Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984
3
Almenn
þjónusta
fyrirtæklsins
GÆÐI—ÞJÓNUSTA
og lágt verö í
Útsýnarferöum.
Nú er rétti tíminn til að huga að sumarleyfí
næsta árs og
velja sér
ferð á
ára afmæli
Utsýnar
1985
Pantið réttu ferðina tímanlega!
ÚTSÝN velur aöeins frábæra staöi handa far-
þegum sínum. Sumir fara ár eftir ár á sama
staöinn, en úrvaliö er gott og ýmsar nýjungar
á prjónunum, t.d. hinn vinalegi baöstrand-
arbær TORQUAY á ENSKU RIVIERUNNI —
suöurströnd Englands viö Torbay-flóann —
og stækkun áætlunar til MOSEL og EIFEL í
Þýskalandi, sem sló í gegn sl. sumar. En
sólarlöndin veröa þó eins áöur efst a blaöi,
enda aukast vinsældir þeirra ár frá ári, og
seljast flestar upp mörgum mánuðum fyrir
brottför. Þú getur nú þegar undirbúiö næsta
sumarleyfi og tryggt þér far í einhverja af
þessum vinsælu feröum á viöráöanlegu
veröi.
HÉR ER SÝNISHORN AF ÞVÍ, SEM í BOÐI VERÐUR Á 30 ÁRA AFMÆLIÚTSÝNAR NÆSTA SUMAR:
ITALIA
SPANN
Ugnano
Þetta veröur 12. árið á Gullnu ströndinni — í sérhannaöri
sólskinsparadís — þar sem aöstaöan batnar ár frá ári og
feguröin blasir við í hverju fótmáli. Aö dómi þeirra, sem til
þekkja og hafa samanburö, ber LIGNANO og gististaðir
Útsýnar af sökum hreinlætis, snyrtimennsku, þæginda og
þjónustu. ibúöarbyggingin OLIMPO meö fjölþættri þjón-
ustumiöstöö og eigin skrifstofu Útsýnar er gististaöur á
heimsmælikvaröa, og úr nýju SABBIADORO-íbúðunum eru
aöeins nokkur skref á breiöa og mjúka GULLNU STRÖND-
INA.
Brottför þr.: 28. maí, 18. jún., 2., 16., 23. og 30. júl., 6., 13.,
20. og 27. ág.
Costa de Sol
Eftirsóttasti sumarleyfisstaöur islendinga mörg undanfarin
ár — sökum veöursældar, fjölbreytni og hagstæös verös
þar sem allir njóta lífsins. Hinir eftirsóttu gististaöir SANTA
CLARA, EL REMO, LA NOGALERA, TIMOR SOL, ALAY og
hiö splunkunýja, vandaöa íbúöahótel MINERVA-JUPITER
meö stærstu og glæsilegustu sundlaug á Sólarströndinni,
sem nú veröur miöstöö FRÍ-klúbbsfjörsins meö íslenzku
starfsfólki og meira aö segja ræstingin eftir íslenzkum
staöli.
Brottför á mi.: 3 apr. (páskar), 14. apr. su. 24 daga vor-
ferö, 8., 29. maí, 19. jún., 3., 10., 17., 24., 31. júl., 7., 14., 21.,
28. ág., 4., 11., 25. sapt.
Bibione
Nýi staöurinn á italíu meö frábærri gistiaöstööu á ótrúlega
hagstæöu veröi, — sem seldist gjðrsamlega upp löngu
fyrirfram sl. sumar. Nú bætast viö nýjar lúxusíbúöir fyrir
fjölskyldur, sem vilja búa viö þaö allra besta. Sömu brott-
farardagar og Lignano.
“"^Torquay
í Ensku Rivie™™'
+ Lonoo^ta<lRna
fe’ÆSssss*"'""'
jeigjaserbrtoga l6.,30.ág._
PORTÚGAL
Algarve
Ásamt Costa de Sol er ALGARVE sólríkasti staöur álfunn-
ar með frábærar baöstrendur, skemmtilegt þjóðlíf — og
lægsta verðlagið, sem kemur sér vel fyrir þá, sem þurfa aö
feröast ódýrt, enda veröur 3ja vikna feröin þangaö ódýrari
en 2 vikur viöast annars staöar. Meöal vandaöra gististaöa
er t.d. hiö glæsilega 5 stjörnu hótel ATLANTIS í VILA-
MOURA, sem sannarlega uppfyllir kröfur þeirra vandlát-
ustu. Hreinlætis- og heilsufarsástand í Algarve er nú undir
ströngu eftirliti og komiö í bezta lag, samkvæmt ábyrgum,
opinberum heimildum. Þú getur treyst á ódýrt, gott og
sólríkt sumarleyfi í Algarve meö frábærri gistiaöstööu og
þjónustu.
Brottför á fi.: 15. maí., 5., 26. jún., 17. júi., 7., 28. ág., 18.
ÞÝSKALAND
Mosel — Eifel — Sumarhús
Hrifning farþega okkar, sem dvöidust viö STRAUSSE í
EIFEL eöa á hinum glæsilega nýja gististaö ALPHA í
BERNKASTEL viö ána Mosel sl. sumar var einróma. Þú
ættir aö gera samanburö á þessum „sumarhúsum" og
öörum, sem í boöi eru. Brottför á hverjum 1Ö. frá
31. mai til 6. sept.
Feróaskrifstofan
Austurstræti 17,
sími 26611.
Hafnarstræti 98,
Akureyri sími 22911.