Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 *0\ ^ / ■ TusblU (1 t mnrmm ( V'«mA Hver er náungi minn? Æskulýðsdagurinn á ári æskunnar ’85 DÓMKIRKJAN: Barnasamkoma í kirkjunni í dag laugardag ki. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröar- dóttir. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Sr. Þórir Stephensen. Æskulýösmessa kl. 14.00. Sr. Hjalti Guömundsson prédikar, sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Fermingarbörn lesa bænir og texta. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Dómkórinn syngur, organ- leikari Marteinn H. Friöriksson. ÁRBÆ J ARPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Æskulýösguösþjónusta í Safnað- arheimilinu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Ungt fólk aöstoöar viö guösþjónustuna og flytur ýmsa liöi hennar, svo sem helgí- leik, samtalsþátt o.fl. Vænzt er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Mánudag 4. marz, fjölskyldubingó á vegum fjáröfl- unarnefndar Árbæjarsafnaöar í hátíðarsal Árbæjarskóla kl. 20.30. Miövikudag 6. marz, fyrir- bænastund í Safnaðarh. kl. 10.30. Sr. Guömundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu- messa kl. 14.00. Barnakór Laug- arnesskóla syngur. Félagar úr lúörasveitinni Svani leika. Föstu- messa miðvikudagskvöld 6. marz kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Æskulýðs- og fjölskylduguös- þjónusta í Breiöholtsskóla kl. 14.00. Sr. Ólafur Jóhannsson skólaprestur prédikar. Ungt fólk aöstoöar. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldumessa á æskulyösdegi kirkjunnar kl. 11.00. Hljómsveit aöstoöar. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir pródikar. Sunnudagskvöld kl. 20.00 flytja nemendur frá Þorlákshöfn söng- leikinn Jónas í Hvalnum. Þriöju- dag, æskulýösfundur kl. 20.00. Miövikudag, félagsstarf aldraöra kl. 2—5. Helgistund á föstu miö- vikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólaf- ur Skúlason. DIGRANESPREST AKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheim- ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Æskulýösguösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11.00. Þórarinn Björnsson guöfræðinemi prédik- ar. Fermingarbörn og foreldra þeirra sérstaklega vænzt. Kirkju- félagsfundur í Safnaöarheimilinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardag: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudag: Æskulýös- guösþjonusta í Fellaskóla kl. 14.00. Bjarni Karlsson aðstoöar- æskulýðsfulltrúi þrédikar. Ungt fólk sér um söng og hljóöfæra- leik. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fermingarbarnaferö 1. og 2. marz. Sunnudag: Guösþjónusta kl. 14.00. Fermingarbörn lesa bænir og ritningartexta. Fimmtud. 7. marz, föstumessa kl. 20.30. Föstud. 8. marz, Biblíu- lestur kl. 20.30. Bænastund í Frí- kirkjunni virka daga (þriðjud., miövikud. fímmtud. og föstud. kl. 18.00 og stendur í stundarfjórö- ung). Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Æsku- lýösmessa kl. 14.00. Ragnhildur Ragnarsdóttir prédikar. Strengjasveit Tónlistarskólans á Seltjarnarnesi leikur, stjórnandi Jakob Hallgrímsson. Helgileikur, æskulýöshópur Grensáskirkju. Fermingarbörn komi i messuna. Ferö fermingarbarna í Skálholt mánudag kl. 17.00. Æskulýös- starf föstudag milli kl. 17 og 19. Sr. Halldór.S. Gröndal. HALLGRÍMSPREST AKALL: Laugardag: Samvera ferming- arbarna kl. 10—14. Sunnudag: Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Fermingarbörn annast ritningarlestur og flytja leikþátt umsjá Magnúsar Erlingssonar guöfræðinema. Þórhallur Heim- isson guöfræöinemi prédikar. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudag: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30, beöið fyrir sjúkum. Miö- vikudag: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Á eftir messunni veröa umræöur um Líma-skýrsluna í umsjá dr. Ein- ars Sigurbjörnssonar. Kvöld- bænir eru í kirkjunni alla virka daga föstunnar nema miöviku- daga kl. 18.00. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.00. Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Æskulýösguösþjónusta kl. 14.00. Sr. Agnes M. Siguröardóttir æskulýösfulltrúi annast guös- þjónustuna. Sérstaklega er vænzt þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Prestarnir. Föstumessa miövikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardag: Barnasamkoma í Safnaö- arheimilinu Borgum kl. 11.00. Sunnudag: Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Þriöju- dag: Almennur fundur á vegum fræösludeildar safnaöarins í Safnaöarheimilinu kl. 20. Dr. Björn Björnsson prófessor flytur 2. erindi sitt af 4 og fjallar þaö um kristin viöhorf til hjónabands- ins og fjölskyldunnar. Fyrirspurn- ir og umræöur aö loknu erindi. Allir velkomnir. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur — sögur — leikir. Sög- umaöur Siguröur Sigurgeirsson. Guösþjónusta kl. 14.00. Fermingarbörn og foreldrar hvattir til að mæta. Prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson, organleikari Jón Stefánsson. Kaffisala eftir messu. Minnum á heimsenda gíróseöla. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Æskulýös- og fjölskyldumessa kl. 14.00. Ungt fólk aðStoöar. Sönghópurinn Agape syngur. Mánudag fundur í Kvenfélagi Laugarneskirkju kl. 20.00. Þriöjudag bænaguösþjónusta og altarisganga kl. 18.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraöra kl. 15.00. Lionsklúbburinn Baldur annast skemmtidagskrá. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudag: Æsku- lýösdagurinn. Guösþjónusta kl. 14.00. Börn og unglingar flytja heigileik, syngja og lesa í umsjá Auöar Bjarnadóttur og Hrefnu Tynes. Guðrún Ásmundsdóttir fer meö sögu. Orgel og kórstjorn Reynir Jónasson. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Fimmtudag, Biblíulestur kl. 16.30. Föstuguös- þjónusta kl. 20.00. Sr. Guöm. Óskar Ólafsson. Ath. Opiö hús fyrir aldraöa þriöjudag og fimmtudag kl. 13—17 (húsiö opnaö kl. 12). SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guös- þjónusta í Ölduselsskóla kl. 14.00. Þriöjudag 5. marz fundur í æskulýösfélaginu Sela, Tindaseli 3, kl. 20.00. Bjarni Karlsson er gestur fundarins. Fundur í Kven- félagi Seljasóknar í kennarastofu Seljaskólans kl. 20.30. Sigríöur Stefánsdóttir fóstra ræöir upp- eldismál. Fimmtudag 7. marz, fyrirbænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELT J ARN ARNESSÓKN: Guösþjónusta í Sal Tónskólans kl. 11.00. Eirný Ásgeirsdóttir prédikar. Strengjasveit leikur undir stjórn Jakobs Hallgríms- sonar. Skólakór Seltjarnarness syngur, stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Sr. Frank M. Hall- dórsson. PRESTAR Reykjavíkurprófasta- dæmís halda hádegisfund i Hall- grímskirkju nk. mánudag 4. marz. HVÍT ASUNNUKIRK JAN Fíla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Daniel Glad. Al- menn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Hafliði Kristinsson. í Völvufelli 11 verður almenn guösþjónusta kl. 16.30. Stjórn- andi Svanur Magnússon. KIRKJA Óháöa safnaöarins: Barna- og fjölskyldumessa kl. 11.. Sr. Baldur Kristjánsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. Operutónleikar Óperan Hollendingurinn fljúgandi eftir Richard Wagner verður flutt í konsertformi fimmtudaginn 7. mars nk. kl. 20.00 í Háskólabíói. Einsöngvarar: Lisbeth Balslev Sylvia Stone * Hartmut Welker Manfred Schenk Ronald Hamilton Heinz Kruse Kórar: Söngsveitin Fílharmónía. Söngstjóri: Guðmundur Emilsson Karlakór Reykjavíkur. Söngstjóri: Páll P. Pálsson Stjórnandi: KLAUSPETER SEIBEL UPPSELT Tónleikarnir verða endurteknir í Háskólabíói laugardaginn 9. mars kl. 14.00. Aðgöngumiðasala í bókaverslunum Sinfóníuhljómsveit Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og ístóni, Freyjugötu 1. Islunds FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsat. 2b: Pylsugrill fyrir alla fjölskyld- una kl. 19.30. Æskulýössam- koma kl. 20.30. í Umsjá Kristi- legra skólasamtaka: Leikþættir, vitnisburöur og hugleiöingar. HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálþræðis- samkoma kl. 20.30. MOSFELLSPREST AKALL: Barnasamkoma t Lágafeilskirkju kl. 11. Lágafellskirkja: Æskulýös- þjónusta kl.1. Barnakór Varma- hlíóarskóla annast messusöng undir stjórn Guömundar Ómars Óskarssonar. Trúnemar fytja bæn og lesa ritningalestur. Sr. Birgir Ásgeirsson. BESSAST AÐAKIRK JA: Guösþjónusta kl. 11. Sr. Kjartan Jónsson kristniboöi prédikar. Álftaneskórinn syngur, stjórn- andi John Speight. Organisti Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi Friöriksson. GARÐAKIRKJA: Æskulýðssamkoma í umsjá sr. Arnar Báröar Jónssonar í Kirkju- hvoli kl. 11. Skólakór Garöabæj- ar undir stjórn Guöfinnu Dóru Ólafsdóttur syngur. Sr. Bragi Friöriksson. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Jónas Gíslason lektor prédik- ar. Altarisganga. Garöakórinn syngur, organisti Þorv. Björns- son. Æskulýöskvöld í Kirkjuhvoli nk. mánudagskvöld kl. 20. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VfÐIST AÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Fjölskylduguös- þjónusta kl. 14. Svavar Jónsson guöfræöinemi þrédikar. Sr. Sig- uröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Muniö skólabílinn. Æskulýösþjónusta ki. 14. Sr. Kjartan Jónsson kristniboöi pródikar. Magnús Kjartansson leikur á hljóögervil. Fermingarbörn aðstoða. Sam- verustund meö fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra í Fjarðar- seli, íþróttahúsinu viö Strand- götu, aö guösþjónustu lokinni. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN ( Hafnarfiröi: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefaspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Æskulýösguösþjónusta kl. 11. Jón Sveinsson leikur á gítar Sr. Guömundur öm Ragnarsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Æskulýös- og fjölskyldumessa kl. 14. Fermingarbörn flytja frásagn- ir og leikþátt. Guölaug Pálsdóttir leikur einleik á flautu. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Æskulýösguösþjónusta kl. 14. HVALSNESKIRKJA: Æskulýðsmessa kl. 11. sóknar- prestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Æskulýösmessa kl. 13.30. Aö messu lokinni veröur aöalsafnaö- arfundur. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11 og fjölskylduguösþjónusta kl. 14. Aöalsafnaöarfundur verður í kirkjunni kl. 15. Sr. Tómas Guö- mundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Kór úr Grundaskóla syngur. Fjölskyldu og æskulýösguösþjónusta kl. 14.15: Eövarö Ingólfsson ritstjóri flytur stólræöu, unglingar aö- stoöa. Sérstaklega vænst þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra. Kvöldvaka æskulýös- dagsins kl. 20.30. Ræöumaöur Elís Þór Slgurösson æskulýös- fulltrúi. Einnig flytja ávarp guö- fræðinemarnir Irma Óskarsdóttir og Sigríöur Óladóttir. Þá veröur einsöngur og einleikur á fiölu. Kirkjukórinn, kór Fjölbrautaskól- ans og æskulýöskór úr Reykjavík syngja. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.