Morgunblaðið - 02.03.1985, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 02.03.1985, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 „HARA-KIRI“ Stóri-Fótur í Diskótekinu Model ”79 skemmta aðdáendum. „Kópaskérs City Brakers” með frábær atriði. Sýtún QjDPIÐ TIL KL. 3. AFHENDING LORDS KLÚBBKORTANNA Norræna húsið: Dagskrá til heiðurs Antti Tuuri FINNSKI rithöfundurinn Antti Tuuri, sem hér er staddur til ad taka við bókmenntaverðlaunum Noröur- landaráðs, les úr verkum sínum á dagskrá sem sett er upp honum til heiðurs í Norræna húsinu mánudag- inn 4. mars kl. 20.30. Dagskráin verður eftirfarandi: Knut Ödegárd, forstjóri, býður gesti velkomna; Heimir Pálsson cand. mag. fjallar um skáldið og verðlaunabók hans og síðan les Antti Tuuri upp. Ginnig leikur Atli Heimir Sveinsson, tónskáld, eigin píanóverk. Antti Tuuri er fæddur 1944 og er verkfræðingur að mennt. Hann hefur verið afkastamikill rithöf- undur og hafa komið út 13 bækur eftir hann. Skáldsaga sú, sem Antti Tuuri hlaut verðlaunin fyrir, er hin ell- efta í röðinni, sagan „Pohjanmaa" (Austurbotn) og kom hún út í Finnlandi 1982. Þetta er epísk skáldsaga, sem gerist öll á einum degi, en endurspeglar sögu Finn- lands milli heimsstyrjaldanna. Hann lýsir sögupersónum sínum án mikilla málalenginga, en hittir i mark með einni setningu, svipað og höfundar íslendingasagna, seg- ir í frétt frá Norrænu húsinu. N GÓ! Hefst kl. 14.00 Fjöldi vinninga 60 Verömœti vinninga kr.100 þús. Hœsti vinningur að verðmœti kr. 30 þús._________________ lUkablað 6 vinningar TEMPLARAHOLLIN EIRIKSGÖTU 5 — SIMI 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.