Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
5
10 milljón-
ir í niður-
greiðslur
á kartöflum
Á ríkisstjórnarfundi fimmtudag
var samþykkt aö leysa vanda
kartöfiuverksmiöjuframleiöenda á
þann veg, sem þingflokkur Sjálf-
stæöisflokksins geröi tillögu um á
miðvikudag, þ.e. meö því aö greiða
hvert kfló af kartöflum til verksmiðj-
anna niður um 12 krónur.
Er nánari útfærsla á þessari
leið nú í vinnslu hjá fjármálaráð-
herra, landbúnaðarráðherra og
viðskiptaráðherra. Reiknað er
með því að þessi niðurgreiðsla
komi til með að kosta ríkiskass-
ann um 10 milljónir króna þann
tíma, sem henni verður beitt, eða
fram til 1. september nk.
Mörgblöð med einni áskrift!
MANSTU SPILIN
í RÉTTRIRÖÐ?
SÉSVO, MÁTTU FLETTA ÁFRAM
Laugardag frá kl. 10-4 ogr sunnudag frá kl. 1-5
Sýndar verða 1985 árgerðirnar af:
Mazda 323 Mazda 626
Mazda E Series Mazda TSeries _ — vanjZ/ lAa. Mazda 929i
Sérstaklega kynnum við nýjan MAZDA 929 EGI með nýrri 120 hestafla vél
með tölvustýrðri beinni innspýtingu. Ennfremur sýnum við úrval af notuðum
MAZDA bílum, sem allir seljast með 6 mánaða ábyrgð.
Gerið ykkur dagamun og KOMIÐ OG SKOÐIÐ ÞAÐ NÝJASTA FRÁ MAZDA,
og auðvitað verður heitt á könnunni.
BILABORG HF
Smiöshöföa 23 sími 812 99