Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 67 ÚTVARP SUNNUDAGUR 16. desember. 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa I Laugarneskirkju á vegum æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar. Prestur: Séra Agnes M. Sigurðardóttir æskulýðsfutltrúi. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 Leikrit: „Einkennilegur maður" eftir Odd Björnsson með elektrónlskri hljóölist eftir Magnús Blöndal Jó- hannsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. (Aður flutt I febrúar 1963.) Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Erlingur Gislason, Kristln Anna Þórarinsdóttir, Emella Jónasdóttir, Gisli Halldórs- son, Nlna Sveinsdóttir, Sig- rlður Hagalln, Róbert Arn- finnsson, Helgi Skúlason og Jón M. Arnason. 15.10 Með bros á vör. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum útvarpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Um vlsindi og fræði. Er þörf á endurmati íslenskrar kirkjusögu? Séra Jónas Gislason dósent flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar Islands I Há- skólabíói 6. þ.m. (fyrri hluti). Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Asgeir Steingrlms- son. 18.00 A tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar við hlust- endur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.45 A bökkum Laxár. Jó- hanna A. Steingrlmsdóttir I Arnesi segir frá. (RÚVAK.) 20.00 Um okkur. Jón Gústafs- son stjórnar blönduöum þætti fyrir unglinga. 21.00 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.40 Að fafli. Stjórnandi: Guð- mundur Arnlaugsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvðldsins. 22.35 Kotra. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (RÚVAK.) 23.05 Djasssaga. — Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Birgir Asgeirsson á Mosfelli flytur (a.v.d.v.). A virkum degi — Stefán Jökulsson, Marla Marlus- dóttir og Sigurður Einarsson. 7.25 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Kristln Waage talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Bráöum koma blessuð jólin „Pottasleikir l bæjarferö" eftir Iðunni Steinsdóttur. Arnar Jónsson les. Arni Björnsson kemur I heimsókn. Umsjón: Hildur Hermóös- dóttir. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10JI0 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10J0 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tlö" Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11J0 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá kvöldinu áöur. (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12^0 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Jólalög 14.00 A bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar Itzhak Perlman og André Prévin leika „Ragtime"-lög eftir Scott Joplin. 14.45 Popphólfið — Siguröur Kristinsson. (RÚVAK) 15J0 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar 17.10 Slðdegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. — 18.00 Snerting. Umsjón: Glsli og Arnþór Helgasynir. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.40 Um daginn og veginn Þorsteinn Matthlasson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Islensk kvenhetja — Stef- anla Stefánsdóttir. Helga Einarsdóttir les frásögn eftir Guörúnu Björnsdóttur frá Kornsá. b. I berklaleiðangri á Sæ- björginni fyrir 46 árum. Krist- inn Agúst Friðfinnsson spjail- ar við Arna Jón Jóhannsson fyrrum sjómann. c. í jólaleyfi 1928. Rafnhild- ur Björk Eirlksdóttir les frá- sögn ettir Sigvalda Gunn- laugsson frá Skeggstöðum. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: Grettis saga. Óskar Halldórsson les (14). 22.00 islensk tónlist 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skóla- hlaði. Umsjón: Kristln H. Tryggvadóttir. 23.00 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar islands I Há- skólabiói 6. þ.m. (Slðari hluti.) Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Asgeir Steingrimsson. a. Konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir Alexander Arutjunjan. b. „Til Eulenspiegel", tóna- Ijóð op. 28 eftir Richard Strauss. Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RÁS 2 SUNNUDAGUR 16. desember 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráöa krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti rás- ar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. MÁNUDAGUR 17. desember 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Þorgeir Ast- valdsson. 14.00—15.00 Ut um hvipplnn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Jóreykur að vest- an Stjórnandi: Einar Gunnar Einarsson. 16.00—17.00 Nálaraugaö Reggltónlist. Stjórnandi: Jónatan Garöarson. 17.00—18.00 Taka tvö Lög úr þekktum kvikmynd- um. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. SYNING á eldhús- og borðstofuhúsgögnum, „gall- erímyndum" og baöinnréttingum. í dag, sunnudag 16. des., kl. 14—17. cfi) Nýborg? O Ármúla 23. Sími 686755. LISTAMANN Ashkenazy leggur spilin — áborðið —■ Vladimir Ashkenazy sýnir á sér alveg nýja hlið í bókinni Ashkenazv — austan tialds og vestan. Hér er uppgjör hans við Sovétkerfið, ráðamenn og leynilögregluna KGB, hispurslaus frásögn af lifi Ashkenazys og konu hans Þórunnar Jóhannsdóttur. Tónlist, stjórnmál og sam- ferðamenn eru til umfjöllunar á síðum þessarar bókar. Ashkenazy leggur hér spilin á borðið varðandi einkahagi Hremskilin og óvenjuleg írósögn! mm Sioumula 29 Síml 32600 sína og önnur mál. Bókin Ashkenazv — austan tialds oa vestan kemur út samtímis á íslandi og í Englandf og hefur efni hennar þegar vakið verðskuldaða athygli, og umtal. Tryggið ykkur eintak tímanlega því upplag er takmarkað!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.