Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERÐBBÉFAMAWKAOUR HUSI VER8UUNARINNAR 6.HCÐ KAUPOS SALA VWSKUUMBRtfA Fyrir veiðimenn Einstakt úrval al fluguhnýtinga- ofni og tækjum. Mælum meö Maxlma nælongirni í flugutaum, allir gildleikar fáanlegir. Ætíð í veiöina meö vaöstaf í belti, ör- ugg slysatrygging. Litla flugan. Sími 32642—33755. Dyrasímar — raflegnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. SfMATlMI KL.10-12 OG 15-17. □ Gimli 5985347 — 1. KROSSINN ALFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bibliulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferð í Þórsmörk 8.—10. mars Skoöið Þórsmörk í vetrarbún- ingi. Feröafélagiö býöur upp á frábæra aöstööu í Skagfjörös- skála. Svefnpláss stúkuö niöur, miöstöðvarhitun og rúmgóö setustofa. Fararstjóri skipulegg- ur gönguferöir um Mörkina og einnig er farpegum ráölagt aö hafa meö sér gönguskíði. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Feröafélag islands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagsferö 3. mars kl. 13. Gömul verleiö: Reiöskarð—Voga stapi—Njarövíkurfitjar. Létt ganga. Margt forvitnilegt aö sjá. Fararstj. Einar Egilsson. Verö 350 kr. fritt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá BSÍ bensinsölu (í Hafnarf. v. kirkjug.). Tunglskinsganga fimmtud. 7. mars kl. 20. Góuferð 8.—10. mars. Þórsmörk f vetrarskrúða. Gönguferöir. Góuglaði meö pottrétti o.fl. (Innifaliö). Útivist- arkvöldvaka. Gist i Útivistarskál- anum góöa í Básum. Fararstjór- ar: Kristján M. Baldursson og Ingibjörg S. Asgeirsdóttir. Far- miðar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími/sfmsvari: 14606. Afmælisárshátfð i tilefni 10 ára afmælis Útivistar veröur i félags- heimilinu Hlégaröi 23. mars næstkomandl. Pantiö miöa tim- anlega. Sjáumstl Feröafélagiö Útivist. Keflavík Slysavarnadeild kvenna heldur kökubasar i Kirkjulundi laugar- daginn 2. mars kl. 14.00. Nefndin. RÓSARKROSSREGLAN Opið hús veröur hjá Rósakrossreglunni i dag kl. 15-18 aö Bolholti 4. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferðir sunnu- daginn 3. mars: 1. Kl. 10.30 — Skiöaferö í ná- grenni Skalatells á Mosfells- heiöi. Verö kr. 400.- 2. Kl. 13.00 Tröllafoss — Haukafjöll. Eklö aö Skeggja- stööum, síöan gengið yfir Leir- vogsá aö Tröllafossi og paöan á Haukafjöll. Létt ganga í fallegu umhverfi. Verö kr. 400.-. Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiöar vlö bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag íslands Frá Guöspeki- fóiaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. Myndbandssýning i dag kl. 15.30 Krishnamurti. i raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | fundir — mannfagnaöir | Borgfirðingar — Akurnesingar Aðalfundur Sögufélags Borgarfjaröar veröur haldinn á Hótel Borgarnesi (nýja sal niöri) þriöjudaginn 5. marz og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Sjöunda bindi af Borgfizkum æviskrám er komið út og veröur til afhendingar á fundin- Stjórnin. Borgarfjarðarsýsla Sjáltstæðisfélag Borgarfjaröar heldur aöalfund i félagsheimilinu Brún Bæjarsveit. priðjudaginn 12. mars kl. 21.00 Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Kjör fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Þingmennirnir Friójón Þóróarson og Valdimar Indrióason mæta á fundinn. Fólagsmenn mætió vel og stundvíslega, takiö meó ykkur nýja félaga. Stjórnln. Selfoss — Selfoss Sjálfstæóisfélagiö Óöinn heidur fund að Tryggvagötu 8, priójudaginn 5. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Bæjarmálefni Framsögn hefur Óli Þ. form. bæjarstjórnar. 3. Almennar umræöur. Allt sjálfstæöisfólk er hvatt til aö mæta. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. mars kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46. Keflavik. Fundarefni: Á sjáltstæðisstefnan erindi til kvenna í dag? Ávarp formanns Kristrúnar Helgadóttur. Erindi flytja: Soffia Karlsdóttir, Marla Bergmann, Kristin Gestsdóttir og Guörún Hrönn Kristinsdóttlr. Kosnir veróa fulltrúar Sóknar á lands- fund Sjálfstæóisflokksins sem hefst 11. april 1985. Kaffiveitingar. Fundarstjóri Sesselja Ingimundardóttir. Félagskonur mætiö vel og stundvislega. Nýir félagar veikomnir á fundinn. stjórnin. Akranes Fundur um bæjarmálefnin veröur haldinn i Sjálfstæóishúsinu viö Heiöarbraut, sunnudaginn 3. mars kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæóisfélögin á Akranesi. Borgarnes Aöalfundur sjálfstæöiskvennafélags Borgarfjaröar veröur haldinn í Sjálfstæóishúsinu í Borgarnesi þriöjudaginn 5. mars kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa landsfundar. 3. Kosning fulltrúa á landssambandsþing sjálfstæöiskvenna. 4. Önnur mál. Stjórnin. Sjáifstæóismenn i Nes- og Meiahverfi Almennur félagsfundur Féiag Sjálfstæöismanna í Nes- og Melahverfi heldur almennan félags- fund i hliöarsal Hótel Sögu mánudaginn 4. mars nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn Skóla- og fræðslunefnd Heimili og skóli Skóla- og fræöslunefnd Sjálfstæöisflokksins boöar til ráöstefnu um málefni grunnskólans, Heimili og tkóli, í Valhöll, laugardaginn 9. mars kl. 13—17. Dagskrá: Setnlng: Bessí Jóhannsdóttir, formaöur skóla- og fræöslunefndar Stefnumótun: Ragnhildur Helgadóttir, menntamáiaráöherra, Sal- ome Þorkelsdóttir, forseti efri deildar Alþingis. Samnýting skólahúsnæöis — tómstundastart i skólum: Arnfinnur Jónsson, skólastjóri. Jón Gauti Jónsson, bæjarstjóri. Skipulagsmál og skólinn: Gestur Ölafsson, forstöóumaöur. Starfsmenn skóla, vinnutimi kennara: Inga Jóna Þórðardóttir, aöstoöarmaöur menntamálaráðherra. Hjördis Guöbjörnsdóttir, skólastjóri. Stfórn skóla: Helgi Jónasson, fræóslustjóri. Samfelldur skóladagur: Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri. Halldóra Rafnar, blaöamaður. Sigrún Gisladóttir, skólastjóri. Tengsl heimila og skóla: Asdis Guömundsdóttir, kennari. Eiríkur Ingólfsson, nemi. Skólastarfiö: Bjami E. Sigurðsson, skólastjóri. Námsgögn: Asgeir Guömundsson. námsgagnastjóri. Guðmundur Magnússon, blaöamaöur. Umræöur — ráöstefnuslit. Ráöstefnustjóri: Ólöf Benediktsdóttir, menntaskólakennari. Ritari: Sigrióur Arnbjarnardóttir, kennari. Ráöstefnan er opin öllu sjálfstæöisfólki og stuöningsmönnum Sjálf- stæöisflokksins. Sjálfstæðisfélag Akureyrar Umræóufundur um bæjarmál Sunnudaginn 3. mars nk. kl. 10 árdegis veröur haldinn fundur i Kaupangi viö Mýrarveg á Akureyri. Efni fundarins veröur .Er glerárþorp aó kiofna trá Akureyri?" Frummætandi veröur Ingi Þór Jóhannsson. Atlt sjálfstæóisfólk veikomiö. Stjómin. Hóla og Fellahverfi Sjálfstæöismenn i Hóla og Fellahverfi. Aimennur félagsfundur félags sjálfstæó- ismanna í Hóla og Fellahverfi verður mió- vikudaginn 6. mars nk. kl. 20.30 í Sjálfstæð- ishúsinu Vaihöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöis- flokksins. 2. Gestur fundarins Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson borgarfulltrúi. 3. önnur má.l Stjórnin. Ráðstefnur SUS um velferöarmálin Heilbrigðiskerfið og sjúkratryggingar Mánudaginn 4. mars kl. 19.30 ( Valhöll. Háaleitisbraut 1. Dagskrá: Kl. 19.30 Setning: Anna K. Jónsdóttir. varaform. SUS. Kl. 19.35 Ávarp: Ólatur örn Arnarson, yfir- læknir, formaöur heilbrigöis- og trygginganefndar Sjálfstæöisflokks- ins. Kl. 19.40 Erindi: islenska heilbrigöiskerfiö í nútiö og framtiö. Lára Ragnarsdóttir, heilsuhagfræöingur. Kl. 19.55 Erindi: Gallar hins opinbera og miöstýröa heilbrigöiskerfls: Logi Guö- brandsson, lögtræöingur, framkvstj. Landakotsspitala Kl. 20.10 Erindi: Einkarekin heilsugæsla i þéttbýli: Jón Bjarni Þorsteinsson, heimilislæknir. Kl. 20.25 Erindi: Geta einkareknar sjúkra- trygginar staöiö undir fjármögnun heilbrigöisþjónustunnar? Pétur Blöndal, tryggingastærðfræöingur. Kl. 20.40 Erindi: Munu heilsuverndarstöðv- ar leysa hið sósialisks heilbrigöiskerfi af hólmi? Auóun Svavar Sigurðsson, læknir. Kl. 20.55 Kaffihlé. Kl. 21.10 Pallborösumræöur: Stjórnandi: Vilhjálmur Egilsson, hagfræöingur. Þátttakendur: Páll Gislason, yfirtasknir, Ólafur Örn Arnarson, yfirlæknir, Friö- rik Sophusson, alþingismaöur, Vig- lundur Þór Þorsteinsson, læknir. Kl. 22.30 Ráöstefnuslit. Ráðstefnustjori: Atli Eyjóltsson, læknir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.