Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
Hádegisjazz íBlómasalnum
Vegna mikilla vinsælda mun Hótel Loftleiðir
halda áfram með hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna.
Sambland af morgun- og hádegisverði með
léttri og lifandi tónlist.
Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu:
Kvintett Friöríks Theódórssonar.
Gestur Sigurður Johnny.
Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og
Ijúffengum réttum í Blómasalnum.
Borðapantanir í símum 22321 og 22322.
Verið velkomin
HÓTEL LOFTLEIÐIR
FLUGLEIDA HÓTEL
Rauði kross
íslands
efnir til námskeiös fyrir fólk sem hefur hug á aö
taka aö sér hjálparstörf erlendis á vegum fé-
lagsins. Námskeiöiö veröur haldiö í Munaðar-
nesi dagana 8, —14. apríl nk.
Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði sem
sett eru af Alþjóðarauðakrossinum og RKÍ og
I eru m.a.:
1. Lágmarksaldur 25 ár.
2. Góö menntum.
3. Góö enskukunnátta.
4. Gott heilsufar.
5. Reglusemi.
6. Nauösynlegt er að geta fariö til starfa meö
stuttum fyrirvara ef til kemur.
Leiöbeinendur á námskeiöinu veröa frá
Alþjóðasambandi Rauða kross félaga, Alþjóða-
| ráði Rauöa krossins og Rauða krossi íslands.
Kennsla fer fram á ensku.
Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu RKÍ aö
Nóatúni 21. Þar eru einnig gefnar nánari uþþ-
lýsingar, sími 26722.
Námskeiöiö er ókeypis en fæöis- og húsnæöis-
! kostnaður er kr. 3000 sem þátttakendur greiöa
sjálfir.
I Umsóknum ber að skila fyrir 8. mars nk.
Rauða Kross íslands.
VJterkurog
hagkvæmur
auglýsingamióill!
Eldridansaklúbburinn
ELDING
Dansað i Felagsheimili'
Hreyfils í kvöld kl. 9-2.
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar
og söngkonan Kristbjörg Löve.
Aögöngumiðar i síma 685520
ftirkl. 18.
m ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Klassapíur
eftir Caryl Churchill
Sýnt í Nýlistasafninu Vatnsstíg.
Miöapantanir í síma 14350.
„Alþýöuleikhúsiö hefur meö þessari sýningu skoriö sig úr sem það leikhus sem sterkast
stendur í vetur ...” ,
E.E. (Utvarpið)
„Inga Bjarnason leikstjóri hefur skapaö skemmtilega sýningu. . .. Gréta nýtur sterkrar
túlkunar Ásu Svavarsdóttur sem er allt aö því djöfulleg ...
Morgunblaóið
„... þessa stundina þaö sem frjóast er í íslenskri leiklist. Allt frábærar persónulýsingar
sem mynda stórskemmtilegt samspil ... Þessi sýning rís víöa mjög hátt í leik og
uppsetningu, hún er spennandi, djörf og skemmtileg." Þjóðviljinn
„... Þessi sýning er enn eitt dæmi um hve mikill þróttur er í starfi (Alþýðuleikhússins).“
ht
„... áhrifamikiö og fallega leikiö leikverk. ... Alþýöuleikhúsinu til sóma.“
DV
„Sé þaö nú satt aö góö leikstjórn só fyrst og fremst í því fólgin aö kalla fram — og jafnvel
knýja fram — góöan leik, sem ég trúi — þá er Inga Bjarnason ein af þessum stóru — því
stelpurnar leika hver annarri betur." _ _ ....
E.E. (Utvarpió)
UIHAm hátíö í
Krakkaskemmtun á morgun, sunnudag, kl. 3—6
STORKOSTLEG
WHAM DAGSKRÁ:
WHAM video.
WHAM merki fyrir alla.
WHAM sagan rakin.
WHAM spurningar um Wham
WHAM happdrætti.
WHAM danssýning.
WHAM tískusýning.
WHAM drykkur.
lögin.
UM SÍÐUSTU HELGI VAR UPPSELT.
1S> hver gestur fær Wham glaðning.
Bezta Wham lagið verður kosið.
Verðlaun:
Wham bolir, handklæði, plötur, video,
plaköt og fl.
New Models sýna Wham fatnað frá versl.
Quadro.
KRAKKARNIR
IfUAIMCO
Hljómplötudeild Karnabæjar. ^^KARNABÆ
ÞENNAN LISTA VOLDU
UM SÍÐUSTU HELGI:
1. Wham Rap.
Wake me up.
Everything she wants.
Careless whisper
Club Tropicana.
Hvernig verður listinn þessa helgi?
»
2.
3.
4.
5.