Morgunblaðið - 02.03.1985, Page 52

Morgunblaðið - 02.03.1985, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 Sebastian Coe um styrk fyrir Ólympíuleikana: Bæta þarf við sex milljónum fyrir ól VERJA þarf sex milljónum punda til styrktar undirbún- ingsstarfi breskra íþróttamanna fyrir Ólympíuleikana 1988, til viðbótar við þá styrki sem fyrir hendi eru, ef Bretar eiga aö hafa raunhæfa möguleika i aó keppa af alvöru um verðlauna- sæti á leikunum, að því er hlauparinn kunni Sebastian Coe, tvöfaldur gullverðlauna- hafi á Ólympíuleikum, sagöi á fimmtudag. Það er andviröi rúmra 2,7 milljarða íslenskra króna. Coe á sæti í íþróttaráöi breska ríkisins (Sports Council), sem sór um peningastreymi til breskra áhugamannaíþrótta. Coe hefur beitt sér fyrir umræöum um und- irbúning Breta fyrir vetrarleikana i Calgary í Kanada og sumarleik- ana í Seoul í Kóreu og er formaö- ur nefndar sem skipuö var af beiöni Neil MacFarlane, ráöherra íþróttamála á Bretlandi, til aö kanna hvernig haga þurfi nauö- synlegum undirbúningi fyrir leik- ana. „Þessar tillögur um aukna styrki eru sanngjarnir aö mínu mati,“ sagöi Coe. „Bretland hefur fallið langt aftur úr mörgum öör- um löndum hvaö varöar stuöning viö íþróttamenn þjóöarinnar og aukinn fjárstyrkur er því algjör- lega nauösynlegur ef viö eigum aö hafa jafna möguleika á aö vinna til verölauna á Ólympíuleik- unum,“ sagöi Sebastian Coe. íþróttir helgarinnar: I dag Handknattleikur Tveir leikir eru á dagskrá i 1. deildinni. FH og Stjarnan leika í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi kl. 15.15 og kl. 13.30 hefst í Vest- mannaeyjum viöureign Þórs og Vals. Úrslitin ráöast aö öllum lík- indum í 1. deild kvenna í dag. Þá leika FH og Fram í íþrótta- húsinu í Hafnarfirði kl. 14.00 — næst á undan leik FH og Stjörnunnar í karlaflokki. ÍBV og Valur leika í Eyjum kl. 14.45 og Þór—ÍR á Akureyri kl. 14. Fram er nú efst í 1. deildinni, tveimur stigum á undan FH, og nægir því jafntefli til aö tryggja sér Islandsmeistaratitilinn þar sem leikirnir um helgina eru í síöustu umferö mótsins. í 2. deild karla leika í dag Fylkir-KA í Seljaskólanum kl. 13.30 og Ármann-Fram í Höll- inni. Sá leikur hefst á sama tíma. Körfuknattleikur Einn leikur er í úrvalsdeild- inni í dag. KR og UMFN mætast í íþróttahúsi Hagaskóla og hefst viöureign þeirra kl. 14. Strax á eftir leika KR og UMFN í 1. deild kvenna. Skv. móta- skrá er i dag leikur Laugdæla og Þórs í 1. deild karla í körfu- knattleik á Selfossi en hann veröur vitanlega ekki þar sem Laugdælir hafa gefiö alla leiki sína í deildinni í vetur — eru hættir. Þórsarar koma hins vegar suöur og mæta Grindvík- ingum í Grindavík kl. 14 í dag. — En sá leikur átti aö vera á morgun skv. mótaskrá. Blak Einn leikur er í 1. deild kvenna í dag: KA og Víkingur leika í íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri og hefst viöureign þeirra kl. 15.00. Júdó Fyrri hluti Islandsmótsins fer fram í dag i íþróttahúsi Kenn- araháskólans og hefst kl. 15.00. Skíði Bikarmót í alpagreinum full- oröinna veröur haldiö á Akur- eyri í dag og á morgun, Her- mannsmótiö svokallaöa. Á Ólafsfiröi er bikarmót fullorö- inna og unglinga í göngu og á ísafiröi verður bikarmót í alpa- greinum 15—16 ára. Karate Pressuleikur í Karate fer fram í Digranesi í Kópavogi í dag og hefst kl. 16.30. Nánar er greint frá honum á öörum staö í dag. Amorgun Handknattleikur Tveir leikir veröa í 1. deild- inni annað kvöld. Víkingur og KR leika kl. 20.00 og síöan Þróttur og Breiöablik kl. 21.15. Báöir leikirnir veröa í Höllinni. Körfuknattleikur Einn leikur í úrvalsdeildinni: Valur og Haukar eigast við í Seljaskóla kl. 20. í 1. deild karla veröur einn leikur: Fram og Grindavík leika í Hagaskóla kl. 14. Á mánudagskvöld leika svo ÍS og Haukar í 1. deild kvenna í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Leikurinn hefst kl. 20.00. Blak Annaö kvöld veröur einn leikur í 1. deild kvenna, Þróttur og Breiöablik hefja leik kl. 19 og á eftir því leika síöan Vík- ingar og Þróttarar í 1. deild karla. Þess má geta aö á mánu- dagskvöld leika síöan HK og ÍS í bikarkeppninni í blaki í Digra- nesi í Kópavogi. I iku - tilboð! G.A. HUSGOGN HF. Nú er tœkilœrið. 5-50% afsláttur á • sóíasettum • hornsettum • hœgindastólum • sóíaborðum o.fl. KALMAR Við rýmum fyrir nýrri línu og seljum nokkrar sýningareldhúsinnrétting- ar með allt að 30% afslœtti ásamt ýmsu íleiru á tilboðsverði. Greiðslukjör. m ■mii JfP PÁLL JÓHANN ÞORLEIFSSON HF. • 5 til 50% afsláttur • Dún-svampdýnur • Svampsófar o.fl. é BORGARUÓS Allt að 50% aísláttur í eina viku á • ljósakrónum • útiljósum • borðlömpum • lampaskermum Skeifan G.A. HUSG0GN H.F. SÍMI 39595 Kaimar SÍMI 82011 SIMI 686822 Páll Jóhann Þorleiísson h£ SIMI 82660

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.