Morgunblaðið - 02.03.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 02.03.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 í DAG er laugardagur 2. mars, sem er 61. dagur árs- ins 1985. Nítjánda vika vetr- ar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 2.13 og síödegisflóö kl. 14.56. Sólarupprás í Rvík kl. 8.32 og sólarlag kl 18.49. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 22.00. (Almanak Háskólans.) Fyrst þér því eruö upp- vaktir meö Kriati, þá keppíst eftir því, sem er hiö efra, þar sem Kristur situr viö hægri hönd Guös. (Kól. 3,1.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ ,0 11 ■ 13 14 ■ ■ 's ■ 17 LÁRÉTT: — 1. örnefni, 5. rerkfæri, 6. ififUnt, 9. hiU, 10. belti, 11. snm- hljóAar, 12. fislu, 13. mælt, 15. óhreinka, 17. atvinnugrein. LÓÐRÉTT: - I. gmánarlegt athæfi, 2. kringumatæóu, 3. reima, 4. smáar, 7. IfkamahluU, 8. hnöttur, 12. spil, 14. flan, 16. til. LAUSN SÍÐUSrU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. sess, 5. káma, 6. æfar, 7. hr„ 8. illar, 11. Ni, 12. láa, 14. ofsi, 16. signar. LÓÐRÉTT: — 1. snæóings, 2. skafl, 3. sár, 4. marr, 7. hrá, 9. lifi, 10. alin, 13. sær, 15. sg. fT pT ára afmæli. Á morgun, I sunnudaginn 3. mars, er 75 ára frú Asthildur Guð- mundsdóttir, Sandholti 12, Ólafsvík. Eiginmaður hennar var Alfons Kristjánsson, sem látinn er fyrir allmörgum ár- um. Ásthildur verður að heiman. FRÉTTIR ENN var frostlaust á landinu í fyrrinótt og fór hitinn hvergi niður fyrir tvö stig. Á veóurathugunarstöðvum í austursveitum hafði verið vatnssveður um nóttina. Á nokkrum þcirra í bilinu 25 til yfir 30 millim. næturúr- koma. Mest mældist hún austur á Heiðarbæ í Þing- vallasveit 31 millim. Veður- stofan sagði í spárinngangi að horfur væru á áframhald- andi hlýviðri á landinu. Hér í Reykjavík mældist nætur- Vorblóm FÓLKI verður eðlilega tíðrætt um hina miklu vetrarveðráttu, sem reyndar líkist ekki vetr- arveðráttu sem reyndar líkist ekki vetrarveðri í svona venjulegum skiln- ingi. Veðrið hefur orðið til þess að hin harðgerðari vorblóm í skrúðgörðum eru fyrir nokkru sprungin út og standa nú í fullu blómskrúði. Það eru lík- lega um 10 dagar síðan krókusarnir byrjuðu að blómstra undir suðurvegg elliheimilisins Grundar vestur við Hringbraut. Ekki þarf þetta að vera neitt sérstakt, og vera má að þetta sé hreint ekki óalgeng sjón í húsagörð- um núna. En það skaðar ekki að segja frá þessu. úrkoman 10 millim. og hitinn fór ekki niður fyrir fjögur stig. Ekki hafði séð til sólar í höfuðstaðnum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur hafði verið frost um land allt, hér í bænum 7 stig en 24 austur á Eyvindará. Það var enn brunagaddur í Frobisher Bay f Kanada, mínus 38 stig. Eins var hart frost í Nuuk á Grænlandi, mínus 17 stig í skafrenningi. Frostlaust var í Þrándheimi, en frost fjögur stig austur í Vaasa í Finn- landi._____________________ GJALDÞROT. í nýju Lögbirt- ingablaði eru tilkynning frá skiptaráðandanum í Reykja- vík þar sem skráðir eru einn og sama daginn 9 úrskurðir um gjaldþrotaskipti á eignum einstaklinga hér í Reykjavík. FÉL. eftirlaunakennara heldur spilafund m.a. á morgun, sunnudag í BSRB-húsinu við Grettisgötu og verður byrjað að spila kl. 14. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ er nú að undirbúa árshátíð sína, sem haldin verður í Domus Medica 9. mars næstkomandi. í þessum símum eru veittar nánari uppl.: 16689, 685771 eða 33088. ÞROSKAHJÁLP. Dregið hefur verið í almanakshappdrætti Landssamtakanna Þroska- hjálpar, febrúarvinningur. Kom hann á númer 5795. Janúarvinningur kom á nr. 2340. Vinningar frá síðasta ári, alls 10, eru ósóttir: 31232, 47949, 53846, 67209, 81526, 88273, 105262, 111140, 124295 og 132865. Skrifstofa land- samtakanna er í Nóatúni 17. KVENFÉL Garðabæjar heldur fund nk. þriðjudagskvöld, 5 þ.m. á Garðaholti kl. 20.30. Flutt verður erindi á vegum Krabbameinsfélagsins. HÚNVETNINGAFÉL. í Rvík efnir til spilakeppni, félags- vist, næstu þrjá sunnudaga, þ.e.a.s. 3., 10. og 17. mars í fé- lagsheimili sínu, Fordhúsinu, Skeifunni 17. Ingi Tryggvason stjórnar spilakeppninni, en veitt verða verðlaun. Byrjað verður að spila kl. 16. KIRKJUFÉL. Digranespresta- kalls efnir til félagsvistar í dag, laugardag 2. mars í safn- aðarheimilinu Bjarghólastíg 26. Verður byrjað að spila kl. 14.30. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT fóru úr Reykja- víkurhöfn á ströndina: Stuðla- foss og Skógarfoss, en af ströndinni kom Ljósafoss. I gærkvöldi var Dettifoss vænt- anlegur af ströndinni. Græn- lenskur togari Lutivik frá vest- urstrandarbænum Maniitsoq, nýsmíðað skip frá skipasmíða- stöð í Noregi, kom til að taka mannskap og vistir og fer héð- an beint til veiða á heimamið- um. Þá var amoníakskipið Haugvík væntanlegt með farm. í dag er olíuskip væntanlegt með farm til olíufélaganna. Kyndill átti að koma af strönd- inni í gærkvöldi. Hafrann- sóknarskipið Árni Friðriksson er kominn. Menn velta því nú fyrir sér hvort hugmyndin um „bjór til bjargar“ hafi fæðst við fyrstu fellu!? KvökJ-, n»tur- og helgidagaþjónusta apótakanna i Reykjavik dagana 1. mars til 7. mars, aö báóum dögum meótöldum er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnea- apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknastofur eru lokaöar ó laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á heigidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum ailan sólarhrínginn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er Inknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. ÓnæmiMdgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garóabær Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garóabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarlns opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist sunnudaga. Símsvari 51600. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfott: Selfott Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranet: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahútinu vió Hallærisplaniö: Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifttofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir aila daga vikunnar. AA-tamtökin. Elgir þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöittööin: Ráögjöf í sálfræóilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjutendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttlr til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJUKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarltekningadeíld Landapitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnartxíóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartlml Irjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fseöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 III kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogahaetið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VMUastsóaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeetsepítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkurlasknis- héraðs og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna þilana á veitukerfi valna og hita- vaitu, síml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s ími á helgidög- um. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn lalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fösludaga kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla íslands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa I aóalsafni, sími 25088. Pjóóminjasafnió: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar: Handritasýning opin þriöju- daga, timmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasatn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aóalaafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er elnnlg opfö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaó (rá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimaaaln — Sólhelmum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Söguslund fyrir 3ja—6 ára börn á mlðvikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin hefm — Sólheimum 27, slmi 83780. Helmsend- ingarþjónusta lyrir fatlaða og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað i frá 2. júlf—6. ágúst. Búataóaaatn — Ðústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl,—apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mióvikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaatn falands, Hamrahlið 17: Virka daga kl. 10—16, síml 86922. Norræna húsió: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aóeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. I sima 84412 kl. 9—10 virka daga Áagrimaaafn BergstaOastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og timmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún er oplö þriðjudaga. timmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Opió laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Húa Jónt Siguróaaonar i Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára (östud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrutræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrl simi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, síml 34039. Sundlaugar Fb. Brafóholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. Sundhöflín: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vaslurbæjarlaugin: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug I MoaMlaaveft: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhóll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogt: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru priö|udaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Halnarljaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga (rá kl. 8—16 og sunnudaga (rá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarnesr. Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.