Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 „HARA-KIRI“ Stóri-Fótur í Diskótekinu Model ”79 skemmta aðdáendum. „Kópaskérs City Brakers” með frábær atriði. Sýtún QjDPIÐ TIL KL. 3. AFHENDING LORDS KLÚBBKORTANNA Norræna húsið: Dagskrá til heiðurs Antti Tuuri FINNSKI rithöfundurinn Antti Tuuri, sem hér er staddur til ad taka við bókmenntaverðlaunum Noröur- landaráðs, les úr verkum sínum á dagskrá sem sett er upp honum til heiðurs í Norræna húsinu mánudag- inn 4. mars kl. 20.30. Dagskráin verður eftirfarandi: Knut Ödegárd, forstjóri, býður gesti velkomna; Heimir Pálsson cand. mag. fjallar um skáldið og verðlaunabók hans og síðan les Antti Tuuri upp. Ginnig leikur Atli Heimir Sveinsson, tónskáld, eigin píanóverk. Antti Tuuri er fæddur 1944 og er verkfræðingur að mennt. Hann hefur verið afkastamikill rithöf- undur og hafa komið út 13 bækur eftir hann. Skáldsaga sú, sem Antti Tuuri hlaut verðlaunin fyrir, er hin ell- efta í röðinni, sagan „Pohjanmaa" (Austurbotn) og kom hún út í Finnlandi 1982. Þetta er epísk skáldsaga, sem gerist öll á einum degi, en endurspeglar sögu Finn- lands milli heimsstyrjaldanna. Hann lýsir sögupersónum sínum án mikilla málalenginga, en hittir i mark með einni setningu, svipað og höfundar íslendingasagna, seg- ir í frétt frá Norrænu húsinu. N GÓ! Hefst kl. 14.00 Fjöldi vinninga 60 Verömœti vinninga kr.100 þús. Hœsti vinningur að verðmœti kr. 30 þús._________________ lUkablað 6 vinningar TEMPLARAHOLLIN EIRIKSGÖTU 5 — SIMI 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.