Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 61
MORGUjNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984
61
HATTUR OG
FATTUR
ROMNIR Á
KREIK
Kfflur
komnír á
kreík'...
Hattur og Fattur lenda í
furðulegum aevintýrum.
enda em þeir furðulegir
menn sjálfir — hverjir
nema þeir fljúga um á land
nemavagni? Og hitta máf
með flugmannsgler-
augu og svin sem talar —
Ólafur Haukur Símonarson í
essinu sínu.
Otafur/taukurjimondryon..
DAGURI
LÍFI DRENGS
PESI
GRALLARA-
SPÓI OG
MANGI
VINUR HANS
í senn aevintýraleg og tná-
verðug saga um sex áia
gamlan dreng í íslenskri
sveit. Hann þarf oft að
una sér eínn og gefur þá
hugarfluginu lausan
tauminn og lendir í aevin-
týmm
Höf.: Jóhanna
Á. Steingrímsdóttir
Það er lif i tuskunum
þegar þeir Pési og Mangi
bnegða á leik Höfundur
er hinn vinsæU Ole Lund
Kirkegaard sem samdi
Gúmmi-Tarsan. Albert.
Fióða og alla hina
grislingana.
TRÖLLA-
BÓKIN
Náttúran ððlast lif í
máU og myndum í þess-
ari bók sem er prýdd
stómm Utmyndum í
hverri opnu.
Þoisteinn skáld frá
Hamii þýddi.
Í)LIA&ÓKÍ
LANGAFI
PRAKKARI
Hér segir Sigrún Eldjárn
börnum frá sömu sögu-
hetjum og í bókinni
Langafi dmllumallar Þau
Anna litla og langafi em
óaðskiljanlegir vinir og
bralla maigt saman.
ELÍAS í
KANADA
Ný bók um aeringjann
Elias. fyrirmynd annarra
barna i góðum siðum
(eða hitt þó heldui).
Höfundur hin snjalla
Auður Haralds Brian
Pilkington myndskreytti.
GUMMI-
TARSAN
Gúmmí-Taisan heitir
réttu nafn ívar Ólsen.
ívar er ekki sérlega stór.
hann er í rauninni baeði
lítill og mjór. Höfundur
hinn vinsaeli Ole Lund
Kirkegaard.
HIN FJOGUR
FRÆKNU
Ævintýnn sem hin fjögur
fraeknu, Búffí. Lastík.
Dfna og D .ksi lenda i em
oft með ólíkindum -
eins og vera ber í svo
spennandi teiknimynda-
sögum.enda hafa höfundar
sagnanna um þau fjögur
varla frið fyrir spenntum
kiökkum um allan heim
Hinrik og
Hagbarður
MEÐ
VÍKINGUM
VISNABOKIN
Vísnabókin hefur verið
eftirlaeti íslenskra bama
fiá því að hún kom fyrst
út fyrir þrjátíu ámm.
Upplag bókarinnar skiptir
tugum þúsunda gegnum
árin. Hér em vísumar
sem öll böm Iaera fyistar.
HaUdór Pétuisson i
myndskieytti.
Fimmta teiknimynda-
sagan um Hinrik og Hag-
barð. nirðmenn konungs.
Hinrik og Hagbaiður
deyja ekki ráðalausir þótt
haettumar steðji að. Fyrri
baekumar um þá em
Svarta örin. Goðalindin.
Stríðið um íindimar sjö
og Landið týnda.
UMÞESSI
JOL
BRÆÐRABORGARSTlG 16
121 REYKJAVI'K
SÍMI 2 85 55
Mbi./RAX
Percy Browne t.h. isamt Gunnari Guðmundssyni, framkvæmdastjóra
Samtaka rétthafa myndbanda.
„Ekki stærra
vandamál hér en
annars staðaru
— segir Percy Browne sem kannað hefur
lögbrot á myndbandamarkaðinum
FYRRIIM yfirmaður innan bresku leynilögreglunnar Scotland Yard, inaður
að nafni Percy Browne, var staddur hér á landi fyrir skömmu í þeim tilgangi
að gera hér könnun á ólöglegri fjölföldun á myndböndum. Browne kom
hingað á vegum Samtaka rétthafa myndbanda sem stofnuð voru fyrir f.veim-
ur árum og telja nú 15 félag.smenn.
Browne starfaði um 33 ára skeið
sem yfirmaður rannskóknardeild-
ar Scotland Yard, en síðastliðin
fimm ár hefur hann starfað á veg-
um Motion Picture Association of
America, sem er félag 11 stærstu
kvikmyndaveranna í Hollywood.
Framleiða þau um 98% allra am-
erískra kvikmynda, bæði til sýn-
inga í kvikmyndahúsum og á
myndböndum.
Morgunblaðið hafði tal af
Browne skömmu eftir að hann
kom til landsins og innti hann
fyrst eftir því í hverju starf hans
hjá félaginu væri fólgið.
„Starf mitt felst annars vegar í
því að koma í veg fyrir ólöglega
fjölföldun á því efni sem kvik-
myndaverin framleiða," sagði
Browne „og hins vegar í því að
koma í veg fyrir að aðrir flytji inn
myndbönd þeirra en rétthafar. Ég
hef aðsetur í Lundúnum og hef
umsjón með öllum Norðurlöndun-
um, írlandi, Belgíu og Hollandi."
— Hvernig hyggstu hátta þínu
rannsóknarstarfi hér á landi?
„Samkvæmt upplýsingum Sam-
taka rétthafa myndbanda hafa
þau nú þegar lagt fram fyrir ríkis-
saksóknara 10 umfangsmikil
kærumál vegna ólöglegrar fjöl-
földunar og innflutnings á mynd-
böndum, en því hefur ekki verið
sinnt sem skyldi. Er það ætlun
mín að reyna að koma þessum
málum í gegn og með þeim hætti
sporna gegn frekari brotum."
— Eru slík brot mikið vanda-
mál á íslandi, samanborið við önn-
ur lönd?
„Þessa vandamáls gætir í ölium
löndum og er ekki stærra hér en
annars staðar. Þangað til fyrir
tveimur árum var ástandið mjög
slæmt í Englandi en með tilkomu
nýrra laga hefur það batnað til
muna. Enda eru þung viðurlög við
ólöglegri fjölföldun, menn þurfa
að greiða eitt þúsund pund fyrir
hverja ólöglega spólu eða sæta
fangelsisvist í allt að sex mánuði."
— Hvar er ástandið verst?
„Nú er ástandið tvímælalaust
verst í Hollandi, en þar blómstra
ólöglegir viðskiptahættir sem
kunnugt er betur en gengur og
gerist í öðrum löndum, s.s. inn-
flutningur eiturlyfja o.s.frv. Yfir-
völd í Hollandi segja að þar sé
gnægð af öðrum alvarlegri lög-
brotum en á myndbandamarkað-
inum, sem nauðsynlegt er að ein-
beita sér að.“
— Telur þú að með einhverju
móti sé hægt að koma i veg fyrir
innflutning ólöglegra myndbanda
hingað til lands?
„Það er álit mitt að það sé til-
tölulega auðvelt að koma i veg
fyrir slíkt vegna landfræðilegrar
legu íslands. Ef ströng gæsla er
höfð á flugvellinum og höfnum
landsins held ég að það sé lítið
vandarriál að standa í veginum
fyrir ólöglegum innflutningi.
Hinar nýju breytingar á höf-
undarlögum hér, sem tóku í gildi
maí sl.voru tímabærar, en í þeim
felst m.a. að þeir sem lögin brjóta
skuli sæta opinberri ákæru. Þessi
lög gera þó lítið gagn ef yfirvöld
virða þau að vettugi. Því vona ég
að starf mitt hér beri árangur og
að lögregluyfirvöld í landinu taki
nú á þeim málum sem samtftkin
hafa þegar lagt fyrir þau. Ég hefði
haldið að það væri ekki síður
kappsmál fyrir stjórnvöld að hafa
hendur í hári þeirra lögþrjóta á
myndbandamarkaðinum, sem ekki
greiða innflutningsgjöld og sölu-
skatt af myndböndum, en það er
spurning um milljónir íslenskra
króna," sagði Percy Browne.
Riddarar
hringstigans
á dönsku
SKÁLDNAGA Kinars Más Guð-
mundssonar, Riddarar hringstigans,
er komin út á dönsku. Útgefandi er
Vindrosen, en þýðandi Erik Skyum
— Nielsen.
Riddarar hringstigans hlaut
fyrstu verðlaun í bókmennta-
samkeppni Almenna bókafélags-
ins fyrir tveimur árum. Á dönsku
heitir bókin: Ridderne af den
runde trappe.
Einar Már Guðmundsson