Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 Chernenko saup hvelj- ur og ríghélt f stólbak Moskvu, I. mars. Al’. KONSTTANTIN ('hcrnenko, forseti Sovétríkjanna og leiðtogi sovéska kommúnistaflokksins, kom fram í stuttri sjónvarpsútsendingu í gær og flutti þakkarávarp til kjósenda í Moskvu, sem kusu hann á þing rússneska Sovétlýðveldisins. I>að vakti athygli, að Chernenko ríghélt Belgrad, 1. mars. AP. Efnahagssérfræðingar júgó- slavnesku stjórnarinnar spáðu því í dag að verðbólga í landinu mundi aukast enn á þessu ári og kynni að verða allt að sjötíu og sjö prósent. Sérfræðingarnir sögðu að ekki væri að vænta skjóts bata vegna lang- tímaorsaka. Verðbólga í Júgóslavíu á sl. ári var 53 prósent samkvæmt opin- berum tölum, en sérfræðingar OECD sögðu að hún hefði farið í 57 prósent. annarri hendi í stólbak til að styðja sig og barðist við að ná andanum milli orða. Var engum blöðum um það að fletta, að mati sérfræðinga, að maðurinn væri alvarlega sjúkur. I>etta er í annað skiptið á stuttum tíma, sem Chernenko kemur fram í sjónvarpi, eftir að ekkert hafði til er þessu ári nema verðhækkanir um 10,5 prósentum. hans spurst í tvo mánuði. Vestrænir fréttamenn og stjórnarerindrekar veltu fyrir sér herberginu sem upptakan fór fram í. Virtist vera um sama her- bergi að ræða og í útsendingu á sunnudaginn. Leiða menn getum að því, að sjónvarpsmenn hafi sótt Chernenko heim á sjúkrahús og ítalska fréttastofan Anza greindi frá því að fréttamenn hefðu séð sovéskt upptökulið fara með tól sín og tæki inn á sérstakt sjúkra- hús í Moskvu, sem er eingöngu fyrir fyrirfólk. Sérfræðingar segja upptökuna sýna ljóslega, að Chernenko geti hugsað og talað hnökralaust, hins vegar sé greini- legt að lungu hans séu afar illa farin. Danmörk: Verkfalli frest- að um tvær vikur Verðbólga í 77% í Júgóslavíu 1985? KaupnMHliahörn, 28. febrúar. Krá fréllariUra MoreunhlaA.sms, Ib Björnbak. SÁTTASEMJARI danska ríkisins, Per Lindegaard, notfærði sér rétt sinn og frestaði í dag um 2 vikur stórverkfalli því, sem boðað hafði verið til í Meginorsökin er hækkaður framleiðslukostnaður, en hann hækkaði mjög á síðustu fjórum árum. Kauphækkanir hafa ekki verið í samræmi við framleiðslu- kostnað að sögn opinberra heim- ilda. Meðal annarra ástæðna má nefna hátt gengi dollarans, óarð- bærar fjárfestingar, úreltan vél- búnað og miklar erlendar skuldir. Efnahagssérfræðingar benda á að verst af öllu sé þó að Júgóslavía hafi ekki mótað neina stefnu til að minnka verðbólguna. Það sem af Danmörku. Alls hafa um 15 fundir verið haldnir af samtökum launþega og vinnuveitenda undanfarna daga. Þar hefur þokast í samkomulags- átt, en samt eru eftir mörg óleyst atriði. Engu að síður standa nú vonir til, að komizt verði hjá stór- átökum á danska vinnumarkaðin- um. Virðist sem sáttasemjarinn sé á góðri leið með að finna lausn á deiluatriðum eins og styttingu vinnutímans og til hvaða tíma komandi kjarasamningar eigi að standa. í heild virðist lítill áhugi vera fyrir hendi hjá verkalýðsfélögun- um á að leggja út í langt verkfall, sem kynni að tæma verkfallssjóði þeirra. Hylkjunum er komið fyrir undir húð á upphandlegg kvenna og þau duga sem getnaðarvörn í fímm ár. Prófanir hafa verið gerðar á 16.000 konum í 14 löndum. Er upphandleggurmn ekki í lagi, elskan? HYLKI, sem sett eru undir húð á upphandlegg kvenna og koma í veg fyrir þungun í fímm ár, eru „öruggasta getnaðarvörn sem til er, að ófrjósemisaðgerð frátaldri", að því ismálastofnunarinnar, WHO, sögðu Hylkin, sem þekkt eru undir heitinu Norplant, voru fyrst framleidd árið 1967. Hefur stöð- ugt verið unnið við rannsóknir og tilraunir á þeim í þau 18 ár, sem síðan eru liðin, og prófanir gerðar á 16.000 konum í 14 lönd- um. Fari svo að hylkin verði alls- ráðandi á inarkaðnum verður því ekki til að dreifa lengur, að kon- ur verði þungaðar gegn vilja sín- um af því að þær hafi gleymt að taka pilluna. Nú er það aðeins upphand- leggurinn, sem málið snýst um, og nóg að skipta um hylki fimmta hvert ár. er vísindamenn Alþjóðaheilbrigð- á sunnudag. í Finnlandi var sala leyfð á hylkjunum fyrir tveimur árum og í Svíþjóð á þessu ári. Vænst er viðurkenningar á bandaríska markaðnum á þessu eða næsta ári. Það er finnskt lyfjafyrirtæki, Leiros, sem framleiðir hylkin. Samkvæmt upplýsingum Mog- ens Osler, yfirlæknis á Rigs- hospitalet í Kaupmannahöfn, hafa hylkin verið prófuð á u.þ.b. 100 konum í Danmörku. Aðeins þarf staðdeyfingu þeg- ar hylkjunum er komið fyrir. Hliðarverkanir eru nokkurn veg- inn þær sömu og af pillunni, þ.e.a.s. vægar blæðingatruflanir. BILASYNING EKKI SPILLIR VERÐIÐ FYRIR FREKARI KYNNUM kr. 198.500 kr. 408.000 kr. 219.600 kr. 216.000 ICJCf ser um sma skilar þér öruggum á áfangastaö í gegnum frost og snjó eöa sumar og sól Lada 1200 Lada sport Lada safír Lada station Kynníng verður á Sanitas gosi. Kaffi á meöan málin eru rædd IS fyrir börnin BifreiðarHPrandbúnaðarvélar hf Suðurlandsbraut 14 - Simi 38600 Sðludeild 31236 LADA 2107 " W 1 Laugardagur kl. 10—17 & 1 Sunnudagur kl. 13—17 Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.