Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk í gesta- móttöku Viö leitum aö starfsfólki í gestamóttöku. Vaktavinna. Umsóknareyöublöö afhendast á skrifstofu | hótelsins 2. hæö á morgun mánudag. Starfsmannastjóri. Lögfræðingur Nýútskrifaöur lögfræöingur óskar eftir at- í vinnu. Margt getur komiö til greina. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. merkt: „L — 0659“. Mosfellshreppur Starfsfólk vantar til starfa viö heimilisþjón- ustu á vegum hreppsins. Um er aö ræöa hlutastarf Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Mosfellshrepps i síma 666218 Eftirtalda starfsmenn Ríkisútvarpið — sjónvarp auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar Starf hljóðmeistara í kvikmyndadeild Reynsla í hljóöupptökum æskileg Starf tæknimanns i skannadeild Umsóknarfrestur um ofangreind störf fram- lengist til 20. desember Starf útsendingarstjóra Reynsla á sviöi sjónvarpstækni nauösynleg j framangreind störf er krafist rafeindavirkj- unar eöa hliöstæörar menntunar Umsóknarfrestur er til 20. desember nk Um- sóknum ber aö skila til Sjónvarpsins, Lauga- vegi 176, á eyðublööum sem par fást Tölvuskráning Starfskraftur óskast til tölvuskráningar og fl. Um er aö ræöa hálfs dags starf meö mögu- leika á sveigjanlegum vinnutíma. Starfs- reynsla æskileg. Ráöningartími frá 15. janúar 1985. Umsóknir sendist okkur fyrir fimmtudaginn 20. desember n.k. ÍSLENSK ENDURSKOÐUN HF Verslunarstjóri Kaupfélag Önfirðinga óskar eftir að ráöa verslunarstjóra í verslun sína á Flateyri. Leit- aö er aö manni meö reynslu í verslunarstjórn eöa hliöstæðum störfum. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf. ásamt fjölskyldustærð sendist kaupfé- lagsstjóra, sem gefur nánari upplýsingar i síma 94-7708 eöa starfsmannastjóra Sam- bandsins. €> Kaupfélag Önfiröinga Flateyri Sölustjórnun Fyrirtæki sem selur og þjonai einní þekkí- usti vöru sinnar tegundar leitar eftir mjög góöum manni fyrir góö laun i start sölustjóra Viökomandi þarf aö hafa til aö bera: Aölaöandi framkomu, stjórnunarhæfileika, söluhæfileika. reynslu Umsóknir sendist augld Mbl. fyrir 20. des- ember merktar: „S — 1476. Afgreiðslustarf á skrifstofu Opinber stofnun óskar aö ráöa starfsmann tii afgreiðslu á skrifstofu Starfiö felst m.a. i simavörslu, afgreiöslu og umsjón með fylgi- skjölum. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist, ásamt umsókn, á skrifstofu Morgun- blaösins merkt: „Afgreiösla — 3790“. vantar frá næstu áramótum viö skammtíma- vistun og sambýli félagsins í Víöihlíö: þroskaþjálfa, meðferðarfulltrúa. matráös- konu og næturveröi Nánari uppl. gefur Solveig Theódórsdóttir forstööumaöur næstu daga milli kl. 10—12 i síma 15622. Styrktarfélag vangefinna. tæknlskóll Islands MofAabakka 9 P almi 84933 Tölvukennsla Laus störf á vorinu ’85 1 Umsjón og stjórnun á reiknistofu, u.þ.b hálfl starf 2 Kennsla i forritun (Pascal) á fram- haldsskólastigi 8 kennslustundir á viku. 3. Kennsla t tölvunotkun á háskólastigi, I u.þ.b 8 kennslustundir á viku. Tækjakostur IBM-PC Rektor Ritari skrifstofustarf Ritari oskast til starfa viö stórt verslunarfyrir- tæki; Reykjavík. Starfssvið: Vélritun simavarsia, gjaldkera- störf, einföld bókfærsla minniháttar útreikn- ingar o.fl Nauðsynlegt er: aö viökomandi hafi gott vald á ensku og get> unniö sjálfstætt. Umsóknir ásamt upptysingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „H — 1477“ fyrir 21. desember nk. Farið veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armái og öllum svaraö Sálfræðingur óskast Ritari Óskum eftir aö ráöa ritara til starfa frá 1 janúar nk. Góö vélritunar- og islenskukunn- átta nauösynleg. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 20 des. nk. merkt: „Ritari — 2865“. Hjúkrunar- fræðingar Ráögert er aö stjórnunarnám fyrir hjúkrunar- fræöinga hefjist í Hjúkrunarskóla íslands á vorönn 1985. Gert er ráö fyrir þriggja missera námi, ca 10 einingar á misseri Umsóknareyöublöö, ásamt upplysingum um námiö. fást i Hjúkrunarskóla íslands Eiríks- götu 34, 101 Reykjavík. Skólastjóri. Framtíðarstarf Skrifstofumaður óskast. Leitaö er aö mjög töluglöggum manni, sem getur unniö sjálf- stætt. Krafist er: samvinnu- eöa verslunarskólaprofs. Reynslu í meöferö tollskjala og innfl skýrslna. Alhliða reynsla í skrifstofu- og bók- haldsstörfum. Kunnáttu til aö annast bréfaskriftir a ensku. Umsóknir er greini aldur, menntun, fyrr* stört og launakröfur sendist Mbl. fyrir 21 desem- ber merkt: „Framtiö — T.T.“ Ráðskona óskast í mötuneyti nemenda Kennaraháskóla islands. Um fullt starf er aö ræöa Vinnutím frá kl 7.30—15.30. Umsoknum sé skilaö til augl.deildar Mbl fyrir hádegi þnðjud 18 des. merkt „KHI — 85‘ Öskum að ráða matreiðslumann strax eða frá ára- mótum Svæöisstjórn málefna fatlaöra í Reykjavík óskar eftir aö ráöa sálfræðing í fullt starf. Laun samkvæmt kjarasamningí opinberra starfsmanna. Umsóknir berist fyrir 28. des. nk Svæöisstjórn málefna fatlaöra. Pósthólf 8802. 121 Reykjavik. Viö leitum aö vönum matreiðslumanni meö stjórnunarhæfileika. Verkefni: Yfirumsjón meö kjötboröi og grilli. Uppl á skrifstofunni JIS Jón Loftsson hf. /A A A A A A ! 1 1 'TTt^, . i i i.i i ; 1 y LLn..;:r I i iTl I I 1.1 LllLÍm Hringbraut 121 sími 10600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.