Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 Hádegisjazz íBlómasalnum Vegna mikilla vinsælda mun Hótel Loftleiðir halda áfram með hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu: Kvintett Friöríks Theódórssonar. Gestur Sigurður Johnny. Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL Rauði kross íslands efnir til námskeiös fyrir fólk sem hefur hug á aö taka aö sér hjálparstörf erlendis á vegum fé- lagsins. Námskeiöiö veröur haldiö í Munaðar- nesi dagana 8, —14. apríl nk. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði sem sett eru af Alþjóðarauðakrossinum og RKÍ og I eru m.a.: 1. Lágmarksaldur 25 ár. 2. Góö menntum. 3. Góö enskukunnátta. 4. Gott heilsufar. 5. Reglusemi. 6. Nauösynlegt er að geta fariö til starfa meö stuttum fyrirvara ef til kemur. Leiöbeinendur á námskeiöinu veröa frá Alþjóðasambandi Rauða kross félaga, Alþjóða- | ráði Rauöa krossins og Rauða krossi íslands. Kennsla fer fram á ensku. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu RKÍ aö Nóatúni 21. Þar eru einnig gefnar nánari uþþ- lýsingar, sími 26722. Námskeiöiö er ókeypis en fæöis- og húsnæöis- ! kostnaður er kr. 3000 sem þátttakendur greiöa sjálfir. I Umsóknum ber að skila fyrir 8. mars nk. Rauða Kross íslands. VJterkurog hagkvæmur auglýsingamióill! Eldridansaklúbburinn ELDING Dansað i Felagsheimili' Hreyfils í kvöld kl. 9-2. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aögöngumiðar i síma 685520 ftirkl. 18. m ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Klassapíur eftir Caryl Churchill Sýnt í Nýlistasafninu Vatnsstíg. Miöapantanir í síma 14350. „Alþýöuleikhúsiö hefur meö þessari sýningu skoriö sig úr sem það leikhus sem sterkast stendur í vetur ...” , E.E. (Utvarpið) „Inga Bjarnason leikstjóri hefur skapaö skemmtilega sýningu. . .. Gréta nýtur sterkrar túlkunar Ásu Svavarsdóttur sem er allt aö því djöfulleg ... Morgunblaóið „... þessa stundina þaö sem frjóast er í íslenskri leiklist. Allt frábærar persónulýsingar sem mynda stórskemmtilegt samspil ... Þessi sýning rís víöa mjög hátt í leik og uppsetningu, hún er spennandi, djörf og skemmtileg." Þjóðviljinn „... Þessi sýning er enn eitt dæmi um hve mikill þróttur er í starfi (Alþýðuleikhússins).“ ht „... áhrifamikiö og fallega leikiö leikverk. ... Alþýöuleikhúsinu til sóma.“ DV „Sé þaö nú satt aö góö leikstjórn só fyrst og fremst í því fólgin aö kalla fram — og jafnvel knýja fram — góöan leik, sem ég trúi — þá er Inga Bjarnason ein af þessum stóru — því stelpurnar leika hver annarri betur." _ _ .... E.E. (Utvarpió) UIHAm hátíö í Krakkaskemmtun á morgun, sunnudag, kl. 3—6 STORKOSTLEG WHAM DAGSKRÁ: WHAM video. WHAM merki fyrir alla. WHAM sagan rakin. WHAM spurningar um Wham WHAM happdrætti. WHAM danssýning. WHAM tískusýning. WHAM drykkur. lögin. UM SÍÐUSTU HELGI VAR UPPSELT. 1S> hver gestur fær Wham glaðning. Bezta Wham lagið verður kosið. Verðlaun: Wham bolir, handklæði, plötur, video, plaköt og fl. New Models sýna Wham fatnað frá versl. Quadro. KRAKKARNIR IfUAIMCO Hljómplötudeild Karnabæjar. ^^KARNABÆ ÞENNAN LISTA VOLDU UM SÍÐUSTU HELGI: 1. Wham Rap. Wake me up. Everything she wants. Careless whisper Club Tropicana. Hvernig verður listinn þessa helgi? » 2. 3. 4. 5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.