA VERÐUR ÁTJÁN ÁRA Dóra hefur náð langt á listabrautinni þótt ung sé að ámm — en lífið er ekki aðeins dans á rós- um. Hér er komin sjötta útgáfa bókarinnar um Dóm og vini hennar eför Ragnheiði Jónsdóttur. HVAD GERDIST A BAK VTO TJÖLDIN við sameiningu stærsta fyrirtækis á íslandi og Flugfélagsins? Við vitum að sögunni lauk með því sem kallað var STCJLDUR ALDARINNAR. Alfreð Elíasson var einn þriggja stofn- enda Loftleiða — Reykjavíkurpiltur sem varð flugstjóri á fyrstu árum fyrir- tækis síns og fram- kvæmdastjóri félags- ins. f Alfreðs sögu leysir hann frá skjóð- unni og skýrir frá því sem raunverulega gerðist á bak við luktar dyr fundar- herbergja og forstjóraskrifstofa þegar Loftleiðir og Flugfélagið voru sameinuð. HANN VAR LEYNI- PJÓNUSTUMAÐUR BRETA Á ÍSLANDI Anna Elin er nitján ára þegar hún kynnist ást- inni. Höfundur, Evi Bögenæs er löngu þekkt fyrir vandaðar bækur sem höfða til unglinga. Marg- ar bóka hennar hafa komið út á íslensku. PARADÍS Paradis er eftir Bo Carpelan, höfund verð- launabókarinnar Boginn Paradis er nærfærin lýs- ing á sálarlifi unglinga. FORELDRA- HANDBÓKIN fjallar um umönnun og uppeldi bama fyrstu þtjú æviárin. ótal ráð og hagnýtar upplýslngar Ul að létta foreldmm um- önnunina og auka skilning þeírra á bömum sínum Ja, þessi hcimur, endurminningar Péturs Karlssonar Kidson, leyni- þjónustumanns Brcta á hernáms- árunun og i þorskastríöinu fyrra. Æöstu ráðamenn þjóðarinnar sóttu samkvæmi hans. Hver voru raunveruleg áhrif hans á gang mála? ’ Viöburöarrík ævi óvenjulegs manns sem jafnan hefur frumleg og skemmtilcg sjónarmið á tak- teinum. Þorgeir Þorgeirsson ritaði minn- ingar Péturs Karlssonar Kidson. Hinn snjalli og skarpi stíll Þor- geirs nýtur sín vel í samvinnu viö kímni og hjartahlýju Péturs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.