Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 53 Pressu- leikur í karate FYRSTI pressuleikurinn í karate hér á landi fer fram í dag í íþróttahúsinu Digranesi í Kópa- vogi og hefst kl. 16.30. Þar mun landsliöiö, sem valiö er af Ólafi Wallevik, landsliösþjálfara og „pressuliöiö“, sem valiö er og stjórnaö af Ævari Þorsteinssyni, leiða saman hesta sína. Þarna veröa því á ferðinni allir bestu karate-menn landsins. Landsliöiö skipa eftirtaldir kappar: Atli Erlendsson, Árni Ein- arsson, Karl Sigurjónsson, Stefán Alfreösson, Ómar ívarsson og Sig- þór Markússon. j pressuliöinu eru þessir: Gisli Klemensson, Hannes Hilmarsson, Sigurjón Kristjánsson, Ágúst Österby, Sveinbjörn Ims- land, Svanur Eyþórsson, Einar Karlsson, Erlendur Arnarson og Ævar Þorsteinsson. j hléinu veröa sýnd nokkur bardagaatriöi í karate sem mörg hver eru mjög spennandi. Karatesamband ís- lands stofnað í gær j sambandi viö þessa keppni má geta þess aö í gær var stofnaö formlega Karatesamband íslands (KAÍ). Karate hefur veriö til hér á landi í 1 ár en nú fyrst munu þau félög sem starfandi eru á landinu sam- eina krafta sína í nýju sambandi. Stofnfélög KAf eru: Karatefélag Reykjavíkur, Karatefélagiö Þórs- hamar Rvk, Karatedeild Stjörn- unnar Gb, Karatedeild Breiöabliks Kópav., Karatedeild Gerplu Kópav., Karatedeild UMF Selfoss, Karatedeildin Höfn í Hornafiröi, Karatedeild FH Hafnarfj., Karate- deildin Neskaupstaö, Karatedeild- in Hvolsvelli og Karatedeildin Álftanesi. Reykjavíkurmót- iö í badminton Reykjavíkurmeistaramót í badminton fer fram i húsi TBR viö Gnoöavog dagana 9.—10. mars nk. Badmintondeild Víkings mun sjá um mótiö aö þessu sinni. Mótiö er opiö þátttakendum frá félögum utan af landi. Keppt veröur í eftirtöldum flokk- um, öllum greinum, ef næg þátt- taka fæst: Meistaraflokki, A-flokki, öölingaflokki og æöstaflokki. Þátttökutilkynningar skulu ber- ast til Magnúsar Jónssonar, Bandmintondeild Víkings, hs. 81705, vs. 27790, í síöasta lagi fimmtudaginn 7. mars nk. (Fréttatilkynning.) €RRAR SNORRABRAUT 56 SIMI 1 35 05 GLÆSIBÆ SIMI 3 43 50 AUSTURSTRÆTI10 SlMI 27211 ÓMÓTSTÆÐILEGT - HUSOVARNA-TILBOÐ! Allt sem þlg vantar f draumaeldhúsið á viðráðanlegu verði. Fjögurra hellna eldavél með hltastýrðri hraðsuðuheilu. Laust rofaborð. Sjálfhreinsandi ofn með innbyggðu grilli, kjöthitamæli og klukkuautomati. Allt þetta á ótrúlega lágu verði meðan takmarkaðar birgðir endast. Verð: 25.655.-star Hagstæðir greiðsluskilmálar GM3B7 EINSTAKT TÆKIFÆRI. <2\ Gunnar Ásgeirsson hf. SuóurlancJsbraut 16 Sirm 9135200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.