Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
29
Polonez 1500 er framleiddur í pólskri verksmiðju,
hannaður af Italanum Giorgetto Giugiaro, framleiðslul'man hyggist á ítölskum, þýskum oghandarískum einkaleyfum og mikil störf eru unnin af vélmenn
og framleidd í handaríska hílaiðnaðinum. Polonez 1500 er nútímabifreið á verði fyrir alla.
I
ÍTÖLSK HÖNNUN
FSO Polonez er hannaður af ítalska
bílahönnuðinum Giorgetto Giugiaro.
Hann hefur m.a. hannað bíla fyrir
BMW, Fíat, Lotus og VW. Þekktastur
er hann fyrir hönnun sína á VW Golf
og Fíat Uno.
ÍTÖLSK-AMERÍSK-ÞÝSK
SAMSETNINGARLÍNA
Polonez-samsetningarlínan er í al-
þjóðlegum vélvæðingarklassa. Utbún-
aður er hinn sami, sem tíðkast jafnan í
V-evrópskum bifreiðaverksmiðjum.
AMERÍSK VÉLMENNI
Við logsuðu eru notuð tölvustýrð
Unimate-vélmenni frá Bandaríkjunum.
Þetta tryggir bað að vinnan er í hvert
sinn mjög nákvaem og vandvirk.
PÓLSK VERKSMIÐJA
Fabryka Samochodów Osobowych
hefur framleitt bifreiðar frá árinu 1951.
Framleiðslugeta þessarar verksmiðju,
sem staðsett er í Varsjá, er 125.000 bif-
reiðar á ári. Stór hluti framleiðslunnar
fer til útflutnings. Staerstu innflytjend-
ur eru England og Frakkland. Vinsæl-
asta gerðin er útflutningsútgáfan af FSO
Polonez.
1481 SVP, 4 GÍRA
í FSO Polonez er fjögurra strokka
fjórgengisvél. Vélarrými er 1481 sm'.
Vélarafl 76 hestöfl DIN (55,9 kW).
STILLANLEG STÝRIÐHÆÐ
Hafið þið nokkurn tíma ekið bif-
reið, þar sem unnt er að stilla stýrið í
samræmi við stærð bílstjórans? Þetta
er smáatriði, en eykur akstursþægindi
og eykur vald bílstjórans á ökutækinu.
155 sm eða 200 sm hár maður ekur Polo-
nez á þægilegan hátt.
STILLANLEG HALOGENLJÓS
Vegna útbúnaðar ökuljósa, er unnt
að stilla þau með fljótlegum hætti í sam-
ræmi við þyngd ökutækis hverju sinni.
FIMM HURÐIR
5 dyra Polonez er örugglega rýmsti bíll-
inn í dag, í hlutfalli við verð.
EFNI í SÆTUM
Efnið í sætunum er stitsterkt tau-
efni, ekki plast eða leðureftirlíkingar,
eins og í svo mörgum öðrum bifreiðum.
HLIÐARBITAR í HURÐUM
Til varnar gegn árekstrum frá hlið
hefur verið komið fyrir öryggisbitum í
hliðarhurðum. Byggingin er að öllu
leyti sterk og örugg. Sem dæmi má nefna
að þykkt platna og bretta er nær 50%
meiri en í öðrum bifreiðum almennt.
FJAÐURMAGNAÐUR STUÐARI
Margir bifreiðaframleiðendur tala
um fjaðurmagnaða stuðara. Stuðarar
Polonez standa undir nafni. Efnið í
stuðurunum er gúmmí og plast blanda.
DISKAHEMLAR
Á ÖLLUM HJÓLUM
Sérstakur aflbúnaður fylgir hemla-
búnaði sem er tvíþættur. Diskahemlar
eru á öllum hjólum. Á afturhjólum er
þrýstijöfnunarventill tengdur hleðslu.
HÚSVAGN EÐA KERRA
EKKERT MÁL
Ef þú stundar ferðalög með hús-
vagni, þá er Polonez mjög hentug bif-
reið. Húsvagn með eigin bremsubúnaði
má vega allt að 1140 kg því Polonez hef-
ur mikið dráttarþol. Auk þess er Polo-
nez afturhjóladrifinn, og það er stutt
bil frá afturhjólum að dráttarkrók, eins
og vera ber, þar sem þungur vagn dregur
úr þyngd bifreiðarinnar sjálfrar. Polonez
hefur mikið notagildi, og hentar þar
með vel til sumarleyfisferðalaga. *
BREYTANLEGUR AÐ INNAN
Þegar þú þarft á auknu flutninga-
rými að halda, þá fellir þú bak aftursætis
niður. Þar með hefur þú til ráðstöfunar
fóðrað farangursrými nær því alveg að
framsætunum.
HAGSTÆTT VERÐ
FSO-verksmiðjurnar bjóða upp á
marga möguleika eins og margar aðrar
v-evrópskar bifreiðaverksmiðjur. Verk-
smiðjan hefur aðgang að eigin hráefni,
t.d. þarf ekki að flytja inn stál. Hinir
ýmsu framleiðsluþættir eru nær alger-
lega unniraf FSO-verksmiðjunni sjálfri.
Sjálfvirkni framleiðslunnar er í alþjóð-
legum gæðaflokki.
ÁBYRGÐARSKIL.MÁLAR
12 i.iánaða ábyrgð er á Polonez eða
20.000 km.
Polonez-umboðið
Ármúla 23 - Símar 685870 & 81733
Varahlutir 31226 Verkstæði 30690
Bílasýning í dag kl. 9—17 og á morgun sunnudag kl. 13—17