Morgunblaðið - 16.12.1984, Side 66

Morgunblaðið - 16.12.1984, Side 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 Husqvarna Optima 0 Husqvarna Optima er full- komin saumavél, létt og auö- veld í notkun. 0 Husqvarna Optima hefur nytjasauma innbyggöa. O Husqvarna Optima saumar allt frá þynnsta silki til gróf- asta striga og skinns. O Husqvarna Optima óska- draumur húsmóðurinnar. Verö frá kr. 12.000.- stg. 0\ Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200 (fi) Husqvarna IMÝTIÐ YKKUR ÞAU GÓÐUSAMBÖND SEM VK) HÖFUM Ódýrar ferðir til London og Kaupmannahafnar. London Kaupmannahöfn Helgarferöir alla föstudaga. Komiö 3 dagar, frá kr. 11.102.- heim á mánudegi. 4 dagar, frá kr. 11.550.- Verö frá kr. 10.369.- Vikuferðir alla mánudaga. Vikuferðir alla mánudaga. Verö frá kr. 15.350.- VerÖ frá kr. 14.330.- Oll verð miðast við gistingu í tveggja manna herbergi Spennandi tungumálanámskeið um þvera og endílanga Evrópu og Bandaríkin: *Enska Bretland I Hastings á Englandi bjóðum við upp á ódýr og árangursrík námskeið af öllum stvrkleikastigum. Almenn kennsla - einkakennsla. Lágmarksvöld 2 vikur. Brottför alla laugardaga fram til 1. júní. Bandaríkfn Einkakennsla að eigin vali. Búið heima hjá kennaranum. Lágmarksdvöl 4 vikur. * Franska Frakkland - Sviss Pú getur valið um 3 staði í Frakklandi og tvo í Sviss. Fjölbreytt námskeið fyrir byrjendur og bá sem lengra eru komnir. I París verður þriggua vikna kennaranám- skeið. * Þýska Þýskaland Alls konar námskeið um allt Pýskaland. Sérstakt kennaranámskeið í júlí. Vlö erum ferðaskrifstofa þeirra sem ekkl vaöa í penlngum. * ítalska ítaiía í listaborginni Flórens bjóðum við upp á margs konar námskeið, stutt og löng eftir bví sem hentar. Sérstakt kennaranámskeið í júlí. * Spænska Spánn Stutt og löng námskeið af öllum styrk- leikastigum. Kennt í Barcelona, Madrid og á Costa del Sol. SKRIFSTOFA , STUDENTA I Hringbraut, sími 25822 og 16850 Sr. Gerald Boots látinn Séra Gerard Boots, sem mörg- um var að góðu kunnur hér á landi, andaðist að morgni hins 11. desember sl. Hann var Hollendingur, fæddist 25. mars 1888, stundaði prestnám þar í iandi og var vígður til prests af reglu heilags Montforts í júlí 1913. Fyrst starfaði hann í heima- landi sínu en fluttist til Danmerk- ur 1917 og starfaði þar í rúm þrjú ár. Að þeim tíma liðnum fluttist hann til Íslands og starfaði þar í rúm 50 ár, ýmist í Reykjavík, Stykkishólmi eða Hafnarfirði. Um tíma var hann staðgengill biskups. Sennilega er séra Boots kunn- astur hér á landi fyrir orðabækur þær sem hann samdi, fransk- íslenska og íslensk-franska, sem bættu úr brýnni þörf því hér voru þá engar slíkar bækur fyrir. Alli- ance Francaise sæmdi hann heið- ursmerki fyrir það afrek. Enn- fremur kenndi hann ýmsum tungumál í einkatímum. Síðustu ár ævinnar dvaldist hann í Hollandi og andaðist þar, eins og fyrr segir. Þeim sem kynntust séra Boots verður hann ógleymanlegur. Reglusemi hans var viðbrugðið, hann skipulagði tima sinn til hlít- ar og þannig vann hann orðabæk- ur sínar, án þess að þurfa að ganga á þann tíma sem hann hlaut að verja til prestsstarfa. Hann var íhaldssamur í hugsun og neitaði að varpa fyrir borð hverju því sem hann taidi enn í góðu gildi og gilti það jafnt um siði og háttu kirkjunnar sem annað. Hið eina sem gat breytt voru fyrirmæli yf- irmanna hans. Veraldlegt eftirlæti við sjálfan sig var honum algerlega framandi og hverskonar munað taldi hann hégóma einn, þótt hann léti atferli annarra afskiptalaust. Þá átti hann til gamansemi í svo ríkum mæli að sögur um orðatiltæki hans vekja mönnum enn í dag bros á vör. Þá var íslenskukunn- átta hans afburða góð enda var það einmitt á henni sem mörg fyndni hans byggðist. Vinir hans minnast hans með hlýju og söknuði, þessa vel mennt- aða, prúða og orðheppna prests, sem var íhaldssamur á þann hátt að jafnvel róttækum mönnum fannst ekkert að því. Hann kann að hafa verið fulltrúi liðins tíma í mörgu, en samt finnst mér að margt mundi fara betur ef menn ættu almennt til lítið eitt af íhaldsseminni hans. Hann hvíli í friði. Torfi Ólafsson Legsteinar granít — - marmari Opið alla daga, ^0lanít ö.f einnig kvðld Unnarbraut 19, Seltiarnarnesi, og helgar., símar 620809 og 72818. ^ Legsteinar Framieiðum ailar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúsiega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. S.HELGASOH HF STEINSMIÐJA SKBVWUÆGI 48 SWI 76677 HJAIJ»AKS,JO«UIl GÍRÚNÚNIER 90000-1 Rauði kross íslands

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.