Morgunblaðið - 02.03.1985, Side 49

Morgunblaðið - 02.03.1985, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 49 Frumsýnir nýjustu mynd Terence Young: Heimkoma njósnarans (The Jigsaw Man) Hann haföi þjónaö landi sinu dyggilega og veriö i bresku leyniþjónustunni. 1974 flúöi hann til Rússlands. KGB leyniþjónustan vissi hvernig best væri aö notf æra sér hann. Þeir höföu handa honum mikilvægt verkef ni að glima viö: Ný og jafnframt frábær njósnamynd meö úrvalsieikurum. Aöalhlutverk: Michael Caine, Laurence Otivier, Susan George og Robert Powell. Leikstjóri: Terence Young. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HROIHÖTTUR Hreint frábær Walt Dísney teiknimynd fyrir alia fjölskylduna. Sýndkl.3. SALUR2 Soc A TBtally Advrníufef ISRÆNINGJARNIR (The lce Pirates) Ný og bráösmellin grinmynd frá MGM/UA um kolbrjálaöa rænlngja sem láta ekkert stööva sig ef þá langar i drykk. Allt er á þrotum og hvergi deigan dropa aö fá, eöa hvaö ... Aöalhlutverk: Robert Urich, Mary Crosby, Michael D. Roberts, John Carradine. Framleiöandi: John Foreman. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. S, 7,9 og 11. SKOGARLIF (JUNGLE BOOK) Stórkostleg teiknimynd frá Walt Disney. Sýnd kl.3. SALUR3 James-Bond myndin: ÞÚ LIFIR AÐEINS TVISVAR (You Only Live Twice) Spenna, grin, glens og glaumur, allt er á suöupunkti i Jamea Bond-myndinni ÞÚ LIFIR ADEINS TVISVAR. Aöalhlutverk: Sean Connery, Akiko Wakabayashi, Donald Pleasence, Tetsuro Tamba. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Byggö á sögu eftir lan Fleming. Sýnd kl. 2.50,5,7.05 og 9.10. í FULLU FJÖRI SALUR4 Sýndkl. 11.15. SAGAN ENDALAUSA FJALLIfi Sýnd kl. 3,5 og 7. Hjekkaö verö. Myndin er I Dolby-Stereo. Sýndkl. 9og 11. iMikllMIMMBIMlkT GREYSTOKE Þ|óOeegan um TARZAN Umsagnir úr blöðum: Greystoke er tilkomumikil mynd, stórfenglega hönnuö, tignarlega tekin og sviösett, gallalaus í leik manna sem apa- manna. Á.Þ. Mbl. 27.2. ’85 Þetta er geysilega vönduö mynd í kvikmyndatöku, leik- gerö (Afríkusenurnar og aparn- ir eru hápunkturinn), klippingu og leik aö öllu jöfnu. Ralph gamli Richardson er hreint frá- bær í einu af sínu síöustu hlut- verkum. Greystoke er fyrsta til- raun kvikmyndaiönaöarins aö gera þjóösögunni um Tarzan, konung apanna, menningarleg skil og setja hana í rétt sögu- legt samhengi. Þaö var kominn tími til eftir misþyrmingar Holly- woods á sögu Burroughs. I.M. HP 28.2.’85 . Yfirrannsóknarlögreglumaður i Moskvu óttast afleiöingarnar af rannsókn sinni á moröftækju sem tengist æöstu valdamönnum sovéska ríkisins. Rannsóknin er torvelduö á allan hátt og veröa mannslifin litils viröi i þeirri spennumögnuöu valdaskák sem spilltir embættismenn tefla tll aö ver ja völd sin og aöstööu innan Kremlarmúra. Aöalhlutverk: Lee Marvin, William Hurt. Leikstjóri: Michael Aptod. íalenskur texti — Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. STEVE . LILY MARTIN TOMLIN ALL OFME Frábær ný gamanmynd, sprenghlægileg frá upphafi til enda. Leikstjóri: Cart Reiner. Hækkaó varó — islenskur texti. Sýnd kl. 3.15,5.05,7.05,9.05 og 11.05. UNGI MEISTARINN Eldf jörug og skemmtileg litmynd meö karatesnillingnum Jackie Chan. Endursýnd kl. 3,5,9.15 og 11. NAGRANNAKONAN VISTASKIPTI Leikstjóri: Francois Truffaut. íslenskur texti. Sýnd kl.7.15. Siðustu sýningar. Urvals grinmynd sem enginn má missa af. meö Eddie Murphy og Dan Aykroyd. Sýnd kl. 3.10,5.30,9 og 11.10. Nú veröa allir aö spenna beltin þvi aö CANNONBALL gengiö er mætt aftur I tullu fjöri meö Burt Reynolds, Shirley MacLaine, Dom Do Luise o.m.fl. Leikstjóri: Hal Needham. íslenskur tsxti. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Hækkaó varó. —Rwm FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir í dag myndina Hringurinn Sjá nánar augl. ann- ars staðar í blaðinu. WotgSín) Sími 68-50-90 VEITINGAHUS HÚS GÖMLU DANSANNA. Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.