Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 iCJORnu- ópá HRÚTURINN Uil 21. MARZ—I9.APRIL Þú raunt þurf* «A miðU málum ( fjölskyldudeilum í dag. Fjöl- skyldumeðlimir eru mjög skapstórir svo deihirnar munu verða fremur harðvítugar. Leggðu vinnuna til hliðar í kvöld. NAUTIÐ ri«| 20. APRlL-20. MAl Þessi dagur verður upp og ofan. Þú verður fyrir vonbrigðum með einn vina þinna. Þú cttir að vanda betur val vina. Leitaðu ráða hjá fjölskyldunni það borg- arnig. k TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Vinir i nauð biðja þig um pen- ingalán. Þér er ðhaett að lána einhverjum þeirra en láttn þá skrifa undir samning. Reyndu að hafa stjðrn á skapsmunum þínum f dag. KRABBINN 21.JÚNI—22.JÚLI Þetta verður ánaegjulegur dagur en möguleiki gcti verið á þvf að þú lendir f rifrildi við vinnufé- laga þfna. Keyndu að Iffga svo- Iftið upp á umhverfi þitt það veitir þér ánægju. UÓNIÐ 2J. JÚLl-22. ÁGÚST Það er ágct hugmynd að Uka sér frf f vinnunni f dag. Þér veit- ir ekki af þvf að hafa það gott svona stöku sinnum. Reyndu *ð vera áncgðari með lífið þú get- ur Ifka verið það. I MÆRIN Sgjgj/, 23. AGÚST-22. SEPT. ÞetU verður freraur litlaus dag- ur. Fjármálin eru eitthvað ðviss um þessar mundir. Láttu það samt ekki hafa áhrif á þig og reyndu að þrauka. Það væri ráð að gera fjárhagsáætlun. Wh\ VOCIN PJiSd 23. SEPT.-22. OKT. Reyndu að vinna eins mikið og þú getur upp á eigin spýtur. Sumir samsUrfsmanna þinna fara eitthvað að nöldra vegna dugnaðar þíns en haltu þig á þínu striki. Vertu heima f kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ÞetU er gðður dagur til hvers kyns ferðalaga sérsUklega ef þú ferð þau þér til ánægju. Keyndu að láu vinnuna lönd og leið f dag. Hresstu þig upp í kvöld. Sn BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Reyndu að dvelja meira með fjölskyldu þinni. Þú ættir að vera þakklátur fyrir hana og sýna það f verki. Taktu þér frf frá vinnunni og njðttu dagsins. Núna er tækifærið. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Maki þinn er mjög gagnrýninn í dag og getur þú ekkert gert til að hann hætti því. Láttu þetU samt ekki á þig fá, þetU er bara f nösunum á honum. Reyndu að blfðka hann. |1 VATNSBERINN 20. JAN.-18.FE& Gerðu eitthvað nýtt og ferskt f dag. Byrjaðu til dæmis á líkams- þjálfun eða einhverju þess hátt- ar. Drffðu fjölskylduna með þér, hún hefur áreiðanlega ánægju af þvf. Vertu heima í kvöld. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Helgin fer í vinnu hjá þér. N befur ekki verið nðgu duglegur síðustu viku svo þú verður að bæU það upp með helgarvinnu. Vertu samt ekki i fýlu þú færð árangur erfiðis þíns. X-9 Zd/ppu dav/s: 7 rféA J/£y///STM \Y£*A Koyf/f/v. OfSA t 'W T//Ú //RýMt/A' KS/iATTi//? /i£í> /UJAfí þ/£J? [gj&í/rr, *£// T/i k ----- DÝRAGLENS HlilHSiiiimlsiiiiliti •:* 1 1 iÍÍÍÍÍÍtsÍÍÍssÍsss: MéK EH SAMA pó ELDIST...S\^0 LEU6I Mm GAMLI HEILI ER i' LA6IJ LJÓSKA T Cpéd í BÆIMM, MAMMA GEfSA VIP PAV, PO ERT, SAMT FALLES4STA i' FRÚIN ! BATNUiil^y , á/ i EG BAkA 7!? ::::::::::::::::::::::::: DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND SMÁFÓLK YOU KNOU) UIHAT THE5E ARE7THE5E ARE THE TUBE5 THAT THIN65 GOPOUIN... “2P-------" UIHEN YOUR LOVE AFFAlR 0RTHE6AME ORYOUfc J06"60ES POUINTME TUBE5/1 THE5E ARE THE ACTllAL TU6E5! UJOOPSTOCKNEVERBELIEVES ANYTHIN6 I TELL HIM! Veiztu hvað þelta er? Þetta er frárennslLsrör fyrir vaska. Þegar ástarævintýri eöa leik- ur eða starfið „fer í vaskinn" eins og sagt er, þá fer það í þcssi vaskrör! Bíbi trúir aldrei neinu sem ég segi honum! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú heldur á vesturspilunum og átt út gegn fjórum spöðum, sem makker þinn doblaði, blá- edrú: Norður ♦ 1092 ♦ DG Vestur ♦ 4 ♦ D6 VK983 ♦ K753 ♦ K92 ♦ ÁG87653 Vestur Nordur Austur Suður — — — 1 spaöi Pass 2 lauf Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Dobl Allir pass Það þarf ekki mikla skarp- skyggni til að sjá að dobl makkers er ekki alveg eftir kokkabókinni. Þú heldur sjálf- ur á 11 punktum, og það er ekki að merkja á sögnum and- stæðinganna að þeir séu að teygja sig í geimið. Svo makk- er er ekki að dobla á eigin styrk og ekki út á slæma tromplegu. Hvað meinar hann? Þetta hlýtur að vera út- spilsdobl. Þótt útspilsdobl séu einkum notuð gegn slemmum, hefur makker gert sér grein fyrir að engin regla er án und- antekninga og talið að þetta spil væri klæðskerasniðið fyrir Lightner-dobl á geim. Hann hlýtur að vilja lauf út: Norður ♦ 1092 ♦ DG ♦ 4 ♦ ÁG87653 Vestur Austur ♦ D6 ♦ 753 ♦ K983 ♦ Á7654 ♦ K753 ♦ G9862 ♦ K92 ♦ - Suður ♦ ÁKG84 ¥102 ♦ ÁD10 ♦ D104 Jafnvel þótt sagnhafi finni það að svína fyrir laufkónginn fer spilið örugglega niður. Austur trompar fyrsta slag- inn, tekur hjartaás og athugar hvort makker kallar eða vísar frá. Þú kallar að sjálfsögðu, færð næsta slag á hjartakóng og gefur makker aðra stungu. Einn niður. Án doblsins hefði engum heilvita manni dottið i hug að spila út laufi, svo mikið er víst. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á svæðamóti A-Evrópu í Prag, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp i skák stórmeistaranna Mokry, Tékkóslóvakíu, sem hafði hvitt 37. Hxg6! og Ungverjinn gafst upp. Mót þetta er geysilega jafnt, eftir 7 umferðir höfðu jjeir Adorjan (Ungverjal.), Su- ba (Rúmeníu) og Jansa (Tékkó.) allir 4 v. og biðskák hver, en Donchev (Búlg.) Ftacnik (Tékkó.) og Ungverj- arnir Farago og Pinter allir 4 v. Á mótinu tefla 18 skák- menn, þar af 11 stórmeistarar. Athygli vekur að A-Þjóðverjar sendu enga þátttakendur þó jæir eigi marga sterka stór- meistara svo sem þá Uhlmann, Knaak og Vogt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.