Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
iCJORnu-
ópá
HRÚTURINN
Uil 21. MARZ—I9.APRIL
Þú raunt þurf* «A miðU málum
( fjölskyldudeilum í dag. Fjöl-
skyldumeðlimir eru mjög
skapstórir svo deihirnar munu
verða fremur harðvítugar.
Leggðu vinnuna til hliðar í
kvöld.
NAUTIÐ
ri«| 20. APRlL-20. MAl
Þessi dagur verður upp og ofan.
Þú verður fyrir vonbrigðum með
einn vina þinna. Þú cttir að
vanda betur val vina. Leitaðu
ráða hjá fjölskyldunni það borg-
arnig.
k
TVlBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Vinir i nauð biðja þig um pen-
ingalán. Þér er ðhaett að lána
einhverjum þeirra en láttn þá
skrifa undir samning. Reyndu
að hafa stjðrn á skapsmunum
þínum f dag.
KRABBINN
21.JÚNI—22.JÚLI
Þetta verður ánaegjulegur dagur
en möguleiki gcti verið á þvf að
þú lendir f rifrildi við vinnufé-
laga þfna. Keyndu að Iffga svo-
Iftið upp á umhverfi þitt það
veitir þér ánægju.
UÓNIÐ
2J. JÚLl-22. ÁGÚST
Það er ágct hugmynd að Uka
sér frf f vinnunni f dag. Þér veit-
ir ekki af þvf að hafa það gott
svona stöku sinnum. Reyndu *ð
vera áncgðari með lífið þú get-
ur Ifka verið það.
I
MÆRIN
Sgjgj/, 23. AGÚST-22. SEPT.
ÞetU verður freraur litlaus dag-
ur. Fjármálin eru eitthvað ðviss
um þessar mundir. Láttu það
samt ekki hafa áhrif á þig og
reyndu að þrauka. Það væri ráð
að gera fjárhagsáætlun.
Wh\ VOCIN
PJiSd 23. SEPT.-22. OKT.
Reyndu að vinna eins mikið og
þú getur upp á eigin spýtur.
Sumir samsUrfsmanna þinna
fara eitthvað að nöldra vegna
dugnaðar þíns en haltu þig á
þínu striki. Vertu heima f kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
ÞetU er gðður dagur til hvers
kyns ferðalaga sérsUklega ef
þú ferð þau þér til ánægju.
Keyndu að láu vinnuna lönd og
leið f dag. Hresstu þig upp í
kvöld.
Sn BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Reyndu að dvelja meira með
fjölskyldu þinni. Þú ættir að
vera þakklátur fyrir hana og
sýna það f verki. Taktu þér frf
frá vinnunni og njðttu dagsins.
Núna er tækifærið.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Maki þinn er mjög gagnrýninn í
dag og getur þú ekkert gert til
að hann hætti því. Láttu þetU
samt ekki á þig fá, þetU er bara
f nösunum á honum. Reyndu að
blfðka hann.
|1
VATNSBERINN
20. JAN.-18.FE&
Gerðu eitthvað nýtt og ferskt f
dag. Byrjaðu til dæmis á líkams-
þjálfun eða einhverju þess hátt-
ar. Drffðu fjölskylduna með þér,
hún hefur áreiðanlega ánægju
af þvf. Vertu heima í kvöld.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Helgin fer í vinnu hjá þér. N
befur ekki verið nðgu duglegur
síðustu viku svo þú verður að
bæU það upp með helgarvinnu.
Vertu samt ekki i fýlu þú færð
árangur erfiðis þíns.
X-9
Zd/ppu dav/s:
7 rféA J/£y///STM
\Y£*A Koyf/f/v.
OfSA t 'W T//Ú //RýMt/A'
KS/iATTi//?
/i£í> /UJAfí þ/£J?
[gj&í/rr, *£// T/i
k -----
DÝRAGLENS
HlilHSiiiimlsiiiiliti •:* 1 1 iÍÍÍÍÍÍtsÍÍÍssÍsss:
MéK EH SAMA pó
ELDIST...S\^0 LEU6I
Mm GAMLI HEILI
ER i' LA6IJ
LJÓSKA
T
Cpéd í BÆIMM,
MAMMA
GEfSA VIP PAV, PO ERT,
SAMT FALLES4STA i'
FRÚIN ! BATNUiil^y ,
á/ i
EG BAkA
7!?
:::::::::::::::::::::::::
DRATTHAGI BLYANTURINN
FERDINAND
SMÁFÓLK
YOU KNOU) UIHAT THE5E
ARE7THE5E ARE THE TUBE5
THAT THIN65 GOPOUIN...
“2P-------"
UIHEN YOUR LOVE AFFAlR
0RTHE6AME ORYOUfc
J06"60ES POUINTME TUBE5/1
THE5E ARE THE ACTllAL TU6E5!
UJOOPSTOCKNEVERBELIEVES
ANYTHIN6 I TELL HIM!
Veiztu hvað þelta er? Þetta er
frárennslLsrör fyrir vaska.
Þegar ástarævintýri eöa leik-
ur eða starfið „fer í vaskinn"
eins og sagt er, þá fer það í
þcssi vaskrör!
Bíbi trúir aldrei neinu sem ég
segi honum!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Þú heldur á vesturspilunum
og átt út gegn fjórum spöðum,
sem makker þinn doblaði, blá-
edrú: Norður ♦ 1092 ♦ DG
Vestur ♦ 4
♦ D6 VK983 ♦ K753 ♦ K92 ♦ ÁG87653
Vestur Nordur Austur Suður
— — — 1 spaöi
Pass 2 lauf Pass 3 spaðar
Pass 4 spaðar Dobl Allir pass
Það þarf ekki mikla skarp-
skyggni til að sjá að dobl
makkers er ekki alveg eftir
kokkabókinni. Þú heldur sjálf-
ur á 11 punktum, og það er
ekki að merkja á sögnum and-
stæðinganna að þeir séu að
teygja sig í geimið. Svo makk-
er er ekki að dobla á eigin
styrk og ekki út á slæma
tromplegu. Hvað meinar
hann?
Þetta hlýtur að vera út-
spilsdobl. Þótt útspilsdobl séu
einkum notuð gegn slemmum,
hefur makker gert sér grein
fyrir að engin regla er án und-
antekninga og talið að þetta
spil væri klæðskerasniðið fyrir
Lightner-dobl á geim. Hann
hlýtur að vilja lauf út:
Norður ♦ 1092 ♦ DG ♦ 4 ♦ ÁG87653
Vestur Austur
♦ D6 ♦ 753
♦ K983 ♦ Á7654
♦ K753 ♦ G9862
♦ K92 ♦ - Suður ♦ ÁKG84 ¥102 ♦ ÁD10 ♦ D104
Jafnvel þótt sagnhafi finni
það að svína fyrir laufkónginn
fer spilið örugglega niður.
Austur trompar fyrsta slag-
inn, tekur hjartaás og athugar
hvort makker kallar eða vísar
frá. Þú kallar að sjálfsögðu,
færð næsta slag á hjartakóng
og gefur makker aðra stungu.
Einn niður.
Án doblsins hefði engum
heilvita manni dottið i hug að
spila út laufi, svo mikið er víst.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á svæðamóti A-Evrópu í
Prag, sem nú stendur yfir,
kom þessi staða upp i skák
stórmeistaranna Mokry,
Tékkóslóvakíu, sem hafði hvitt
37. Hxg6! og Ungverjinn gafst
upp. Mót þetta er geysilega
jafnt, eftir 7 umferðir höfðu
jjeir Adorjan (Ungverjal.), Su-
ba (Rúmeníu) og Jansa
(Tékkó.) allir 4 v. og biðskák
hver, en Donchev (Búlg.)
Ftacnik (Tékkó.) og Ungverj-
arnir Farago og Pinter allir 4
v. Á mótinu tefla 18 skák-
menn, þar af 11 stórmeistarar.
Athygli vekur að A-Þjóðverjar
sendu enga þátttakendur þó
jæir eigi marga sterka stór-
meistara svo sem þá Uhlmann,
Knaak og Vogt.