Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1985 5 Yfirleitt gott at- vinnuástand — Verkfall sjómanna í Reykjavík hefur þó leitt til uppsagna í MAÍMÁNUÐI sl. voru skráðir rösklega 16 þúsund atvinnuleysisdag- ar á iandinu öllu. hetta jafngildir því að um 800 manns hafi verið á at- vinnuleysisskrá allan mánuðinn eða sem svarar 0,6 % af áætluðum mann- afla samkvæmt spá hjóðhagsstofnun- ar, segir í frétt frá Vinnumálaskrif- stofu félagsmálaráðuneytis. Skráðum atvinnuleysisdögum hefur samkvæmt þessu fækkað um 2 þúsund frá fyrri mánuði og voru færri núen í sama mánuði árin 1984 og 1983. Þessi fækkun skráðra atvinnuleysisdaga átti sér stað víð- ast hvar á landinu nema í Reykja- vík, þar sem skráðum dögum fjölg- aði um 2.400 frá aprílmánuði. Þar gætir vafalaust áhrifa frá fjölgun á vinnumarkaði með tilkomu skóla- fólks, en síðasta virkan dag mánað- arins voru 224 skólanemendur á at- vinnuleysisskrá þar, en voru 432 á sama tíma í fyrra. Bendir þetta til þess að skólafólki gangi mun betur að fá vinnu nú en í fyrra, sérstak- lega stúlkum, sem eru mun færri skráðar nú en áður. Þegar á heildina er litið virðist atvinnuástandið gott viðast hvar á landinu. Verkfall sjómanna í Reykjavík hefur þó þegar leitt til uppsagna hjá fiskvinnslufólki á stærri vinnslustöðunum og getur auk þess ef dráttur verður á lausn þess haft áhrif á sumarvinnu skólafólks, sem gjarnan er ráðið til afleysinga í sumarleyfum fisk- vinnslufólks, segir í frétt frá ráðu- neytinu. Hinir æöislegu Tremeloes er að hefjast á I I I Kl í Broadway nk. föstudags-, laugar- dags- og mánudagskvöld, sunnudags- kvöld í Sjallanum. Missiö ekki af einstæðu tækifæri til aö rifja upp gömlu stemmninguna meö gömlu góöu félögunum í Broadway. Miðasala og borðapantanir í Broadway daglega, slmi 77500. ctX)AtmAy V,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.