Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
atvinna — atvlnna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kolsýrusuða Óskum eftir aö ráða mann í kolsýrusuöu. Helst vanan. Upplýsingar í Fjöðrinni Grensásvegi 5. Stýrimann vantar á ms. Skírni AK 16. Uppl. í síma 93-1813 og 93-2057. Haraldur Böðvarsson & Co. hf. Starfsfólk óskast Fyrirtæki i miðbænum óskar eftir 1. Bílstjóra til vöruútkeyrslu. 2. Starfsmanni á lager. 3. Starfskrafti viö framleiöslustörf. Umsóknir með uppl. um viökomandi og fyrri vinnustað sendist augl.deild Mbl. fyrir miö- vikudaginn 6. mars merkt: „F-2717“.
Háseta og vanan netamann vantar á yfirbyggöan togbát á Austurlandi. Uppl. gefur skipstjóri i sima 97-8688. Laus til umsóknar er staöa framkvæmdastjóra viö Kísiliöjuna hf., Mývatnssveit. Umsóknarfrestur er til 18. mars. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „K - 10 55 87 00“.
Verksmiðjustörf Óskum eftir að ráða konur til almennra verk- smiöjustarfa. Upplýsingar á skrifstofu okkar mánudaginn 4. mars kl. 2—4, ekki í síma. síma. Verksmiöjan VILKO, Brautarholti 26.
Sölumaður Vanur sölumaður óskast til starfa hjá innflutn- ingsfyrirtæki. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 8. mars merkt: „R - 10 55 79 00“.
Framtíðaratvinna Duglegur sölumaður helst meö viöskipta- eöa lögfræðimenntun óskast til starfa hjá gamalgróinni fasteignasölu í miöborginni. Framtíðaratvinna og sameign í boði fyrir góöan sölumann. Eiginhandarumsókn meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt Ijósriti af einkunnum sendist augld. Mbl. fyrir kl. 17.00 mánudaginn 4. mars nk. merkt: „Sölumaður - Trúnaöarmál - 3920“.
Tölvufræðingur/ Kerfisfræðingur Um er aö ræöa fjölbreytt og krefjandi starf viö uppbyggingu á margþættu nýju tölvukerfi. Gerö er ráö fyrir aö kerfiö veröi byggt upp á 2-3 árum. Góö aðstaða. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Fjölbreytni-’85“.
Vélstjóra vantar strax á Sigluvik Sl 2 frá Siglufiröi. Uppl. í sima 71200 á daginn og 71714 á kvöldin. Þormóður rammi. Siglufiröi.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boöi
Sumarhús í S-Frakklandi
Til leigu nýlegt einbýlishús í suöurhlíöum Pyr-
enea-fjalla í S-Frakklandi, skammt frá
spænsku landamærunum. 16 km til Miöjarö-
arhafsins. 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi,
setustofa meö arni og vel búiö eldhús. Verö
frá £200 á viku eftir árstíma. Upplýsingar í
síma 42069.
Herbergi í London
Rúmgott og bjart herbergi í glæsilegu húsi til
leigu fyrir reglusaman og skilvísan leigjanda.
Aögangur aö eldhúsi og baöi. Laust frá miöj-
um ágúst 1985.
Mrs. Martin,
2 Hampstead Hill Gardens,
London N. W. 3. England.
Sími: 01-435-3817.
tiikynningar
Nemendur Reykjaskóla
útskrifaðir vorið 1965
hafiö samband viö Úlfar í sima 95-3048 eöa
Pálma í sima 91-72265 fyrir 10. mars.
Auglýsing
um rannsóknastyrki frá J.E. Fogarty
International Research Foundation
J.E. Fogarly-stotnunin í Bandaríkjunum býöur tram styrki handa er-
lendum visindamönnum til rannsóknastarta viö visindastofnanir í
Bandarikjunum. Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóöavettvangi til
rannsókna á sviói læknisfræöi eöa skyldra greina (biomedical sci-
ence). Hver styrkur er veittur til 6 mánaóa eöa 1 árs á skólaárinu
1986—87.
Til þess aó eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur aó
leggja tram rannsóknaáætlun í samráöi viö stofnun þá í Bandaríkjun-
um sem þeir hyggjast starfa viö.
Nánari upplýsingar um styrki þessa veitir Atli Dagbjartsson, læknir,
barnadeild Landspítalans, (s. 29000).
Umsóknir þurfa aö hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu
6, 101 Reykjavík. fyrir 20. júli nk.
Mennlamálaráöuneytid,
27. lebruar 1985.
Tilkynning
Það tilkynnist viðskiptavinum okkar aö Form
og áferð hf. hefur keypt byggingavörudeild
Töggs hf. og hóf rekstur 1. marz.
Því eru allar skuldbindingar okkar varöandi
deildina frá þessum tíma okkur óviökomandi,
en viöskiptavinum bent á aö snúa sér til
Forms og áferös hf.
Töggur hf. Bíldshöfða 16.
Samkvæmt framansögðu hefur Form og
áferö hf. hafið rekstur innflutningsverzlunar
meö byggingavörur og keypt byggingavöru-
deild Töggs hf. 1. marz 1985.
Viö munum veita öllum viöskiptavinum sömu
þjónustu og Töggur hf. hefur veitt fram að
þessu Form áferö hf
Bildshöfða 16, sími 82036.
30 tonna próf
Námskeiö fyrir 30 tonna skipstjórnarpróf
hefst 11. mars. Gott tækifæri fyrir sportmenn
sem ætla aö sigla í sumar.
Innritun og uppl. í síma 31092.
Siglingaskólinn
Benedikt H. Alfonsson.
England sumarnámskeið
1985 22. júní—20. júlí
Dvöl hjá sérstaklega völdum enskum fjöl-
skyldum. Kennsla í ensku fyrir útlendinga í
viöurkenndum skóla, Bournemouth Intern.
School. Vanur leiösögumaöur meö nemend-
um á áfangastað. Sérstök afsláttarkjör og
heildarverð því mjög hagstætt. Bækur og all-
ar ferðir innifaldar í heildarveröi. Ótakmörk-
uö framlenging möguleg. Hentar bæöi fyrir
skólanemendur og fólk á öllum aldri í sumar-
fríi. Löng og góö reynsla.
Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson,
! Kvisthaga 3, Rvk., sími 14029.
Útgerðarmenn —
skipstjórar
Fiskvinnslufyrirtæki á Suöurlandi óskar eftir
netabátum í viðskipti.
Upplýsingar í síma 91-28329.
| nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
á Góuholti 7, isatlröi, þinglesinni eign Siguröar Stefánssonar, fer fram
eftlr kröfu Jónasar Aöalsteinssonar, hrl. Bæjarsjóös isatjaröar,
Landsbanka islands, innheimtumanns rikissjóös, Guöjóns A. Jóns-
sonar hdl. og veödeildar Landsbanka islands á eiginni sjálfri, föstu
daginn 8. mars 1985 kl. 14.00. Síðari sala.
Bæjarfógetinn á isafiröi.
Nauðungaruppboð
á Rómarstíg 7, Suðureyri, þinglesinni eign Guörúnr J. Svavarsdóttur
og Guómundar S. Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Bókaútgáf-
unnar Helgafells, Brunabótafélags islands, Útvegsbanka Islands, Tsa-
flröi, og Landsbanka islands á eigninni sjálfri, fimmtudaglnn 7. mars
1985 kl. 10.30.
Sýsiumaöurinn í Isafjaröarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Brekkustig 7, Suöureyri, þinglesinni eign Guömundar Svavarsson-
ar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands, isafiröi, og Landsbanka
islands á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 7. mars 1985 kl. 10.00.
Sýslumaöurinn i Isafjaröarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Hliöarvegi 26, isaflröl, þinglesinni eign Haröar Bjarnasonar, fer fram
eftir kröfu Innheimtumanns ríkissjóös, M. Bernharössonar hf., Kaup-
télags isfirölnga, Radíómiöunnar hf., Bæjarsjóös isafjaröar og Lífeyr-
issjóös Vestflröinga, á eigninni sjálfri, mlövlkudaginn 6. mars 1985 kl.
11.00.
Bæjarfógetinn á Isafiröi.
Nauðungaruppboð
á Góuholti 6, isafiröi, þinglesinni eign Arnvlóar U. Marvinssonar, fer
fram eftir kröfu Utvegsbanka islands og Bæjarsjóös isafjaröar á
eigninni sjálfri, miövikudaglnn 6. mars 1985 kl. 10.30. Sföari tala.
Bæjarfógetinn á Isafiröi.