Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ1985 Mikið úrval eigna á söluskrá: Vantar í Seljahverfi Höfum mjög fjársterkan kaupanda aó 4ra-5 herb. íb. i Seljahverfi. Æskllegt aó þvottahús sé í íb. og gjarnan íb.herb. á jaróhæó. íb. þyrfti aö losna fljótl. Traust- ur kaupandi. Álftamýri 3ja herb. rumgóð ib. á 1. hæö. ib. er f góöu ástandi og mlkiö endurnýjuö. Akv. sala Losun samkomulag. Verö 2300 þús. 685009 685988 Kjöreigns/f Ármúla 21. Dan V.8. Wium Wgfr., ÓUfur Guömunduon sðlustj., Kristjén V. Kristjánsson viöskiptsh KAUPÞING HF 0 68 69 88 rs.TSi'íra GLÆSILEGT VERZLUNAR- HÚSNÆÐI Til sölu verslunarhúsnæði á jaröhæð í þessari glæsilegu nýbyggingu viö SKIPHOLT, sem hér segir: Stærö Verð p/fm Greiðsluskilmálar 116 fm kr. 35.900.- ★ Miöað er við 58% útborgun 112 fm kr. 35.900.- heildarverðs á 12 mánuöum, 134 fm kr. 35.900.- greiöslur tryggðar meö 49 fm kr. 35.900.- byggingavísitölu. 96 fm kr. 33.900,- ★ Eftirstöðvar, 42% kaupverös, 196 fm kr. 30.900.- eru lánaöar verðtryggöar til 5 ára meö hæstu lögleyfðu vöxtum. Húsnæöið veröur afhent tilbúiö undir tréverk um miöjan nóvember nk. Stórt upphitaö bíla- stæði veröur framan viö götuhæöina og næg bílastæöi. Allur frágangur veröur vandaöur. Öll sameign fullfrágengin og útlit allt hið glæsilegasta. Lofthæö er 3,57 m. Teikningar og allar nánari upplýsingar veita sölumenn Kaupþings hf. 44 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar Í5P 68 69 88 Sölumann: Siguröur Oagbjortaoon hs. 621321 Halfur Pill Jónm.on hs. 45093 Elvar Guó/onsson viftskfr. hs. 54872 Fast verð — Nýi miðbærinn — Raðhús — Fast verð i=3 « « Vorum aö fá í sölu nokkur raöhús viö Kringluna í nýja miöbænum. Um er aö ræöa raöhús á tveim hæöum og einnig tvær hæöir og kjallari. Húsin seljast í eftirfarandi ástandi: Uppsteypt og fullrágengin utan meö ísettum útihuröum, tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum og opnanlegum fögum. Lóö frágengin. Aö innan eru húsin af h. í fokheldu ástandi eöa tilb. undir tréverk eftir samkomulagi. Afhending húsanna er á tímabilinu nóvember 1985 - mars 1986. Arkitektar húsanna eru Ormar Þór Guömundsson og Örnólfur Hall. Byggingaraöilar: Óskar og Bragi sf. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. [7R FASTEIGHA LuJHOLUH FASTEIGNAVIÐSKIPTI Agnar Ólafsson, MIÐBCR HÁALErnSBRAUT58 60 Arnar Sigurðsson SÍMAR 35300&35301 35300 35301 KAUPÞING HF 68 69 88 Til sölu við Lágmúla Götuhæöin i þessu glæsilega húsi ásamt útbyggingunni til vinstri á myndinni eru til sölu. Samtals rúmlega 1.200 fm. Til greina kemur aö skipta húsnæöinu. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Hkaupþing he Húsi verslunarinnar 9 68 69 88 Hallur Pall Jomson hs.4 50 93 Clvar Guó/onsson vidskfr. hs. 548 72 Raðhús á þessum glæsilega staö vorum aö fá í einkasölu 4 raöhús á einum besta útsýnis- staö í Ártúnsholtinu, viö Laxakvísl. Friöað svæöi er sunnan húsanna. Húsin afhendast fullfrágengin aö utan m. gleri, en fokheld aö innan. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. ÉiGnflmmunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Söluttjóri: Svtr/ir Krittiniton Þoritifur Guómundtton, tölum. Unnittinn Btck hrl.. tími 12320 ÞórAltur Htlldórtton, löglr. SIMAR 21150-21370 S01USTJ LARUS Þ VALUIMARS LUGM JUH Þ0R0ARS0N HDL Til sýnis og sölu auk fjölda annarra elgna: Skammt frá Hlemmtorgi 3ja herb. mjög góö endurn. íb. ó neörl hæð í steinhúsi um 75 fm. Sér- hitaveita. Ný oldhútinnr. Nýtt tvöf. gler. Nýleg teppi. Geymsla og þv.hús í kj. Verð aðeina kr. 1,7 millj. gegn góöri útb. 2ja herb. góö íbúö í Hafnarfiröi ofarlega i háhýsl um 60 fm. Agæt sameign. Frábært útsýni. Inn við Sund í iyftuhúsi 4ra herb. íb. á 6. hæö um 90 fm nettó. Mjög góð vel meö farin. Agæt sameign. Frébært útsýni. Ákv. sala. Innst í Smáíbúöahverfi Glæsilegt steinhús í smíóum. tvær hæöir, samtals um 160 fm auk kj. meö Innb. bílskúr o.fl. Húsiö er frág. utan meö gleri. Teikn. og nénari uppl. é skrifat. Góöar eignir — skíptamöguleiki Viö Jöklatel nýlegt raðhús um 90X2 fm meö 6 herb. íb. á tveim hæöum. Sklpti mögul á 4ra-5 herb. íb. Við Álfhóltveg mjðg gott raöhús með 5 herb. fb. um 120 fm á tvelm hæöum auk kj. Stór bílskúr. Skiptl mögul. á 4ra herb. (b. meö bílskúr. Við Asgarð raðhús um 48 X 2 fm meö 4ra herb. íb. Ennfremur kj. með þvottahúsi og geymslu. Sklptl mögul. á 3ja herb. íb. Þurfum að útvega m.a.: Einbýlithút óöa raöhút í vesturbænum í Kópavogi. Raöhút í Árbæjarhverfi. Má þarfnast endurbóta eöa vera í smföum. Einbýlishús viö sjávarsföuna, helst f vesturborgfnni eöa Seltjarnarnesi, má vera í bygglngu. Sklpta möguleiki á glæsil. mlnni eign. ♦ra-5 harb. fb. f vesturborglnni sem næst Háskólanum. 3ja-4ra harb. fb. í Fossvogi. Mjög mikil útb. 3ja-4ra harb. fb. á 1.-3. hæö f lyftuhúsf. Hútaign í gamla vesturbænum. Má þarfnast endurbóta. Traustir kaupendur mikil útborgun fyrir rétta eign. Glæsilegir sumarbústaöir til sölu í Grímsnesi og Skorradal. Myndir skrifst. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SIIMAR 21150-21370
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.