Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, 3UNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 69 Morgunbladið/ Jóhann SigurÓsson. Tfzkusýninf;arfólkid, sem sýndi islenzkan illarfatnað Edinborg, Birmingham og London. Premstur -r t>orsteinn Magnússon, í miðröð 4nna Vfargrét Jónsdóttir (t.v.) ig Berglind Johansen og efst iuðrún Möller (tv.) »g Unnur Steinsen. ðorgarstjóri Sdinborgar og kona nans (Lv.)raeða við Magnús Magnússon og konu rans Mamie, (Lh.), á Islandsvikunni í Edinborg. Skrafað um gildi Íslandsvikunnar. Á myndinni eru f.v. Magnús Magnússon, sjónvarpsmaður, \gúst Guðmundsson, kvikmyndaleikstjóri, Sveinn Björnsson, sendiráðunautur i íslenzka sendi- ráðinu í London, og Stefán Gunnlaugsson, viðskiptafulltrúi í sendiráðinu í London. Meðan á tslanilsvikunni stóð var efnt til sérstakra kynningarfunda í Edinborg, Birmingham og Lond- on. Sýndar voru ullarvörur frá Álafossi, Hildu og Sambandsfyrir- tækjum, fjallað um ferðamðgu- leika til landsins með Flugleiðum, sýnd kvikmyndin Útlaginn, kynnt- ar samgöngur milli tslands og Bretlands t lofti og á láði. Þá var frammámönnum á hverjum stað, viðskiptamönnum íslenzkra fyrirtækja, ferðaskrif- stofufólki og ýmsum fleirum boðið á tízkusýningu og í mat. Þar var framreiddur íslenzkur matur sem Hilmar Jónsson veitingamaður út- bjó. Einnig buðu hótel upp á ís- lenzka rétti meðan á vikunni stóð, t.d. George-hótelið í Edinborg. Auk tizkusýninga og ferðakynn- inga héldu íslenzkir tónlistarmenn tónleika þar sem leikin voru is- lenzk tónverk. Þá lagði Magnús Magnús Magnússon, sem er þjóð- kunnur maður í Bretlandi, ásamt systur sinni, Snjólaugu Thompson, sem er ræðismaður íslands f Edinb- org. Vel heppnuð íslandsvika Hilmar Jónsson sneiðir niður lambakjöt á Georgs-hótelinu í Edinborg þar sem boðið var upp á íslenzka rétti. Skozkur sjónvarpsmaður gæðir sér á íslenzkum matvælum í sjónvarps- upptöku, en fjallað var talsvert í nlöðum, útvarpi og sjónvarpi um fs- landsvikuna og ísland. íslandsvikan á Bretlandseyjum um mánaðamótin pótti einstaklega vel heppnuð, að sögn Sigríðar Snævarr blaðafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Var vikan naldin í Edinborg, Birm- ingham og London. Er þetta í annað sinn sem kynningarherferð af þessu tagi er farin, í fyrra var vikan haldin í Glasgow, Manchester og London. Brezkir fjölmiðlar gerðu henni meiri og betri skil og fjölluðu meira um ísland í tengslum við vikuna en í fyrra og er ein ástæðan sú að fengin var brezk skrifstofa til að annast fjölmiðlahlið fslandsvikunnar. Pétnr Jónsson gítarleikari lék gítartónlist á fslandsvikunni auk bess sem hann lék kammerverk ásamt Hafliða Hallgrímssyni, sellóleikara. Magnússon sjónvarpsmaður fram aðstoð sína og sýndi kvikmynd sína um fsland og litskyggnur og sagði Sigríður það atriði hafa hlotið einkar góðar viðtökur og tekist vel. Einar Benediktsson, sendiherra í London, var í fylkingarbrjósti hópsins sem bar hita og þunga af atriðum fslandsvikunnar. Auk hans tóku aðrir sendiráðsstarfs- menn í London þátt í kynning- unni. Að vikunni stóðu Flugleiðir, Sölumiðstöð lagmetis, sölufyrir- tæki Sölumiðastöðvar Hraðfrysti- húsanna í Bretlandi, Sambandið , Álafoss, Hilda, Hafskip >g Eim- skip. fslandsvikunni lauk með sér- stakri dagskrá fsiendingafélags- ins í London í Royal Festival Hall, þar sem m.a. Jónas Kristjánsson, forstöðumaður Árnastofnunar, talaði um „fsland gegnum aldirn- ar“. Meðfylgjandi myndir frá ís- landsvikunni tók Jóhann Sigurðs- son forstöðumaður skrifstofu Flugleiða í London. Kynningarspjöld, sem sett voru upp á hverjumstað, þar sem aðilar vikunnar kynntu starfsemi sína og þjónustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.