Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 Flóttafólkið í Prag í hung- urverkfalli Bonn, 14. denember. AP. FJÖRUTÍU af þeim sjötíu Austur- Þjóöverjum, sem í þrjá mánuði hafa hafst við í sendiráði Vestur-Þjóð- verja í Prag, hófu í dag hungurverk- fall til að leggja áherslu á kröfu sína að fá að fara frá Tékkóslóvakíu og til Vestur-Þýskalands, þar sem fólk- ið hefur óskaö eftir hæli sem póli- tískir flóttamenn. Sambandsstjórnin í Bonn hefur hvatt fólkið til að snúa aftur til heimalands síns og leita þar eftir vegabréfsáritun til Vestur-Þýska- lands eftir venjulegum leiðum. Sagði talsmaður stjórnarinnar í dag að hungurverkfall væri ekki rétta leiðin til að leysa vanda flóttafólksins. í hópi Austur-Þjóðverjanna í sendiráðinu eru 14 bðrn, en að sögn heimildarmanna AP eru þau ekki látin taka þátt í hungurverk- fallinu. Verslunar-, iönaöar- og skrifstofuhúsnæði á besta stað í miðbæ Kópavogs Vorum aö fá til sölu 1700—1800 fm iðnaöarhúsnæöi á götuhæö meö góöri aö- keyrslu ásamt 330 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæöi meö byggingarétti aö 200 fm viöbyggingu. Hér er um aö ræöa eign á einum af bestu verslunarstöðum á höfuö- borgarsvæöinu. Þessi eign hentar mjög vel fyrir hvers konar iönaöar-, verslunar- og þjónustustarfsemi. Möguleiki aö selja húsnæöiö í hlutum. Gód greiðslukjör. Nánari upplýsingar veitir: OPIÐ í DAG FRÁ KL. 1—3 FASTEIGNA FF MARKAÐURINN Óðintgötu 4, timar 11540 — 21700. Jón Guðmundn. •Oiustj., Stcfén H. Bryn)óif»». »0tum, Laó E. Löve lógfr., Magnú» Guölauguon lögfr. Gódandagim! KAUPÞING HF O QQ Opið: Mánud.-fimmtud. 9-19 OO 09 C#C# föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. ■— ÞEKKING OG ORYGGI IFYRIRRUMI Opið um helgina kl. 13-16 — Sýnishorn úr söluskrá: Einbýlishús og raðhús Mosfellssveit — raöhús: Falleg 180 fm raöhús á einni hæö á besta staö í grónu umhverfi. Sérl. vandaöar innr. Mjög falleg ræktuö lóö. Bílskúr. Skipti á góöri 2ja—3ja herb. íb. í Reykjavík koma til greina. Verð 3,2 millj. Skeljanes: Glæsilegt 300 fm einb.hús meö 60 fm tvöf. bílskúr. i húsinu eru um 11 herb. Vandaöar innr. Þrennar svalir. Húsiö er ný málaö og í mjög góöu standi. Góður garöur. Ýmsir gr. mögul. koma til greina m.a. aö taka vel seljanl. eign uppí. Grænatún: Ca. 236 fm fokhelt parhús. Húsiö er 8 herb. á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Mögul. er aö skila húsinu tilb. undir trév. Verö ca. 2,3 millj. Frostaskjól: Ca. 185 fm einb.hús á tveimur hæöum meö 30 fm bílsk. í húsinu eru 5 svefnherb. Suöursvalir. Ný teppi. Mögul. á tveimur íbúöum. Nýtt þak. Ræktaöur garöur. Eign í toppstandi. Garöabær Eskiholt. Fokh. einb. á 2 hæðum. Skemmtil. fyrirkomul. Skipti mögul. Góö greiöslukjör. Verö ca. 3 millj. Bollagaröar: 210 fm pallaraöhús meö innb. bílsk. Mjög góöar innréttingar. Topp eign. Langholtsvegur: 140 fm sérhæö ásamt risi. Gæti vel hentaö sem tvær íbúöir. Bílskúr. Verö 3.500 þús. Hafnarfjörður — Austurguta: Ca. 200 fm eldra einbýli á tveimur hæöum ásamt risi og kjallara. Eignin býöur uppá mikla möguleika. Verö 3,2—3,3 millj. Hrísateigur: 234 fm einbýli á þremur hæöum meö rúmgóöum bil- skúr og góöum ræktuöum garöi. Verö 4200 þús. Lyngbrekka: 160 fm einbýli á tveimur hæöum ásamt 32 fm bilskúr. Hentar einnlg mjög vel sem tvær íbúöir. Verö 3800 þús. Haukanes: Fokhelt einb.hús á tveimur hæöum, ca. 250 fm á sjávar- lóö á Arnarnesi. Tvöf. bílskúr. Innbyggt bátaskýli. Frábært útsýni. Teikn. til sýnis hjá Kaupþingi. Digranesvegur: 160 fm parhús á tveimur hæöum meö bílskúr. Seljanda vantar góöa 3ja herb. íbúö sem næst miöbæ Rvíkur. Verö 3300 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Austurberg: 105 fm 4ra herb. ásamt bílsk. á 4. hæö í fjölbýli. Verö 2.400 þús. Mávahlíö: 116 fm risíb. í þríbýli. Mjög mikiö endurn. Verö 1800 þús. Fífusel: Ca. 105 fm 4ra—5 herb. ibúö á efstu hæö í 3ja hæöa fjölbýli. Glæsileg eldhúsinnr. Ný teppi. Skemmtil. sjónvarps- skáli. Þvottaherb. i íb. Suöursvalir og mikiö útsýni. Verö 2000—2100 þús. Herjólfsgata Hf.: Ca. 100 fm 4ra herb. sérhæð meö óinnr. geymslu- risi. Suöursvalir. Bílskúr. Verö 2500 þús. Seljanda vantar minni íb. í Hafnarfirði. Æsufell: 120 fm 5—6 herb. íbúö á 4. hæö. Suöursvalir. Seljanda vantar minni eign í Reykjavík. Verö 2200 þús.. Bésendi: 140 fm 4ra—5 herb. rteöri sérhæö. Rúmg. og vel með farin eign. Tvennar svalir. Laus strax. Verð 2,7—2,8 miflj. Hraunbær: 95 fm á 1. hæö í fjölbýli. Ný máluö. Laus strax. Verö 1850 þús. Rauóagerói: 120 fm sérhæö meö bílskúr. Laus strax. Stórar suöur- svalir. Verö 2800 þús. Efstíhjallí: 160 fm 5—6 herb. á 1. hæö meö sérinng. Góö eign. Verö 3000 þús. Seljanda vantar minni íbúö í Kóp. Espigerði: 127 fm 5 herb. á 8. hæð. Tvennar svalir. Eign í sórflokki. Frábært útsýni. Verð 3100 þús. Kjarrhólmi: 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Lítið áhv. Verð 1950 þús. Grenigrund: 120 fm sérhæö auk 35 fm bílskúrs. Verö 2600 þús. Laufbrekka: 120 fm 4ra herb. nýmáluö efri sérhæð. Sveigjanleg gr.kj. Verð 2500 þús. Engjasel: 130 fm 5 herb. á tveimur hæöum. Bílskýli. Verö 2400 þús. Vesturgata: 110 fm 5 herb. á 2. hæö ásamt bílskúr. Verð 2200 þús. Seljanda vantar íbúö í vesturbæ. 3ja herb. íbúðir Hamraborg: 3ja herb. íbúö á 3. hæð meö bílskýli. Verö 1800—1850 þús. Hringbraut: 85 fm á 3. hæö ásamt aukaherb. t risi og kj. Mjög mikiö endurn. Verö 1850 þús. Frakkastígur: 100 fm á 3. hæö i fjölbýli ásamt baöstofulofti og bilskýli. Mjög góö eign. Verö 2.300 þús. Krummahólar: Þrjár 3ja herb. íbúöir ca. 85—90 fm á 2., 5 og 6. hæö í fjölbýli. Bílskýli meö tveimur. Hrafnhólar: Tvær 3ja herb. 84 fm á 3. og 6. hæö. Bílskúr meö annarri. Hraunbær: Tvær 3ja herb. 65 og 90 fm á 2. hasö í fjölbýli. Geitland: Ca. 90 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Mjög stórt barna- herb. Verö 1950 þús. Kársnesbraut: 80 fm 3ja herb. neöri sérhæö í tvíb.húsi. Bílskúrs- réttur. Verö 1800 þús. Einarsnes: 95 fm efri sérhæö, 3ja herb. Sérinng. Ný standsett. Bílskúr. Verö 1950 þús. Lokastígur: 3ja-4ra herb. risíb., 110 fm. Nýstandsett. Verö 1800 þús. Engihjalli: 98 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Vel meö farin og góö íbúö. Verð 1750 þús. Reykás: Fokheld ca. 90 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæö í 3ja hæöa fjölbýli. Mögul. á bílskúr. Teikn. hjá Kaupþingi. Verö 1570 þús. Nýbýlavegur: 90 fm góö íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. Bílskúr. Verö 2200 þús. Barmahlíö: 75 fm risíbúö. fbúö í toppstandi. Verö 1600 þús. 2ja herb. íbúðir Hafnarfjöröur Míóvangur: 2ja—3ja herb. á 3. hæö ca. 65 fm. Suöursv. Mjög góö eign. Verö 1500 þús. Fífusel: 60 fm íbúö á jaröhæö. Laus strax. Verð 1380 þús. Austurberg: Ca. 50 fm á 3. hæð í fjölb. Suöursv. Verö 1400 þús. Laugavegur: 50 fm íb. í steinhúsi. Þarfnast standsetn. Laus strax. Sérinng. Verð 1100 þús. Hafnarfj. — Hverfisgata: Ca. 63 fm 2ja herb. ibúö ó miöhæö. Endurn. aö miklu leyti. Bilskúr. Verö 1600 þús. Melabraut — Seltj.nesi: 45 fm risíbúö á 2. hæö. Veró 1300 þús. I byggingu 3ja og 4ra herb. íbúöir í 9. hæöa fjölbýli í Miðbæ Garðabæjar tilb. undir trév. í maí nk. Góö gr.kjör. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir i 3. hæöa fjölbýli í Míðbæ Garðabæjar. Tilb. undir trév. i maí nk. Góö gr.kjör. Næfurás: 3ja og 4ra herb. íbúöir i 3. hæöa fjölbýli. Tilb. undir trév. i apríl nk. Ofanleiti — nýi miðbærinn: Ein 4ra herb. á 1. hæö í þriggja hæöa fjölbýli. Tilb. undir trév. næsta sumar. Teikningar og nánari uppl. hjá sölumönnum. Þarftu aó stækka — viltu solja — höfum fjölda kaupanda aó 2ja—4ra herb. íbúóum. itKAUPÞING HF Húsi verslunarinnar 69 88 Sölumenn: Siguröur Dagbjartsson hs. 621321 Hallur Páll Jónsson hs. 45093 Elvar Guðjónsson viðskfr. hs. 54872 Opið í dag kl. 2—6 Flókagata Hf. Gott einbýlishús, sem er kj., hæö og gott ris, alls 270 fm. Góöur bílsk. Stór lóö. Verö ca. 4—4,5 millj. Dúfnahólar 2ja herb. íbúö, 65 fm, á 5. hæö. Kópavogsbraut Kóp. 3ja—4ra herb. íb. á miöhæö. 95 fm. 36 fm bílskúr. Nýtt eld- hús. Stór garður. Verö 2,2 millj. Rauöás 2ja herb. ibúö, 63 fm á jarö- hæö. Selst og afh. tilb. undir tréverk og málningu. Sameign fullfrág. Afh. 1. marz 1985. Útb. ca. 600—650 á ári. Fossvogur 35 fm einstaklingsíbúð á jarö- hæö, ósamþ. Verð 950 þús. Ásbraut Kóp. 2ja—3ja herb. íbúö á 3. hæð. Góö íbúö, 75 fm. Verö 1,5 millj. Asparfell 2ja herb. íbúö á 4. hæö. Bílskúr. Verö 1450—1500 þús. Álfhólsvegur Kóp. Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 80 fm. Verð 1650—1700 þús. Grænakinn Hf. 3ja herb. íbúö í risi ca. 90 fm. Góöar innréttingar. Sérinng. Sérhiti. Verö 1,6 millj. Breiövangur Glæsileg 5 herb. íbúö 123 fm á 1. hæö. Suöursvalir. Útb. 1600 þús. Langholtsvegur 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæð. 3 svefnherb. Aukaherb. i kjallara. Skipti á ódýrari eign koma til greina. Verð 2 millj. Blöndubakki 4ra herb. íbúö 112 fm á 2. hæö. 3 svefnherb. Verö 2—2,1 millj. Nýbýlavegur Kóp. 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð, 115 fm nettó. Selst og afh. tilb. undir tréverk og máln. Afh. fljótlega. Glæsilegt útsýni. Stór þakgaröur auk svala. Útb. 1,1—1,2 millj. Krummahólar 4ra—5 herb. íbúö á 7. hæð, 112 fm. Þvottahús á hæö. Góð ibúö. Verö 1,9 millj. Hrísmóar Gbæ 4ra herb. íbúö, nettó 115 fm. Bílskúr á jaröhæö. Selst og afh. tilb. undir tréverk og málningu í sept. '85. Sameign fullfrág. Verð 2,2 millj. Kópavogur— Einbýlishús Einbýlishús sem er hæö og ris viö Kársnesbraut. Grunnflötur 95 fm. bílskúr 50 fm. (Bílskúr meö hita og rafmagni). Niöri eru saml. stofur, boröstofuherb., svefnherb. og baöherb. Uppi erú 3 svefnherb. og stórar geymslur. Granaskjól — Einbýli Einbýlishús á 2 hæöum. Unnt aö hafa 2 ibúöir. Stór lóö. Verö 3.3 millj. Álftamýri Raöhús á 2 hæöum. Bílskúr. Uppl. á skrifstofunni. Verslunarhúsnæði Höfum til sölu verslunarhús- næöi viö Kambsveg. Um er aö ræöa þrjú versl.pláss, 40 fm hvert, samliggjandi á jaröhæö í góöu hverfi. Tilvaliö fyrir sjoppu, hárgreiöslust., vídeó- leigu o.s.frv. Laust str.ax. Nánari uppl. á skrifst. Óskum eftir öllum stærðum eigna á söluskrá. FASTEIGNASALA Skolavörðustig 18. 2. h. Pétur Gunnlaugsson lögfr. ffl 028511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.