Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 Sebastian Coe um styrk fyrir Ólympíuleikana: Bæta þarf við sex milljónum fyrir ól VERJA þarf sex milljónum punda til styrktar undirbún- ingsstarfi breskra íþróttamanna fyrir Ólympíuleikana 1988, til viðbótar við þá styrki sem fyrir hendi eru, ef Bretar eiga aö hafa raunhæfa möguleika i aó keppa af alvöru um verðlauna- sæti á leikunum, að því er hlauparinn kunni Sebastian Coe, tvöfaldur gullverðlauna- hafi á Ólympíuleikum, sagöi á fimmtudag. Það er andviröi rúmra 2,7 milljarða íslenskra króna. Coe á sæti í íþróttaráöi breska ríkisins (Sports Council), sem sór um peningastreymi til breskra áhugamannaíþrótta. Coe hefur beitt sér fyrir umræöum um und- irbúning Breta fyrir vetrarleikana i Calgary í Kanada og sumarleik- ana í Seoul í Kóreu og er formaö- ur nefndar sem skipuö var af beiöni Neil MacFarlane, ráöherra íþróttamála á Bretlandi, til aö kanna hvernig haga þurfi nauö- synlegum undirbúningi fyrir leik- ana. „Þessar tillögur um aukna styrki eru sanngjarnir aö mínu mati,“ sagöi Coe. „Bretland hefur fallið langt aftur úr mörgum öör- um löndum hvaö varöar stuöning viö íþróttamenn þjóöarinnar og aukinn fjárstyrkur er því algjör- lega nauösynlegur ef viö eigum aö hafa jafna möguleika á aö vinna til verölauna á Ólympíuleik- unum,“ sagöi Sebastian Coe. íþróttir helgarinnar: I dag Handknattleikur Tveir leikir eru á dagskrá i 1. deildinni. FH og Stjarnan leika í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi kl. 15.15 og kl. 13.30 hefst í Vest- mannaeyjum viöureign Þórs og Vals. Úrslitin ráöast aö öllum lík- indum í 1. deild kvenna í dag. Þá leika FH og Fram í íþrótta- húsinu í Hafnarfirði kl. 14.00 — næst á undan leik FH og Stjörnunnar í karlaflokki. ÍBV og Valur leika í Eyjum kl. 14.45 og Þór—ÍR á Akureyri kl. 14. Fram er nú efst í 1. deildinni, tveimur stigum á undan FH, og nægir því jafntefli til aö tryggja sér Islandsmeistaratitilinn þar sem leikirnir um helgina eru í síöustu umferö mótsins. í 2. deild karla leika í dag Fylkir-KA í Seljaskólanum kl. 13.30 og Ármann-Fram í Höll- inni. Sá leikur hefst á sama tíma. Körfuknattleikur Einn leikur er í úrvalsdeild- inni í dag. KR og UMFN mætast í íþróttahúsi Hagaskóla og hefst viöureign þeirra kl. 14. Strax á eftir leika KR og UMFN í 1. deild kvenna. Skv. móta- skrá er i dag leikur Laugdæla og Þórs í 1. deild karla í körfu- knattleik á Selfossi en hann veröur vitanlega ekki þar sem Laugdælir hafa gefiö alla leiki sína í deildinni í vetur — eru hættir. Þórsarar koma hins vegar suöur og mæta Grindvík- ingum í Grindavík kl. 14 í dag. — En sá leikur átti aö vera á morgun skv. mótaskrá. Blak Einn leikur er í 1. deild kvenna í dag: KA og Víkingur leika í íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri og hefst viöureign þeirra kl. 15.00. Júdó Fyrri hluti Islandsmótsins fer fram í dag i íþróttahúsi Kenn- araháskólans og hefst kl. 15.00. Skíði Bikarmót í alpagreinum full- oröinna veröur haldiö á Akur- eyri í dag og á morgun, Her- mannsmótiö svokallaöa. Á Ólafsfiröi er bikarmót fullorö- inna og unglinga í göngu og á ísafiröi verður bikarmót í alpa- greinum 15—16 ára. Karate Pressuleikur í Karate fer fram í Digranesi í Kópavogi í dag og hefst kl. 16.30. Nánar er greint frá honum á öörum staö í dag. Amorgun Handknattleikur Tveir leikir veröa í 1. deild- inni annað kvöld. Víkingur og KR leika kl. 20.00 og síöan Þróttur og Breiöablik kl. 21.15. Báöir leikirnir veröa í Höllinni. Körfuknattleikur Einn leikur í úrvalsdeildinni: Valur og Haukar eigast við í Seljaskóla kl. 20. í 1. deild karla veröur einn leikur: Fram og Grindavík leika í Hagaskóla kl. 14. Á mánudagskvöld leika svo ÍS og Haukar í 1. deild kvenna í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Leikurinn hefst kl. 20.00. Blak Annaö kvöld veröur einn leikur í 1. deild kvenna, Þróttur og Breiöablik hefja leik kl. 19 og á eftir því leika síöan Vík- ingar og Þróttarar í 1. deild karla. Þess má geta aö á mánu- dagskvöld leika síöan HK og ÍS í bikarkeppninni í blaki í Digra- nesi í Kópavogi. I iku - tilboð! G.A. HUSGOGN HF. Nú er tœkilœrið. 5-50% afsláttur á • sóíasettum • hornsettum • hœgindastólum • sóíaborðum o.fl. KALMAR Við rýmum fyrir nýrri línu og seljum nokkrar sýningareldhúsinnrétting- ar með allt að 30% afslœtti ásamt ýmsu íleiru á tilboðsverði. Greiðslukjör. m ■mii JfP PÁLL JÓHANN ÞORLEIFSSON HF. • 5 til 50% afsláttur • Dún-svampdýnur • Svampsófar o.fl. é BORGARUÓS Allt að 50% aísláttur í eina viku á • ljósakrónum • útiljósum • borðlömpum • lampaskermum Skeifan G.A. HUSG0GN H.F. SÍMI 39595 Kaimar SÍMI 82011 SIMI 686822 Páll Jóhann Þorleiísson h£ SIMI 82660
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.