Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
*0\ ^ /
■ TusblU
(1 t mnrmm
(
V'«mA
Hver er
náungi minn?
Æskulýðsdagurinn
á ári æskunnar ’85
DÓMKIRKJAN: Barnasamkoma í
kirkjunni í dag laugardag ki.
10.30. Sr. Agnes M. Siguröar-
dóttir. Sunnudag: Messa kl.
11.00. Sr. Þórir Stephensen.
Æskulýösmessa kl. 14.00. Sr.
Hjalti Guömundsson prédikar,
sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir
altari. Fermingarbörn lesa bænir
og texta. Sr. Hjalti Guðmunds-
son. Dómkórinn syngur, organ-
leikari Marteinn H. Friöriksson.
ÁRBÆ J ARPREST AK ALL:
Barnasamkoma í Safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd.
Æskulýösguösþjónusta í Safnað-
arheimilinu kl. 2.00. Organleikari
Jón Mýrdal. Ungt fólk aöstoöar
viö guösþjónustuna og flytur
ýmsa liöi hennar, svo sem helgí-
leik, samtalsþátt o.fl. Vænzt er
þátttöku fermingarbarna og for-
eldra þeirra. Mánudag 4. marz,
fjölskyldubingó á vegum fjáröfl-
unarnefndar Árbæjarsafnaöar í
hátíðarsal Árbæjarskóla kl.
20.30. Miövikudag 6. marz, fyrir-
bænastund í Safnaðarh. kl.
10.30. Sr. Guömundur Þor-
steinsson.
ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu-
messa kl. 14.00. Barnakór Laug-
arnesskóla syngur. Félagar úr
lúörasveitinni Svani leika. Föstu-
messa miðvikudagskvöld 6. marz
kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BREIÐHOLTSPREST AK ALL:
Æskulýðs- og fjölskylduguös-
þjónusta í Breiöholtsskóla kl.
14.00. Sr. Ólafur Jóhannsson
skólaprestur prédikar. Ungt fólk
aöstoöar. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Fjölskyldumessa á æskulyösdegi
kirkjunnar kl. 11.00. Hljómsveit
aöstoöar. Organleikari Guöni Þ.
Guömundsson. Sr. Solveig Lára
Guömundsdóttir pródikar.
Sunnudagskvöld kl. 20.00 flytja
nemendur frá Þorlákshöfn söng-
leikinn Jónas í Hvalnum. Þriöju-
dag, æskulýösfundur kl. 20.00.
Miövikudag, félagsstarf aldraöra
kl. 2—5. Helgistund á föstu miö-
vikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólaf-
ur Skúlason.
DIGRANESPREST AKALL:
Barnasamkoma í Safnaöarheim-
ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00.
Æskulýösguösþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 11.00. Þórarinn
Björnsson guöfræðinemi prédik-
ar. Fermingarbörn og foreldra
þeirra sérstaklega vænzt. Kirkju-
félagsfundur í Safnaöarheimilinu
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugardag: Barnasam-
koma í Hólabrekkuskóla kl.
14.00. Sunnudag: Æskulýös-
guösþjonusta í Fellaskóla kl.
14.00. Bjarni Karlsson aðstoöar-
æskulýðsfulltrúi þrédikar. Ungt
fólk sér um söng og hljóöfæra-
leik. Sr. Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík:
Fermingarbarnaferö 1. og 2.
marz. Sunnudag: Guösþjónusta
kl. 14.00. Fermingarbörn lesa
bænir og ritningartexta.
Fimmtud. 7. marz, föstumessa kl.
20.30. Föstud. 8. marz, Biblíu-
lestur kl. 20.30. Bænastund í Frí-
kirkjunni virka daga (þriðjud.,
miövikud. fímmtud. og föstud. kl.
18.00 og stendur í stundarfjórö-
ung). Sr. Gunnar Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 11.00. Æsku-
lýösmessa kl. 14.00. Ragnhildur
Ragnarsdóttir prédikar.
Strengjasveit Tónlistarskólans á
Seltjarnarnesi leikur, stjórnandi
Jakob Hallgrímsson. Helgileikur,
æskulýöshópur Grensáskirkju.
Fermingarbörn komi i messuna.
Ferö fermingarbarna í Skálholt
mánudag kl. 17.00. Æskulýös-
starf föstudag milli kl. 17 og 19.
Sr. Halldór.S. Gröndal.
HALLGRÍMSPREST AKALL:
Laugardag: Samvera ferming-
arbarna kl. 10—14. Sunnudag:
Barnasamkoma og messa kl.
11.00. Fermingarbörn annast
ritningarlestur og flytja leikþátt
umsjá Magnúsar Erlingssonar
guöfræðinema. Þórhallur Heim-
isson guöfræöinemi prédikar. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudag:
Fyrirbænaguösþjónusta kl.
10.30, beöið fyrir sjúkum. Miö-
vikudag: Föstumessa kl. 20.30.
Sr. Karl Sigurbjörnsson. Á eftir
messunni veröa umræöur um
Líma-skýrsluna í umsjá dr. Ein-
ars Sigurbjörnssonar. Kvöld-
bænir eru í kirkjunni alla virka
daga föstunnar nema miöviku-
daga kl. 18.00.
LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta
kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl.
10.00. Barnaguösþjónusta kl.
11.00. Sr. Arngrímur Jónsson.
Æskulýösguösþjónusta kl. 14.00.
Sr. Agnes M. Siguröardóttir
æskulýösfulltrúi annast guös-
þjónustuna. Sérstaklega er
vænzt þátttöku fermingarbarna
og foreldra þeirra. Prestarnir.
Föstumessa miövikudagskvöld
kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson.
BORGARSPÍTALINN: Guösþjón-
usta kl. 10.00. Sr. Tómas
Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Laug-
ardag: Barnasamkoma í Safnaö-
arheimilinu Borgum kl. 11.00.
Sunnudag: Guösþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 14.00. Þriöju-
dag: Almennur fundur á vegum
fræösludeildar safnaöarins í
Safnaöarheimilinu kl. 20. Dr.
Björn Björnsson prófessor flytur
2. erindi sitt af 4 og fjallar þaö
um kristin viöhorf til hjónabands-
ins og fjölskyldunnar. Fyrirspurn-
ir og umræöur aö loknu erindi.
Allir velkomnir. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA:
Óskastund barnanna kl. 11.00.
Söngur — sögur — leikir. Sög-
umaöur Siguröur Sigurgeirsson.
Guösþjónusta kl. 14.00.
Fermingarbörn og foreldrar
hvattir til að mæta. Prestur sr.
Siguröur Haukur Guöjónsson,
organleikari Jón Stefánsson.
Kaffisala eftir messu. Minnum á
heimsenda gíróseöla. Sóknar-
nefndin.
LAUGARNESKIRKJA:
Æskulýös- og fjölskyldumessa kl.
14.00. Ungt fólk aðStoöar.
Sönghópurinn Agape syngur.
Mánudag fundur í Kvenfélagi
Laugarneskirkju kl. 20.00.
Þriöjudag bænaguösþjónusta og
altarisganga kl. 18.00. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Laugardag: Sam-
verustund aldraöra kl. 15.00.
Lionsklúbburinn Baldur annast
skemmtidagskrá. Sr. Frank M.
Halldórsson. Sunnudag: Æsku-
lýösdagurinn. Guösþjónusta kl.
14.00. Börn og unglingar flytja
heigileik, syngja og lesa í umsjá
Auöar Bjarnadóttur og Hrefnu
Tynes. Guðrún Ásmundsdóttir
fer meö sögu. Orgel og kórstjorn
Reynir Jónasson. Sr. Guðmund-
ur Óskar Ólafsson. Fimmtudag,
Biblíulestur kl. 16.30. Föstuguös-
þjónusta kl. 20.00. Sr. Guöm.
Óskar Ólafsson. Ath. Opiö hús
fyrir aldraöa þriöjudag og
fimmtudag kl. 13—17 (húsiö
opnaö kl. 12).
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta í Ölduselsskóla kl. 10.30.
Barnaguösþjónusta í íþróttahúsi
Seljaskólans kl. 10.30. Guös-
þjónusta í Ölduselsskóla kl.
14.00. Þriöjudag 5. marz fundur í
æskulýösfélaginu Sela, Tindaseli
3, kl. 20.00. Bjarni Karlsson er
gestur fundarins. Fundur í Kven-
félagi Seljasóknar í kennarastofu
Seljaskólans kl. 20.30. Sigríöur
Stefánsdóttir fóstra ræöir upp-
eldismál. Fimmtudag 7. marz,
fyrirbænasamvera Tindaseli 3,
kl. 20.30. Sóknarprestur.
SELT J ARN ARNESSÓKN:
Guösþjónusta í Sal Tónskólans
kl. 11.00. Eirný Ásgeirsdóttir
prédikar. Strengjasveit leikur
undir stjórn Jakobs Hallgríms-
sonar. Skólakór Seltjarnarness
syngur, stjórnandi Margrét
Pálmadóttir. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
PRESTAR Reykjavíkurprófasta-
dæmís halda hádegisfund i Hall-
grímskirkju nk. mánudag 4.
marz.
HVÍT ASUNNUKIRK JAN Fíla-
delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Safnaöarguösþjónusta kl. 14.
Ræöumaöur Daniel Glad. Al-
menn guösþjónusta kl. 20.
Ræöumaöur Hafliði Kristinsson. í
Völvufelli 11 verður almenn
guösþjónusta kl. 16.30. Stjórn-
andi Svanur Magnússon.
KIRKJA Óháöa safnaöarins:
Barna- og fjölskyldumessa kl. 11..
Sr. Baldur Kristjánsson.
DÓMKIRKJA Krists konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Rúmhelga daga er lágmessa
kl. 18 nema á laugardögum þá kl.
14.
Operutónleikar
Óperan Hollendingurinn fljúgandi eftir Richard Wagner verður flutt í
konsertformi fimmtudaginn 7. mars nk. kl. 20.00 í Háskólabíói.
Einsöngvarar: Lisbeth Balslev
Sylvia Stone *
Hartmut Welker
Manfred Schenk
Ronald Hamilton
Heinz Kruse
Kórar:
Söngsveitin Fílharmónía.
Söngstjóri: Guðmundur Emilsson
Karlakór Reykjavíkur.
Söngstjóri: Páll P. Pálsson
Stjórnandi:
KLAUSPETER SEIBEL
UPPSELT
Tónleikarnir verða endurteknir í Háskólabíói laugardaginn
9. mars kl. 14.00.
Aðgöngumiðasala í bókaverslunum Sinfóníuhljómsveit
Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og ístóni, Freyjugötu 1. Islunds
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
KFUM & KFUK, Amtmannsat.
2b: Pylsugrill fyrir alla fjölskyld-
una kl. 19.30. Æskulýössam-
koma kl. 20.30. í Umsjá Kristi-
legra skólasamtaka: Leikþættir,
vitnisburöur og hugleiöingar.
HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14. Hjálþræðis-
samkoma kl. 20.30.
MOSFELLSPREST AKALL:
Barnasamkoma t Lágafeilskirkju
kl. 11. Lágafellskirkja: Æskulýös-
þjónusta kl.1. Barnakór Varma-
hlíóarskóla annast messusöng
undir stjórn Guömundar Ómars
Óskarssonar. Trúnemar fytja
bæn og lesa ritningalestur. Sr.
Birgir Ásgeirsson.
BESSAST AÐAKIRK JA:
Guösþjónusta kl. 11. Sr. Kjartan
Jónsson kristniboöi prédikar.
Álftaneskórinn syngur, stjórn-
andi John Speight. Organisti
Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi
Friöriksson.
GARÐAKIRKJA:
Æskulýðssamkoma í umsjá sr.
Arnar Báröar Jónssonar í Kirkju-
hvoli kl. 11. Skólakór Garöabæj-
ar undir stjórn Guöfinnu Dóru
Ólafsdóttur syngur. Sr. Bragi
Friöriksson.
GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14.
Sr. Jónas Gíslason lektor prédik-
ar. Altarisganga. Garöakórinn
syngur, organisti Þorv. Björns-
son. Æskulýöskvöld í Kirkjuhvoli
nk. mánudagskvöld kl. 20. Sr.
Bragi Friöriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
VfÐIST AÐASÓKN: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Fjölskylduguös-
þjónusta kl. 14. Svavar Jónsson
guöfræöinemi þrédikar. Sr. Sig-
uröur Helgi Guömundsson.
HAFNARFJARDARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Muniö
skólabílinn. Æskulýösþjónusta
ki. 14. Sr. Kjartan Jónsson
kristniboöi pródikar. Magnús
Kjartansson leikur á hljóögervil.
Fermingarbörn aðstoða. Sam-
verustund meö fermingarbörnum
og fjölskyldum þeirra í Fjarðar-
seli, íþróttahúsinu viö Strand-
götu, aö guösþjónustu lokinni.
Sr. Gunnþór Ingason.
FRÍKIRKJAN ( Hafnarfiröi:
Barnasamkoma kl. 10.30. Sr.
Einar Eyjólfsson.
KAPELLA St. Jósefaspítala:
Messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
kl. 8.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Æskulýösguösþjónusta kl. 11.
Jón Sveinsson leikur á gítar Sr.
Guömundur öm Ragnarsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Æskulýös- og fjölskyldumessa kl.
14. Fermingarbörn flytja frásagn-
ir og leikþátt. Guölaug Pálsdóttir
leikur einleik á flautu. Vænst er
þátttöku fermingarbarna og for-
eldra þeirra. Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Æskulýösguösþjónusta kl. 14.
HVALSNESKIRKJA:
Æskulýðsmessa kl. 11. sóknar-
prestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA:
Æskulýösmessa kl. 13.30. Aö
messu lokinni veröur aöalsafnaö-
arfundur. Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 11 og
fjölskylduguösþjónusta kl. 14.
Aöalsafnaöarfundur verður í
kirkjunni kl. 15. Sr. Tómas Guö-
mundsson.
AKRANESKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 10.30. Kór úr
Grundaskóla syngur. Fjölskyldu
og æskulýösguösþjónusta kl.
14.15: Eövarö Ingólfsson ritstjóri
flytur stólræöu, unglingar aö-
stoöa. Sérstaklega vænst þátt-
töku fermingarbarna og foreldra
þeirra. Kvöldvaka æskulýös-
dagsins kl. 20.30. Ræöumaöur
Elís Þór Slgurösson æskulýös-
fulltrúi. Einnig flytja ávarp guö-
fræðinemarnir Irma Óskarsdóttir
og Sigríöur Óladóttir. Þá veröur
einsöngur og einleikur á fiölu.
Kirkjukórinn, kór Fjölbrautaskól-
ans og æskulýöskór úr Reykjavík
syngja. Sr. Björn Jónsson.
BORGARNESKIRKJA: Messa kl.
11. Sóknarprestur,