Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
41
Bridga
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Akureyrar
Firmakeppni félaRSÍns lauk sl.
þriðjudag. Spilaður var ein-
menningur í 16 para riðlum og
voru spiluð 30 spil fyrir hvert
firma.
Röð efstu fyrirtækja varð þessi:
Lögfræðiskrifstofa Gunnars 112
Sólnes (Anton Haraldsson)
Upplýsingaritið sf. 111
(Gunnar Berg)
Gullsmiðir Sigtryggur og 111
Pétur (Gunnar Berg)
Landsbankinn 110
(Símon Gunnarsson)
Jón Bjarnason úrsm. 110
(Sveinbjörn Sigurðsson)
Videover 109
(Helgi Sigurðsson)
Kaffibrennsla Akureyrar 108
(Gunnlaugur Guðmundsson)
Lögfræðiskrifstofa Ragnars 108
Steinbergss. (Pétur Guðjóns.)
Bílasalan hf./Ford-umb. 108
(Gunnar Bjarnason)
Hótel KEA/Súlnaberg 107
(Örn Einarsson)
Nöfn spilaranna eru í sviga.
f 11.—16. sæti urðu eftirtalin
firmu: Amaró, Iðia, félag verk-
smiðjufólks, OLIS, Vélsmiðja
Hreins hf., Sjónvarpsbúðin og
Vöruhús KEA.
Meðalárangur 90.
Mörg önnur fyrirtæki tóku
þátt í firmakeppni BA og er
þeim þökkuð velvild og stuðning-
ur.
Jafnhliða firmakeppninni var
spilað meistaramót Akureyrar í
einmenningi og voru stig 2ja
spilakvölda látin ráða úrslitum.
Einmenningsmeistari 1985 varð
fréttaritari Morgunblaðsins á
Akureyri, Gunnar Berg, en hann
spilaði fyrir firmu sem urðu í
2.-3. sæti í firmakeppninni.
Lokastaðan:
Gunnar Berg 99.9
Pétur Guðjónsson 213
Örn Einarsson 212
Gunnlaugur Guðmundsson 207
Jón Sverrisson 206
Næsta keppni BA verður hrað-
sveitakeppni sem Sjóvá hefir
gefið verðlaun í. Spilað verður í 4
kvöld og hefst keppnin á þriðju-
daginn kemur kl. 19.30 í Félags-
borg.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Barómeter bridgefélagsins
hefst nú í næstu viku, mánudag-
inn 4. marz. Spiluð verða tölvu-
gefin spil, amk. 5 spil á milli
para, en lengd keppninnar fer að
nokkru leyti eftir þátttöku. Ef að
líkum lætur verður þátttaka
mikil, en I fyrra tóku 28 pör þátt
í keppninni. Skráning fer fram á
staðnum eða í síma 52941 (Ein-
ar).
Hraðsveitakeppninni lauk síð-
asta mánudag, og urðu úrslit
þessi:
Marínó Guðmundsson 1825
Dröfn Guðmundsdóttir 1802
Kristófer Magnússon 1782
Sævar Magnússon 1741
Þórarinn Sófusson 1736
Spilað er í íþróttahúsinu við
Strandgötu og hefst keppni kl.
7.30 stundvíslega. Keppnisstjóri
veðrur Einar Sigurðsson.
TEPPABÚÐIN
FLUTT
AD
SUÐURLANDSBRAUT 26
Stórt og rúmgott húsnœði gerir okkur kleilt
að veita viðskiptavinum okkar enn betri þjón-
ustu en áður. Áhersla verður lögð á að haía
á boðstólum teppi sem henta öllum, hvað
varðar verð og gœði. Milliliðalaus innllutn-
ingur, persónuleg ráðgjöl og góð þjónusta
tryggja hagstœð kaup.
UGCRJR
THOEKAR
stærsta teppavershm landsins
TEPPABUDIN
SUÐURLANDSBRAUT 26 - REYKJAVÍK - SÍMI 84850
RUNTAL OFNARNIR FRÁ ONA ERU SMÍÐAÐIR
ÚR 1,5-2,0 MM STÁLI.
OFNASMÐJA NORÐURLANDS
FUNAHÖFÐA 17-v/ÁRTÚNSHÖFÐA
SIMI 82477 - 82980 -110 REYKJAVÍK