Morgunblaðið - 16.12.1984, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 16.12.1984, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 3 Almenn þjónusta fyrirtæklsins GÆÐI—ÞJÓNUSTA og lágt verö í Útsýnarferöum. Nú er rétti tíminn til að huga að sumarleyfí næsta árs og velja sér ferð á ára afmæli Utsýnar 1985 Pantið réttu ferðina tímanlega! ÚTSÝN velur aöeins frábæra staöi handa far- þegum sínum. Sumir fara ár eftir ár á sama staöinn, en úrvaliö er gott og ýmsar nýjungar á prjónunum, t.d. hinn vinalegi baöstrand- arbær TORQUAY á ENSKU RIVIERUNNI — suöurströnd Englands viö Torbay-flóann — og stækkun áætlunar til MOSEL og EIFEL í Þýskalandi, sem sló í gegn sl. sumar. En sólarlöndin veröa þó eins áöur efst a blaöi, enda aukast vinsældir þeirra ár frá ári, og seljast flestar upp mörgum mánuðum fyrir brottför. Þú getur nú þegar undirbúiö næsta sumarleyfi og tryggt þér far í einhverja af þessum vinsælu feröum á viöráöanlegu veröi. HÉR ER SÝNISHORN AF ÞVÍ, SEM í BOÐI VERÐUR Á 30 ÁRA AFMÆLIÚTSÝNAR NÆSTA SUMAR: ITALIA SPANN Ugnano Þetta veröur 12. árið á Gullnu ströndinni — í sérhannaöri sólskinsparadís — þar sem aöstaöan batnar ár frá ári og feguröin blasir við í hverju fótmáli. Aö dómi þeirra, sem til þekkja og hafa samanburö, ber LIGNANO og gististaðir Útsýnar af sökum hreinlætis, snyrtimennsku, þæginda og þjónustu. ibúöarbyggingin OLIMPO meö fjölþættri þjón- ustumiöstöö og eigin skrifstofu Útsýnar er gististaöur á heimsmælikvaröa, og úr nýju SABBIADORO-íbúðunum eru aöeins nokkur skref á breiöa og mjúka GULLNU STRÖND- INA. Brottför þr.: 28. maí, 18. jún., 2., 16., 23. og 30. júl., 6., 13., 20. og 27. ág. Costa de Sol Eftirsóttasti sumarleyfisstaöur islendinga mörg undanfarin ár — sökum veöursældar, fjölbreytni og hagstæös verös þar sem allir njóta lífsins. Hinir eftirsóttu gististaöir SANTA CLARA, EL REMO, LA NOGALERA, TIMOR SOL, ALAY og hiö splunkunýja, vandaöa íbúöahótel MINERVA-JUPITER meö stærstu og glæsilegustu sundlaug á Sólarströndinni, sem nú veröur miöstöö FRÍ-klúbbsfjörsins meö íslenzku starfsfólki og meira aö segja ræstingin eftir íslenzkum staöli. Brottför á mi.: 3 apr. (páskar), 14. apr. su. 24 daga vor- ferö, 8., 29. maí, 19. jún., 3., 10., 17., 24., 31. júl., 7., 14., 21., 28. ág., 4., 11., 25. sapt. Bibione Nýi staöurinn á italíu meö frábærri gistiaöstööu á ótrúlega hagstæöu veröi, — sem seldist gjðrsamlega upp löngu fyrirfram sl. sumar. Nú bætast viö nýjar lúxusíbúöir fyrir fjölskyldur, sem vilja búa viö þaö allra besta. Sömu brott- farardagar og Lignano. “"^Torquay í Ensku Rivie™™' + Lonoo^ta<lRna fe’ÆSssss*"'""' jeigjaserbrtoga l6.,30.ág._ PORTÚGAL Algarve Ásamt Costa de Sol er ALGARVE sólríkasti staöur álfunn- ar með frábærar baöstrendur, skemmtilegt þjóðlíf — og lægsta verðlagið, sem kemur sér vel fyrir þá, sem þurfa aö feröast ódýrt, enda veröur 3ja vikna feröin þangaö ódýrari en 2 vikur viöast annars staöar. Meöal vandaöra gististaöa er t.d. hiö glæsilega 5 stjörnu hótel ATLANTIS í VILA- MOURA, sem sannarlega uppfyllir kröfur þeirra vandlát- ustu. Hreinlætis- og heilsufarsástand í Algarve er nú undir ströngu eftirliti og komiö í bezta lag, samkvæmt ábyrgum, opinberum heimildum. Þú getur treyst á ódýrt, gott og sólríkt sumarleyfi í Algarve meö frábærri gistiaöstööu og þjónustu. Brottför á fi.: 15. maí., 5., 26. jún., 17. júi., 7., 28. ág., 18. ÞÝSKALAND Mosel — Eifel — Sumarhús Hrifning farþega okkar, sem dvöidust viö STRAUSSE í EIFEL eöa á hinum glæsilega nýja gististaö ALPHA í BERNKASTEL viö ána Mosel sl. sumar var einróma. Þú ættir aö gera samanburö á þessum „sumarhúsum" og öörum, sem í boöi eru. Brottför á hverjum 1Ö. frá 31. mai til 6. sept. Feróaskrifstofan Austurstræti 17, sími 26611. Hafnarstræti 98, Akureyri sími 22911.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.