Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 7 Verðvfeitöluútreikningur Þjóðhagsstofnunar á helstu þorskafurðum: Miklir erfiðleikar á Evrópumarkaði - Hækkandi verð á Bandaríkjamarkaði ÞJÓÐHAGSSTOFNUN hefur reiknað út verdvísitölu f doilurum á helstu þorskafurðum í frystingu og söltun árin 1981 til 1984 og sýna þeir útreikni ngar glöggt þá erfiðleika sem fiskframleiðendur sem framleiða fyrir Evrópu- markað eiga í, þar sem verðvísitalan sem sett er á 100 fyrir árið 19 81 er komin niður í 77,9 stig 1984 á flökum í Bretlandi og áætluð í febrúar 1985 aðeins 71,2 stig þannig að verð á frystum þorskflökum í Bretlandi hefur á fimm ára tímabili lækkað um tæp 30% og er ástæðan gengisfall breska Ný skoðanakönnun NT: Alþýöuflokk- ur tvöfaldar fylgi sitt Alþýðuflokkurinn tvöfaldar fylgi sitt frá síðustu kosningum sam- kvæmt nýrri skoðanakönnun NT, sem blaðið segir frá í gær, og ríkis- stjórnarflokkarnir njóta samanlagt fylgis 48% séu einungis teknir þeir, sem afstöðu tóku í könnuninni. Samkvæmt skoðanakönnuninni vinnur Alþýðuflokkurinn tæp 12% frá síðustu kosningum, Sjálfstæð- isflokkurinn tapar mestu eða 6% og Framsóknarflokkurinn 4%. Eini flokkurinn, sem vinnur á auk Alþýðuflokksins, er Kvennalist- inn, sem eykur fylgi sitt um rúm- lega 1% og Flokkur mannsins sem ekki bauð fram í síðustu kosning- um fær 1,5%. Þeir sem afstöðu tóku í könnun- inni skiptast þannig, breytingar frá síðustu kosningum innan sviga:, Alþýðuflokkur, 23,6% (+11,9), Framsóknarflokkur 15,0% (-4,0), Bandalag jafnaðarmanna 5,4% (-1,9), Sjálfstæðisflokkur 33,2% (-6,0), Alþýðubandalag 14,7% (-2,6), Kvennalistinn 6,6% (+1,1), Flokkur mannsins 1,5%. Sýningu Valtýs að ljúka NÚ FER hver að verða síðastur að sjá sýningu Valtýs Pétursson- ar í Gallerí lslensk list á Vestur- götu 17. Henni lýkur næstkom- andi sunnudagskvöld og verður opin yfir helgina frá klukkan 2—6 daglega. . Á sýningu Valtýs, sem hann kallar „Frá liðnum árum“, eru 33 listaverk, og hefur megnið af því, sem sýnt er, ekki komið fyrir almenningssjónir áður. Sýningin verður ekki fram- lengd, og nokkur listaverk hafa þegar selst. Síðasti dagur er sem sagt sunnudagurinn 3. mars. pundsins. „Það sést á þessum útreikningi og sérstaklega á síðasta tíma- punktinum hvað gengisfall breska pundsins hefur haft mikið að segja til lækkunar á afurðaverði í Bretlandi," sagði Rósmundur Guðnason, hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun í samtali við blm. Mbl. Eins og kemur fram í meðfylgjandi töflu eru verðvísitöl- umar allar í dollurum og var Rós- mundur spurður hvort eðlilegt væri að svo væri, þegar verið væri að skoða verðþróun í Evrópu: „Þegar verið er að bera saman hvernig verðlagið hefur þróast á Bandaríkjamarkaði er eðlilegast að reikna einnig verðvísitöluna i dollurum fyrir Bretland. Það sem blasir við framleiðendum í dag er að þeir verða að velja á milli þess SOFFÍA, félag heimspekinema við Háskóla íslands, stendur fyrir mál- þingi um gervigreind (artificial int- elligence) í Norræna húsinu sunnu- daginn 3. mars kl. 14. f fréttatil- kvnningu frá félaginu um málþingið segir: að framleiða fyrir Bandaríkja- markað eða Bretland." Sé litið nánar á vísitöluverð, miðað við vísitöluna 100 árið 1981, þá kemur í ljós að vísitalan í febrúar 1985 fyrir flök á Banda- ríkjamarkaði er áætluð 109,3 stig og fyrir blokk á Bandaríkjamark- aði 88,7 stig, en eins og áður segir er hún 71,2 stig fyrir flök í Bret- landi. Verðvísitalan fyrir óverkað- an saltfisk sett á 100 árið 1981 er 83,6 stig árið 1982, 74,3 stig árið 1983,73,9 stig árið 1984 og er áætl- uð 78,9 stig í ár. Ræðumenn verða Oddur Bene- diktsson, tölvufræðingur, Jón Torfi Jónasson, sálfræðingur, Þor- steinn Gylfason, heimspekingur, og Friðrik Skúlason, tölvufræði- nemi. Málþing um gervigreind A HONDA Æcord 4-cioor seúan EXS Margfaldur verölaunabíll á ameríska bílamarkaönum. Bifreiö er vekur óskipta athygli og aörir bílaframleiöendur hafa tekiö til fyrirmyndar. Já þaö er ekkert smáræöi sem boöiö er uppá í þessum bíl. Sórklæöning, aflstýri, rafdrifnar rúöur, sóllúga, útvarp/kassettutæki, raflæs ingar, 440 lítra farangursrými og margt fleira. Vorð: 593.800 beinsk. EXS 614.330 sjálfok. EXS 2-door Hatchback Hinn sívinsæli Civic er nú á ótrúlega hagstæöu veröi. Þessi bíll er svo sannarlega peninganna viröi, því rúmbetri 5 manna smábíll er ekki á markaönum. Vól: 1350 cc, 71 DIN — hestöfl, 5 gíra eöa sjálfskiptur og allt annað. Verö aöeins frá kr. 368.000,-. SPORT CIVIC SPORT — enn betri útfærsla á hinum vinsæla Civic. Viöbragö er ótrúlega gott aöeins 9,7 sek á 100 km hraöa. Vél. 1500 cc, 85 DIN — hestöfl, 5 gíra, litaöar rúöur, sóllúga — sérhönnuð sportsæti og margt fleira. En þaö sem vekur athygli er veröiö aöeins kr. 414.600,-. 4-door Sedan gl Þessi stórskemmtilegi og rúmgóöi fjölskyldubíll kem- ur þór svo sannarlega á óvart. Hér er lagt mest uppúr rými, þægindum og sparneytni. Vél 1500 cc, 85 DIN — hestöfl. Viöbragö 10,7 sek. í 100 km hraöa. Farangursrými 420 lítra. Verð aöeins frá kr. 420.000.-. BILASYNING I DAG LAUGARDAG FRÁ 1—5 Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, SÍMAR 38772 — 39460.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.