Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
7
Verðvfeitöluútreikningur Þjóðhagsstofnunar á helstu þorskafurðum:
Miklir erfiðleikar
á Evrópumarkaði
- Hækkandi verð á Bandaríkjamarkaði
ÞJÓÐHAGSSTOFNUN hefur reiknað út verdvísitölu f doilurum á helstu
þorskafurðum í frystingu og söltun árin 1981 til 1984 og sýna þeir útreikni
ngar glöggt þá erfiðleika sem fiskframleiðendur sem framleiða fyrir Evrópu-
markað eiga í, þar sem verðvísitalan sem sett er á 100 fyrir árið 19 81 er
komin niður í 77,9 stig 1984 á flökum í Bretlandi og áætluð í febrúar 1985
aðeins 71,2 stig þannig að verð á frystum þorskflökum í Bretlandi hefur á
fimm ára tímabili lækkað um tæp 30% og er ástæðan gengisfall breska
Ný skoðanakönnun NT:
Alþýöuflokk-
ur tvöfaldar
fylgi sitt
Alþýðuflokkurinn tvöfaldar fylgi
sitt frá síðustu kosningum sam-
kvæmt nýrri skoðanakönnun NT,
sem blaðið segir frá í gær, og ríkis-
stjórnarflokkarnir njóta samanlagt
fylgis 48% séu einungis teknir þeir,
sem afstöðu tóku í könnuninni.
Samkvæmt skoðanakönnuninni
vinnur Alþýðuflokkurinn tæp 12%
frá síðustu kosningum, Sjálfstæð-
isflokkurinn tapar mestu eða 6%
og Framsóknarflokkurinn 4%.
Eini flokkurinn, sem vinnur á auk
Alþýðuflokksins, er Kvennalist-
inn, sem eykur fylgi sitt um rúm-
lega 1% og Flokkur mannsins sem
ekki bauð fram í síðustu kosning-
um fær 1,5%.
Þeir sem afstöðu tóku í könnun-
inni skiptast þannig, breytingar
frá síðustu kosningum innan
sviga:, Alþýðuflokkur, 23,6%
(+11,9), Framsóknarflokkur 15,0%
(-4,0), Bandalag jafnaðarmanna
5,4% (-1,9), Sjálfstæðisflokkur
33,2% (-6,0), Alþýðubandalag
14,7% (-2,6), Kvennalistinn 6,6%
(+1,1), Flokkur mannsins 1,5%.
Sýningu Valtýs
að ljúka
NÚ FER hver að verða síðastur
að sjá sýningu Valtýs Pétursson-
ar í Gallerí lslensk list á Vestur-
götu 17. Henni lýkur næstkom-
andi sunnudagskvöld og verður
opin yfir helgina frá klukkan
2—6 daglega.
. Á sýningu Valtýs, sem hann
kallar „Frá liðnum árum“, eru
33 listaverk, og hefur megnið
af því, sem sýnt er, ekki komið
fyrir almenningssjónir áður.
Sýningin verður ekki fram-
lengd, og nokkur listaverk
hafa þegar selst. Síðasti dagur
er sem sagt sunnudagurinn 3.
mars.
pundsins.
„Það sést á þessum útreikningi
og sérstaklega á síðasta tíma-
punktinum hvað gengisfall breska
pundsins hefur haft mikið að
segja til lækkunar á afurðaverði í
Bretlandi," sagði Rósmundur
Guðnason, hagfræðingur hjá
Þjóðhagsstofnun í samtali við
blm. Mbl. Eins og kemur fram í
meðfylgjandi töflu eru verðvísitöl-
umar allar í dollurum og var Rós-
mundur spurður hvort eðlilegt
væri að svo væri, þegar verið væri
að skoða verðþróun í Evrópu:
„Þegar verið er að bera saman
hvernig verðlagið hefur þróast á
Bandaríkjamarkaði er eðlilegast
að reikna einnig verðvísitöluna i
dollurum fyrir Bretland. Það sem
blasir við framleiðendum í dag er
að þeir verða að velja á milli þess
SOFFÍA, félag heimspekinema við
Háskóla íslands, stendur fyrir mál-
þingi um gervigreind (artificial int-
elligence) í Norræna húsinu sunnu-
daginn 3. mars kl. 14. f fréttatil-
kvnningu frá félaginu um málþingið
segir:
að framleiða fyrir Bandaríkja-
markað eða Bretland."
Sé litið nánar á vísitöluverð,
miðað við vísitöluna 100 árið 1981,
þá kemur í ljós að vísitalan í
febrúar 1985 fyrir flök á Banda-
ríkjamarkaði er áætluð 109,3 stig
og fyrir blokk á Bandaríkjamark-
aði 88,7 stig, en eins og áður segir
er hún 71,2 stig fyrir flök í Bret-
landi. Verðvísitalan fyrir óverkað-
an saltfisk sett á 100 árið 1981 er
83,6 stig árið 1982, 74,3 stig árið
1983,73,9 stig árið 1984 og er áætl-
uð 78,9 stig í ár.
Ræðumenn verða Oddur Bene-
diktsson, tölvufræðingur, Jón
Torfi Jónasson, sálfræðingur, Þor-
steinn Gylfason, heimspekingur,
og Friðrik Skúlason, tölvufræði-
nemi.
Málþing um gervigreind
A HONDA
Æcord
4-cioor seúan EXS
Margfaldur verölaunabíll á ameríska bílamarkaönum.
Bifreiö er vekur óskipta athygli og aörir bílaframleiöendur hafa tekiö til
fyrirmyndar. Já þaö er ekkert smáræöi sem boöiö er uppá í þessum bíl.
Sórklæöning, aflstýri, rafdrifnar rúöur, sóllúga, útvarp/kassettutæki, raflæs
ingar, 440 lítra farangursrými og margt fleira.
Vorð: 593.800 beinsk. EXS
614.330 sjálfok. EXS
2-door Hatchback
Hinn sívinsæli Civic er nú á ótrúlega hagstæöu veröi. Þessi
bíll er svo sannarlega peninganna viröi, því rúmbetri 5
manna smábíll er ekki á markaönum. Vól: 1350 cc, 71 DIN
— hestöfl, 5 gíra eöa sjálfskiptur og allt annað.
Verö aöeins frá kr. 368.000,-.
SPORT
CIVIC SPORT — enn betri útfærsla á hinum vinsæla Civic. Viöbragö er ótrúlega gott aöeins 9,7
sek á 100 km hraöa. Vél. 1500 cc, 85 DIN — hestöfl, 5 gíra, litaöar rúöur, sóllúga — sérhönnuð
sportsæti og margt fleira.
En þaö sem vekur athygli er veröiö aöeins
kr. 414.600,-.
4-door Sedan gl
Þessi stórskemmtilegi og rúmgóöi fjölskyldubíll kem-
ur þór svo sannarlega á óvart. Hér er lagt mest uppúr
rými, þægindum og sparneytni.
Vél 1500 cc, 85 DIN — hestöfl. Viöbragö 10,7 sek. í
100 km hraöa. Farangursrými 420 lítra.
Verð aöeins frá kr. 420.000.-.
BILASYNING I DAG LAUGARDAG FRÁ 1—5
Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, SÍMAR 38772 — 39460.